Telja fótboltasamfélagið í afneitun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2020 16:15 Mögulega verður ekkert leikið í Englandi fyrr en næsta haust. Mike Egerton/PA Images/Getty Images Enski íþróttafréttamennirnir Oliver Holt og Henry Winter telja fótboltasamfélagið á Englandi, og raunar allri Evrópu, vera í afneitun varðandi kórónuveiruna og hvenær hægt sé að hefja leik á ný í stærstu deildum álfunnar. Þeir kollegar voru gestir í Sunday Supplement þættinum á Sky Sport fyrr í dag. Þar segir Holt meðal annars að fótboltasamfélagið á Englandi sé í afneitun með það sem er í gangi í heiminum um þessar mundir. „Ég held að almenningi finnist þær dagsetningar sem hafa verið gefnar upp vera móðgandi,“ segir Holt varðandi það deildarkeppnin á Englandi eigi að hefjast á ný þann 4. apríl. Ef sú dagsetning stendur ætti að vera hægt að ljúka öllum keppnum þann 30. júní. Það telur Holt fráleitt. „Samkvæmt öllum rannsóknum eigum við eftir að sjá aukningu í fjölda smitaðra svo það er út í hött að við séum nú þegar farin að velta fyrir okkur hvenær leikmenn geti snúið aftur til æfinga.“ „Leikmenn eru manneskjur líka, þeir eiga fjölskyldur, ættingja sem eru komnir til ára sinna og þurfa að vera öruggir. Við höldum að fótboltamenn séu ónæmir vegna peninganna sem þeir þéna en þeir eru að glíma við sömu vandamál og við hin,“ segir Holt. Að lokum snertir Holt á þeirri umræðu sem hefur átt sér stað varðandi að spila leiki án áhorfenda. „Það virðist sem fólk sé að reyna viðhalda góðum móral en í sannleika sagt eru hugmyndirnar um að spila fyrir luktum dyrum aldrei að fara eiga sér stað. Tímaramminn er nær því að vera einhverjir mánuðir heldur en nokkrir dagar,“ sagði Holt að lokum. Henry Winter, íþróttafréttamaður hjá The Times, tekur undir að sem Holt sagði. Segir hann bjartsýni ráði ríkjum hjá þeim sem telji að öllum helstu deildum Evrópu verði lokið þann 30. júní. „Ég þekki aðila sem vinnur fyrir bresku heilbrigðisþjónustuna (NHS) og hann telur það gífurlega bjartsýni að það verði eitthvað spilað fyrr en í október,“ segir Winter að lokum. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Sjá meira
Enski íþróttafréttamennirnir Oliver Holt og Henry Winter telja fótboltasamfélagið á Englandi, og raunar allri Evrópu, vera í afneitun varðandi kórónuveiruna og hvenær hægt sé að hefja leik á ný í stærstu deildum álfunnar. Þeir kollegar voru gestir í Sunday Supplement þættinum á Sky Sport fyrr í dag. Þar segir Holt meðal annars að fótboltasamfélagið á Englandi sé í afneitun með það sem er í gangi í heiminum um þessar mundir. „Ég held að almenningi finnist þær dagsetningar sem hafa verið gefnar upp vera móðgandi,“ segir Holt varðandi það deildarkeppnin á Englandi eigi að hefjast á ný þann 4. apríl. Ef sú dagsetning stendur ætti að vera hægt að ljúka öllum keppnum þann 30. júní. Það telur Holt fráleitt. „Samkvæmt öllum rannsóknum eigum við eftir að sjá aukningu í fjölda smitaðra svo það er út í hött að við séum nú þegar farin að velta fyrir okkur hvenær leikmenn geti snúið aftur til æfinga.“ „Leikmenn eru manneskjur líka, þeir eiga fjölskyldur, ættingja sem eru komnir til ára sinna og þurfa að vera öruggir. Við höldum að fótboltamenn séu ónæmir vegna peninganna sem þeir þéna en þeir eru að glíma við sömu vandamál og við hin,“ segir Holt. Að lokum snertir Holt á þeirri umræðu sem hefur átt sér stað varðandi að spila leiki án áhorfenda. „Það virðist sem fólk sé að reyna viðhalda góðum móral en í sannleika sagt eru hugmyndirnar um að spila fyrir luktum dyrum aldrei að fara eiga sér stað. Tímaramminn er nær því að vera einhverjir mánuðir heldur en nokkrir dagar,“ sagði Holt að lokum. Henry Winter, íþróttafréttamaður hjá The Times, tekur undir að sem Holt sagði. Segir hann bjartsýni ráði ríkjum hjá þeim sem telji að öllum helstu deildum Evrópu verði lokið þann 30. júní. „Ég þekki aðila sem vinnur fyrir bresku heilbrigðisþjónustuna (NHS) og hann telur það gífurlega bjartsýni að það verði eitthvað spilað fyrr en í október,“ segir Winter að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti