Segir Biden ætla að refsa Rússum fyrir tölvuárásina umfangsmiklu Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2020 09:36 Joe Biden tekur við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar. AP/Gerald Herbert Þegar Joe Biden verður forseti Bandaríkjanna í næsta mánuði, mun hann refsa yfirvöldum Rússlands vegna gífurlega umfangsmikillar tölvuárásar sem Rússar eru taldir bera ábyrgð á. Ron Klain, starfsmannastjóri Bidens, segir að þeim sem beri ábyrgð á árásinni verði refsað. Það verði ekki eingöngu gert með viðskiptaþvingunum og öðrum sambærilegum refsiaðgerðum heldur einnig með aðgerðum sem ætlað sé að draga úr getu Rússa til að gera tölvuárásir og jafnvel verði sambærilegum árásum beitt gegn þeim. Þetta sagði Klain í sjónvarpsviðtali í gær. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa sérfræðingar, þingmenn og embættismenn og þeirra á meðal Mike Pompeo, utanríkisráðherra, sagt að um mjög alvarlega árás sé að ræða og að spjótin beinist að yfirvöldum í Rússlandi. Donald Trump, fráfarandi forseti, hefur þó haldið öðru fram. Um helgina sagði hann að yfirvöld í Kína hefðu mögulega framkvæmt töluvárásina. Hann sagði einnig að ekki væri um alvarlega árás að ræða, sem er þvert á það sem Netöryggisstofnun Bandaríkjanna hefur sagt. Eins og tekið er fram í grein AP fréttaveitunnar hefur Trump ítrekað á forsetatíð sinni neitað að saka Rússa fyrir aðgerðir þeirra sem beinst hafa gegn Bandaríkjunu, jafnvel þó þær séu vel skráðar. Samkvæmt heimildum Reuters eru Biden-liðar að íhuga viðskiptaþvinganir og tölvuárásir á innviði Rússlands. Mark Warner, æðsti þingmaður Demókrataflokksins í leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagði í viðtali í gær að enn væri ekki ljóst hve umfangsmikil tölvuárásin væri og og hún gæti enn verið yfirstandandi. Rússland Bandaríkin Tölvuárásir Joe Biden Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Það verði ekki eingöngu gert með viðskiptaþvingunum og öðrum sambærilegum refsiaðgerðum heldur einnig með aðgerðum sem ætlað sé að draga úr getu Rússa til að gera tölvuárásir og jafnvel verði sambærilegum árásum beitt gegn þeim. Þetta sagði Klain í sjónvarpsviðtali í gær. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa sérfræðingar, þingmenn og embættismenn og þeirra á meðal Mike Pompeo, utanríkisráðherra, sagt að um mjög alvarlega árás sé að ræða og að spjótin beinist að yfirvöldum í Rússlandi. Donald Trump, fráfarandi forseti, hefur þó haldið öðru fram. Um helgina sagði hann að yfirvöld í Kína hefðu mögulega framkvæmt töluvárásina. Hann sagði einnig að ekki væri um alvarlega árás að ræða, sem er þvert á það sem Netöryggisstofnun Bandaríkjanna hefur sagt. Eins og tekið er fram í grein AP fréttaveitunnar hefur Trump ítrekað á forsetatíð sinni neitað að saka Rússa fyrir aðgerðir þeirra sem beinst hafa gegn Bandaríkjunu, jafnvel þó þær séu vel skráðar. Samkvæmt heimildum Reuters eru Biden-liðar að íhuga viðskiptaþvinganir og tölvuárásir á innviði Rússlands. Mark Warner, æðsti þingmaður Demókrataflokksins í leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagði í viðtali í gær að enn væri ekki ljóst hve umfangsmikil tölvuárásin væri og og hún gæti enn verið yfirstandandi.
Rússland Bandaríkin Tölvuárásir Joe Biden Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira