Rússneskur munkur handtekinn í áhlaupi á klaustur Samúel Karl Ólason skrifar 29. desember 2020 16:05 „Faðir Sergei“ í dómsal í Moskvu í dag. AP/Moscow News Agency Rússneskir lögregluþjónar, útbúnir fyrir óeirðir, handtóku fyrrverandi munk í áhlaupi á klaustur í Úralfjöllum í morgun. Þar var munkurinn, sem heitir Nikolai Romanov en er kallaður faðir Sergei, handtekinn og hefur verið ákærður fyrir að hvetja ungmenni til sjálfsvíga. Romanov vakti mikla athygli fyrr á árinu þegar hann afneitaði tilvist Covid-19, og gagnrýndi rússnesku rétttrúnaðarkirkjuna harðlega fyrir það að loka kirkjum vegna faraldursins. Hann tók svo yfir stjórn Srednerualskyklaustursins í Úralfjöllum í júní og neitaði að yfirgefa það ásamt stuðningsmönnum sínum. Þar hefur Romanov haldið messur, þvert á vilja forsvarsmanna kirkjunnar en að endingu var hann bannfærður úr kirkjunni í september. Lögregluþjónar réðust til atlögu gegn Romanov eftir að hann birti myndband á Youtube þar sem hann hvatti fólk til að „deyja fyrir Rússland“, samkvæmt TASS fréttaveitunni, sem er í eigu rússneska ríkisins. Kallaði hann eftir því að fólk færi í kirkju og hunsaði þenna „falska faraldur“. TASS segir einnig að gamlar fréttir vísi til þess að Romanov hafi verið dæmdur til þrettán ára vistar í fanganýlendu árið 1986 fyrir að brjótast inn hjá og myrða kennara. Eftir að honum hafi verið sleppt hafi hann gerst prestur. Romanov var fluttur til Moskvu í dag þar sem hann var færður fyrir dómara. Samkvæmt rússneskum miðlum sem Reuters vitnar í hefur Romanov verið ákærður fyrir að hvetja ólögráða aðila til sjálfsvíga. Hér má sjá sjónvarpsfrétt Reuters með myndefni frá áhlaupi lögreglunnar. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Trúmál Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Romanov vakti mikla athygli fyrr á árinu þegar hann afneitaði tilvist Covid-19, og gagnrýndi rússnesku rétttrúnaðarkirkjuna harðlega fyrir það að loka kirkjum vegna faraldursins. Hann tók svo yfir stjórn Srednerualskyklaustursins í Úralfjöllum í júní og neitaði að yfirgefa það ásamt stuðningsmönnum sínum. Þar hefur Romanov haldið messur, þvert á vilja forsvarsmanna kirkjunnar en að endingu var hann bannfærður úr kirkjunni í september. Lögregluþjónar réðust til atlögu gegn Romanov eftir að hann birti myndband á Youtube þar sem hann hvatti fólk til að „deyja fyrir Rússland“, samkvæmt TASS fréttaveitunni, sem er í eigu rússneska ríkisins. Kallaði hann eftir því að fólk færi í kirkju og hunsaði þenna „falska faraldur“. TASS segir einnig að gamlar fréttir vísi til þess að Romanov hafi verið dæmdur til þrettán ára vistar í fanganýlendu árið 1986 fyrir að brjótast inn hjá og myrða kennara. Eftir að honum hafi verið sleppt hafi hann gerst prestur. Romanov var fluttur til Moskvu í dag þar sem hann var færður fyrir dómara. Samkvæmt rússneskum miðlum sem Reuters vitnar í hefur Romanov verið ákærður fyrir að hvetja ólögráða aðila til sjálfsvíga. Hér má sjá sjónvarpsfrétt Reuters með myndefni frá áhlaupi lögreglunnar.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Trúmál Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira