Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Kjartan Kjartansson skrifar 26. mars 2017 14:32 Donald Trump Bandaríkjaforseti afhenti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, „reikning“ upp á meira en 300 milljarða dollara á fundi þeirra fyrr í þessum mánuði. Reikningurinn var fyrir fé sem forsetinn taldi Þjóðverja „skulda“ NATO fyrir að verja þá. Breska blaðið The Sunday Times hefur þetta eftir heimildarmönnum innan þýsku ríkisstjórnarinnar. Ráðherra sem blaðið ræðir við segir framkomu Trump yfirgengilega. „Hugmyndin með því að gera slíka kröfu er að ógna hinum aðilanum en kanslarinn tók þessu með ró og mun ekki svara ögrunum af þessu tagi,“ hefur blaðið eftir ráðherranum.Ítrekað hefur komið fram í fjölmiðlum að svo virðist sem að Trump skilji ekki hvernig fjármálum NATO er háttað. Hann hefur margoft fullyrt að Evrópuríki séu ekki að leggja sitt af mörkum til NATO og að sum þeirra, eins og Þýskaland, „skuldi“ NATO og Bandaríkjunum. Viðmið NATO er að aðildarríkin leggi 2% landsframleiðslu sinnar til varnarmála. Aðeins nokkur aðildarríki NATO standast það viðmið. Aðildarríkin greiða Bandaríkjunum hins vegar ekki fyrir landvarnir og ákveða Bandaríkin sjálf hversu miklu fé þau verja til hernaðarsamstarfsins. Tengdar fréttir Angela Merkel fór í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna 17. mars 2017 20:05 Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19. mars 2017 11:56 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 „Ég er ekki einangrunarsinni“ Donald Trump og Angela Merkel sneiddu fram hjá helstu deilumálum á þeirra fyrsta blaðamannafundi. 17. mars 2017 20:50 Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19. mars 2017 19:47 Segir Þýskaland ekkert skulda Bandaríkjunum Varnarmálaráðherra Þýskalands segir Donald Trump fara með staðlausa stafi þegar hann segir Þýskaland skulda Bandaríkjunum og NATO stórfé fyrir varnir. 20. mars 2017 07:00 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti afhenti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, „reikning“ upp á meira en 300 milljarða dollara á fundi þeirra fyrr í þessum mánuði. Reikningurinn var fyrir fé sem forsetinn taldi Þjóðverja „skulda“ NATO fyrir að verja þá. Breska blaðið The Sunday Times hefur þetta eftir heimildarmönnum innan þýsku ríkisstjórnarinnar. Ráðherra sem blaðið ræðir við segir framkomu Trump yfirgengilega. „Hugmyndin með því að gera slíka kröfu er að ógna hinum aðilanum en kanslarinn tók þessu með ró og mun ekki svara ögrunum af þessu tagi,“ hefur blaðið eftir ráðherranum.Ítrekað hefur komið fram í fjölmiðlum að svo virðist sem að Trump skilji ekki hvernig fjármálum NATO er háttað. Hann hefur margoft fullyrt að Evrópuríki séu ekki að leggja sitt af mörkum til NATO og að sum þeirra, eins og Þýskaland, „skuldi“ NATO og Bandaríkjunum. Viðmið NATO er að aðildarríkin leggi 2% landsframleiðslu sinnar til varnarmála. Aðeins nokkur aðildarríki NATO standast það viðmið. Aðildarríkin greiða Bandaríkjunum hins vegar ekki fyrir landvarnir og ákveða Bandaríkin sjálf hversu miklu fé þau verja til hernaðarsamstarfsins.
Tengdar fréttir Angela Merkel fór í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna 17. mars 2017 20:05 Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19. mars 2017 11:56 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 „Ég er ekki einangrunarsinni“ Donald Trump og Angela Merkel sneiddu fram hjá helstu deilumálum á þeirra fyrsta blaðamannafundi. 17. mars 2017 20:50 Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19. mars 2017 19:47 Segir Þýskaland ekkert skulda Bandaríkjunum Varnarmálaráðherra Þýskalands segir Donald Trump fara með staðlausa stafi þegar hann segir Þýskaland skulda Bandaríkjunum og NATO stórfé fyrir varnir. 20. mars 2017 07:00 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira
Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19. mars 2017 11:56
Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43
„Ég er ekki einangrunarsinni“ Donald Trump og Angela Merkel sneiddu fram hjá helstu deilumálum á þeirra fyrsta blaðamannafundi. 17. mars 2017 20:50
Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19. mars 2017 19:47
Segir Þýskaland ekkert skulda Bandaríkjunum Varnarmálaráðherra Þýskalands segir Donald Trump fara með staðlausa stafi þegar hann segir Þýskaland skulda Bandaríkjunum og NATO stórfé fyrir varnir. 20. mars 2017 07:00
Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08