Rúnar Alex lokaði Twitter-reikningi sínum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2020 12:36 Rúnar Alex Rúnarsson vill eflaust gleyma leik Arsenal og Manchester City sem fyrst. getty/David Price Rúnar Alex Rúnarsson lokaði Twitter-reikningi sínum eftir 1-4 tap Arsenal fyrir Manchester City í enska deildabikarnum í gær. Rúnar Alex fékk á sig afar klaufalegt mark þegar hann missti boltann inn eftir aukaspyrnu Riyads Mahrez í upphafi seinni hálfleiks. Landsliðsmarkvörðurinn fékk mikla gagnrýni frá stuðningsmönnum Arsenal eftir leikinn og endaði á því að loka reikningi sínum á Twitter. Þrátt fyrir mistökin í leiknum í gær styður Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, við bakið á Rúnari Alex. „Hann hefur ekki leikið marga leiki fyrir okkur og er enn að aðlagast deildinni. Við gerum öll mistök og við verðum að standa við bakið á honum,“ sagði Arteta aðspurður um mistök Rúnars. „Við vitum einnig að Bernd [Leno] er búinn að spila margar mínútur og þurfti á hvíld að halda og við vildum gefa öðrum leikmönnum tækifæri. Alex hefur staðið sig vel í þeim leikjum sem hann hefur spilað og svona hlutir gerast í fótbolta.“ Rúnar Alex greip í tómt í fyrsta marki City sem Gabriel Jesus skoraði strax á 3. mínútu. Hann varði hins vegar mjög vel frá sama leikmanni undir lok fyrri hálfleiks. Arsenal hefur gengið afar illa að undanförnu. Liðið situr í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fjórtán stig eftir þrettán leiki. Næsti leikur Arsenal er gegn Chelsea á heimavelli á öðrum degi jóla. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Staðsetning Rúnars kom Mahrez á óvart Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, var undrandi á staðsetningu Rúnars Alex Rúnarssonar, markmanns Arsenal, er Mahrez skoraði annað mark City í gær. 23. desember 2020 10:30 Minntist þess þegar hann spilaði gegn Rúnari Alex í Frostaskjólinu og notaði myllumerkið #ÁframÍBV Rúnar Alex Rúnarsson var í byrjunarliði Arsenal er liðið tapaði 4-1 fyrir Manchester City í enska deildarbikarnum í gær. Það rifjaði upp gamlar minningar hjá David James. 23. desember 2020 09:30 Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46 Rob Green fann til með Rúnari Alex Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld. 22. desember 2020 22:31 City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira
Rúnar Alex fékk á sig afar klaufalegt mark þegar hann missti boltann inn eftir aukaspyrnu Riyads Mahrez í upphafi seinni hálfleiks. Landsliðsmarkvörðurinn fékk mikla gagnrýni frá stuðningsmönnum Arsenal eftir leikinn og endaði á því að loka reikningi sínum á Twitter. Þrátt fyrir mistökin í leiknum í gær styður Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, við bakið á Rúnari Alex. „Hann hefur ekki leikið marga leiki fyrir okkur og er enn að aðlagast deildinni. Við gerum öll mistök og við verðum að standa við bakið á honum,“ sagði Arteta aðspurður um mistök Rúnars. „Við vitum einnig að Bernd [Leno] er búinn að spila margar mínútur og þurfti á hvíld að halda og við vildum gefa öðrum leikmönnum tækifæri. Alex hefur staðið sig vel í þeim leikjum sem hann hefur spilað og svona hlutir gerast í fótbolta.“ Rúnar Alex greip í tómt í fyrsta marki City sem Gabriel Jesus skoraði strax á 3. mínútu. Hann varði hins vegar mjög vel frá sama leikmanni undir lok fyrri hálfleiks. Arsenal hefur gengið afar illa að undanförnu. Liðið situr í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fjórtán stig eftir þrettán leiki. Næsti leikur Arsenal er gegn Chelsea á heimavelli á öðrum degi jóla. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Staðsetning Rúnars kom Mahrez á óvart Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, var undrandi á staðsetningu Rúnars Alex Rúnarssonar, markmanns Arsenal, er Mahrez skoraði annað mark City í gær. 23. desember 2020 10:30 Minntist þess þegar hann spilaði gegn Rúnari Alex í Frostaskjólinu og notaði myllumerkið #ÁframÍBV Rúnar Alex Rúnarsson var í byrjunarliði Arsenal er liðið tapaði 4-1 fyrir Manchester City í enska deildarbikarnum í gær. Það rifjaði upp gamlar minningar hjá David James. 23. desember 2020 09:30 Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46 Rob Green fann til með Rúnari Alex Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld. 22. desember 2020 22:31 City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira
Staðsetning Rúnars kom Mahrez á óvart Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, var undrandi á staðsetningu Rúnars Alex Rúnarssonar, markmanns Arsenal, er Mahrez skoraði annað mark City í gær. 23. desember 2020 10:30
Minntist þess þegar hann spilaði gegn Rúnari Alex í Frostaskjólinu og notaði myllumerkið #ÁframÍBV Rúnar Alex Rúnarsson var í byrjunarliði Arsenal er liðið tapaði 4-1 fyrir Manchester City í enska deildarbikarnum í gær. Það rifjaði upp gamlar minningar hjá David James. 23. desember 2020 09:30
Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46
Rob Green fann til með Rúnari Alex Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld. 22. desember 2020 22:31
City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55