Telja fótboltasamfélagið í afneitun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2020 16:15 Mögulega verður ekkert leikið í Englandi fyrr en næsta haust. Mike Egerton/PA Images/Getty Images Enski íþróttafréttamennirnir Oliver Holt og Henry Winter telja fótboltasamfélagið á Englandi, og raunar allri Evrópu, vera í afneitun varðandi kórónuveiruna og hvenær hægt sé að hefja leik á ný í stærstu deildum álfunnar. Þeir kollegar voru gestir í Sunday Supplement þættinum á Sky Sport fyrr í dag. Þar segir Holt meðal annars að fótboltasamfélagið á Englandi sé í afneitun með það sem er í gangi í heiminum um þessar mundir. „Ég held að almenningi finnist þær dagsetningar sem hafa verið gefnar upp vera móðgandi,“ segir Holt varðandi það deildarkeppnin á Englandi eigi að hefjast á ný þann 4. apríl. Ef sú dagsetning stendur ætti að vera hægt að ljúka öllum keppnum þann 30. júní. Það telur Holt fráleitt. „Samkvæmt öllum rannsóknum eigum við eftir að sjá aukningu í fjölda smitaðra svo það er út í hött að við séum nú þegar farin að velta fyrir okkur hvenær leikmenn geti snúið aftur til æfinga.“ „Leikmenn eru manneskjur líka, þeir eiga fjölskyldur, ættingja sem eru komnir til ára sinna og þurfa að vera öruggir. Við höldum að fótboltamenn séu ónæmir vegna peninganna sem þeir þéna en þeir eru að glíma við sömu vandamál og við hin,“ segir Holt. Að lokum snertir Holt á þeirri umræðu sem hefur átt sér stað varðandi að spila leiki án áhorfenda. „Það virðist sem fólk sé að reyna viðhalda góðum móral en í sannleika sagt eru hugmyndirnar um að spila fyrir luktum dyrum aldrei að fara eiga sér stað. Tímaramminn er nær því að vera einhverjir mánuðir heldur en nokkrir dagar,“ sagði Holt að lokum. Henry Winter, íþróttafréttamaður hjá The Times, tekur undir að sem Holt sagði. Segir hann bjartsýni ráði ríkjum hjá þeim sem telji að öllum helstu deildum Evrópu verði lokið þann 30. júní. „Ég þekki aðila sem vinnur fyrir bresku heilbrigðisþjónustuna (NHS) og hann telur það gífurlega bjartsýni að það verði eitthvað spilað fyrr en í október,“ segir Winter að lokum. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira
Enski íþróttafréttamennirnir Oliver Holt og Henry Winter telja fótboltasamfélagið á Englandi, og raunar allri Evrópu, vera í afneitun varðandi kórónuveiruna og hvenær hægt sé að hefja leik á ný í stærstu deildum álfunnar. Þeir kollegar voru gestir í Sunday Supplement þættinum á Sky Sport fyrr í dag. Þar segir Holt meðal annars að fótboltasamfélagið á Englandi sé í afneitun með það sem er í gangi í heiminum um þessar mundir. „Ég held að almenningi finnist þær dagsetningar sem hafa verið gefnar upp vera móðgandi,“ segir Holt varðandi það deildarkeppnin á Englandi eigi að hefjast á ný þann 4. apríl. Ef sú dagsetning stendur ætti að vera hægt að ljúka öllum keppnum þann 30. júní. Það telur Holt fráleitt. „Samkvæmt öllum rannsóknum eigum við eftir að sjá aukningu í fjölda smitaðra svo það er út í hött að við séum nú þegar farin að velta fyrir okkur hvenær leikmenn geti snúið aftur til æfinga.“ „Leikmenn eru manneskjur líka, þeir eiga fjölskyldur, ættingja sem eru komnir til ára sinna og þurfa að vera öruggir. Við höldum að fótboltamenn séu ónæmir vegna peninganna sem þeir þéna en þeir eru að glíma við sömu vandamál og við hin,“ segir Holt. Að lokum snertir Holt á þeirri umræðu sem hefur átt sér stað varðandi að spila leiki án áhorfenda. „Það virðist sem fólk sé að reyna viðhalda góðum móral en í sannleika sagt eru hugmyndirnar um að spila fyrir luktum dyrum aldrei að fara eiga sér stað. Tímaramminn er nær því að vera einhverjir mánuðir heldur en nokkrir dagar,“ sagði Holt að lokum. Henry Winter, íþróttafréttamaður hjá The Times, tekur undir að sem Holt sagði. Segir hann bjartsýni ráði ríkjum hjá þeim sem telji að öllum helstu deildum Evrópu verði lokið þann 30. júní. „Ég þekki aðila sem vinnur fyrir bresku heilbrigðisþjónustuna (NHS) og hann telur það gífurlega bjartsýni að það verði eitthvað spilað fyrr en í október,“ segir Winter að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira