Lukaku segir meltingarkerfið verið hætt að virka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2019 21:45 Lukaku fagnar sínu fyrsta marki fyrir Inter Milan. Vísir/Getty Lukaku gekk til liðs við Inter Milan frá Manchester United fyrir 80 milljónir evra í sumar. Hann ku hafa verið 104 kíló á þeim tímapunkti en er nú kominn niður í 100 kíló. Þetta kemur fram á íþróttavefnum ESPN en Lukaku er þar í ítarlegu viðtali. Framherjinn knái hefur oft verið talinn of þungur og þá sérstaklega á síðustu leiktíð er hann lék í treyju Manchester United en Lukaku þyngdi sig viljandi fyrir HM í Rússlandi sumarði 2018. „Venjulega er ég með mjög hraðvirkt meltingarkerfi. Þannig hefur það verið allt mitt líf en næringafræðingur félagsins sagði mér að það væri hætt að virka“ segir Lukaku í viðtalinu. Hann segir að nú sé hins vegar allt komið í lag og líkami hans farinn að haga sér eins og áður. Þá ræðir Lukaku meðal annars að honum hafi liðið eins og blóraböggli í Manchester og að hann hafi viljað komast úr ensku úrvalsdeildinni og frá Englandi. Það virðist sem vistaskiptin hafi gert Lukaku gott en hann er kominn með tvö mörk í tveimur leikjum fyrir Inter í Serie A-deildinni og þá skoraði hann eitt og lagði upp annað í 4-0 sigri Belgíu á Skotlandi í undankeppni EM nú á dögunum. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lukaku fór úr að ofan til að sanna að hann sé ekki of þungur Romelu Lukaku verst sögusögnum þess efnis að hann sé ekki í nógu góðu formi. 18. ágúst 2019 09:00 Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28. ágúst 2019 07:00 Lukaku segist hafa verið einn af þremur blórabögglum Manchester United Romelu Lukaku vandar Manchester United ekki kveðjurnar í nýju viðtali við hlaðvarpið Light Harted. Þar segir Belginn að hann hafi verið einn af þremur blórabögglum Manchester United. 22. ágúst 2019 07:30 „Lukaku er brúkhæfur en ekki í heimsklassa“ Fabio Capello er ekkert yfir sig hrifinn af dýrasta leikmanni í sögu Inter. 8. september 2019 09:47 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Sjá meira
Lukaku gekk til liðs við Inter Milan frá Manchester United fyrir 80 milljónir evra í sumar. Hann ku hafa verið 104 kíló á þeim tímapunkti en er nú kominn niður í 100 kíló. Þetta kemur fram á íþróttavefnum ESPN en Lukaku er þar í ítarlegu viðtali. Framherjinn knái hefur oft verið talinn of þungur og þá sérstaklega á síðustu leiktíð er hann lék í treyju Manchester United en Lukaku þyngdi sig viljandi fyrir HM í Rússlandi sumarði 2018. „Venjulega er ég með mjög hraðvirkt meltingarkerfi. Þannig hefur það verið allt mitt líf en næringafræðingur félagsins sagði mér að það væri hætt að virka“ segir Lukaku í viðtalinu. Hann segir að nú sé hins vegar allt komið í lag og líkami hans farinn að haga sér eins og áður. Þá ræðir Lukaku meðal annars að honum hafi liðið eins og blóraböggli í Manchester og að hann hafi viljað komast úr ensku úrvalsdeildinni og frá Englandi. Það virðist sem vistaskiptin hafi gert Lukaku gott en hann er kominn með tvö mörk í tveimur leikjum fyrir Inter í Serie A-deildinni og þá skoraði hann eitt og lagði upp annað í 4-0 sigri Belgíu á Skotlandi í undankeppni EM nú á dögunum.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lukaku fór úr að ofan til að sanna að hann sé ekki of þungur Romelu Lukaku verst sögusögnum þess efnis að hann sé ekki í nógu góðu formi. 18. ágúst 2019 09:00 Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28. ágúst 2019 07:00 Lukaku segist hafa verið einn af þremur blórabögglum Manchester United Romelu Lukaku vandar Manchester United ekki kveðjurnar í nýju viðtali við hlaðvarpið Light Harted. Þar segir Belginn að hann hafi verið einn af þremur blórabögglum Manchester United. 22. ágúst 2019 07:30 „Lukaku er brúkhæfur en ekki í heimsklassa“ Fabio Capello er ekkert yfir sig hrifinn af dýrasta leikmanni í sögu Inter. 8. september 2019 09:47 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Sjá meira
Lukaku fór úr að ofan til að sanna að hann sé ekki of þungur Romelu Lukaku verst sögusögnum þess efnis að hann sé ekki í nógu góðu formi. 18. ágúst 2019 09:00
Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28. ágúst 2019 07:00
Lukaku segist hafa verið einn af þremur blórabögglum Manchester United Romelu Lukaku vandar Manchester United ekki kveðjurnar í nýju viðtali við hlaðvarpið Light Harted. Þar segir Belginn að hann hafi verið einn af þremur blórabögglum Manchester United. 22. ágúst 2019 07:30
„Lukaku er brúkhæfur en ekki í heimsklassa“ Fabio Capello er ekkert yfir sig hrifinn af dýrasta leikmanni í sögu Inter. 8. september 2019 09:47
Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49