Telja fótboltasamfélagið í afneitun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2020 16:15 Mögulega verður ekkert leikið í Englandi fyrr en næsta haust. Mike Egerton/PA Images/Getty Images Enski íþróttafréttamennirnir Oliver Holt og Henry Winter telja fótboltasamfélagið á Englandi, og raunar allri Evrópu, vera í afneitun varðandi kórónuveiruna og hvenær hægt sé að hefja leik á ný í stærstu deildum álfunnar. Þeir kollegar voru gestir í Sunday Supplement þættinum á Sky Sport fyrr í dag. Þar segir Holt meðal annars að fótboltasamfélagið á Englandi sé í afneitun með það sem er í gangi í heiminum um þessar mundir. „Ég held að almenningi finnist þær dagsetningar sem hafa verið gefnar upp vera móðgandi,“ segir Holt varðandi það deildarkeppnin á Englandi eigi að hefjast á ný þann 4. apríl. Ef sú dagsetning stendur ætti að vera hægt að ljúka öllum keppnum þann 30. júní. Það telur Holt fráleitt. „Samkvæmt öllum rannsóknum eigum við eftir að sjá aukningu í fjölda smitaðra svo það er út í hött að við séum nú þegar farin að velta fyrir okkur hvenær leikmenn geti snúið aftur til æfinga.“ „Leikmenn eru manneskjur líka, þeir eiga fjölskyldur, ættingja sem eru komnir til ára sinna og þurfa að vera öruggir. Við höldum að fótboltamenn séu ónæmir vegna peninganna sem þeir þéna en þeir eru að glíma við sömu vandamál og við hin,“ segir Holt. Að lokum snertir Holt á þeirri umræðu sem hefur átt sér stað varðandi að spila leiki án áhorfenda. „Það virðist sem fólk sé að reyna viðhalda góðum móral en í sannleika sagt eru hugmyndirnar um að spila fyrir luktum dyrum aldrei að fara eiga sér stað. Tímaramminn er nær því að vera einhverjir mánuðir heldur en nokkrir dagar,“ sagði Holt að lokum. Henry Winter, íþróttafréttamaður hjá The Times, tekur undir að sem Holt sagði. Segir hann bjartsýni ráði ríkjum hjá þeim sem telji að öllum helstu deildum Evrópu verði lokið þann 30. júní. „Ég þekki aðila sem vinnur fyrir bresku heilbrigðisþjónustuna (NHS) og hann telur það gífurlega bjartsýni að það verði eitthvað spilað fyrr en í október,“ segir Winter að lokum. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Enski íþróttafréttamennirnir Oliver Holt og Henry Winter telja fótboltasamfélagið á Englandi, og raunar allri Evrópu, vera í afneitun varðandi kórónuveiruna og hvenær hægt sé að hefja leik á ný í stærstu deildum álfunnar. Þeir kollegar voru gestir í Sunday Supplement þættinum á Sky Sport fyrr í dag. Þar segir Holt meðal annars að fótboltasamfélagið á Englandi sé í afneitun með það sem er í gangi í heiminum um þessar mundir. „Ég held að almenningi finnist þær dagsetningar sem hafa verið gefnar upp vera móðgandi,“ segir Holt varðandi það deildarkeppnin á Englandi eigi að hefjast á ný þann 4. apríl. Ef sú dagsetning stendur ætti að vera hægt að ljúka öllum keppnum þann 30. júní. Það telur Holt fráleitt. „Samkvæmt öllum rannsóknum eigum við eftir að sjá aukningu í fjölda smitaðra svo það er út í hött að við séum nú þegar farin að velta fyrir okkur hvenær leikmenn geti snúið aftur til æfinga.“ „Leikmenn eru manneskjur líka, þeir eiga fjölskyldur, ættingja sem eru komnir til ára sinna og þurfa að vera öruggir. Við höldum að fótboltamenn séu ónæmir vegna peninganna sem þeir þéna en þeir eru að glíma við sömu vandamál og við hin,“ segir Holt. Að lokum snertir Holt á þeirri umræðu sem hefur átt sér stað varðandi að spila leiki án áhorfenda. „Það virðist sem fólk sé að reyna viðhalda góðum móral en í sannleika sagt eru hugmyndirnar um að spila fyrir luktum dyrum aldrei að fara eiga sér stað. Tímaramminn er nær því að vera einhverjir mánuðir heldur en nokkrir dagar,“ sagði Holt að lokum. Henry Winter, íþróttafréttamaður hjá The Times, tekur undir að sem Holt sagði. Segir hann bjartsýni ráði ríkjum hjá þeim sem telji að öllum helstu deildum Evrópu verði lokið þann 30. júní. „Ég þekki aðila sem vinnur fyrir bresku heilbrigðisþjónustuna (NHS) og hann telur það gífurlega bjartsýni að það verði eitthvað spilað fyrr en í október,“ segir Winter að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira