Banna flug frá Bretlandi vegna nýja afbrigðisins Sylvía Hall skrifar 20. desember 2020 13:30 Nokkrum flugum hefur þegar verið aflýst. Getty/Chris Ratcliffe Nokkur Evrópulönd hafa gripið til þeirra ráða að banna samgöngur frá Bretlandi og hefur flugi til að mynda verið aflýst. Er þetta gert vegna þess nýja afbrigðis kórónuveirunnar sem hefur fundist í Bretlandi og er talið vera sjötíu prósent meira smitandi en önnur afbrigði. Belgía og Holland hafa aflýst flugi frá Bretlandi og þá er lestum frá Bretlandi bannað að koma til Belgíu. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu íhuga Frakkland og Þýskaland að grípa til sambærilegra aðgerða sem og Ítalía. Afbrigðið sem um ræðir er líkt og áður sagði talið vera mun meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar og hefur það dreifst hratt um Lundúnaborg og suðausturhluta Bretlands. Hefur verið ákveðið að grípa til hertari aðgerða á þeim svæðum yfir hátíðirnar og tóku þær gildi á miðnætti. Samkvæmt fyrstu greiningum á afbrigðinu bendir ekkert til þess að bóluefni virki ekki á afbrigðið. Ekki verður tekið á móti flugvélum frá Bretlandi í Hollandi frá og með deginum í dag fram til 1. janúar næstkomandi. Ríkisstjórn landsins sagðist vilja lágmarka hættuna á því að nýr faraldur kæmist á skrið í landinu og stefndi að því að eiga náið samstarf með aðildarríkjum Evrópusambandsins næstu daga. Sömu reglur taka gildi í Belgíu á miðnætti og eiga þær bæði við um flug og lestarferðir. Forsætisráðherrann Alexander De Croo sagði í samtali við belgíska fjölmiðla að bannið yrði í gildi í að minnsta kosti sólarhring. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Evrópusambandið Belgía Holland Þýskaland Fréttir af flugi Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Belgía og Holland hafa aflýst flugi frá Bretlandi og þá er lestum frá Bretlandi bannað að koma til Belgíu. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu íhuga Frakkland og Þýskaland að grípa til sambærilegra aðgerða sem og Ítalía. Afbrigðið sem um ræðir er líkt og áður sagði talið vera mun meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar og hefur það dreifst hratt um Lundúnaborg og suðausturhluta Bretlands. Hefur verið ákveðið að grípa til hertari aðgerða á þeim svæðum yfir hátíðirnar og tóku þær gildi á miðnætti. Samkvæmt fyrstu greiningum á afbrigðinu bendir ekkert til þess að bóluefni virki ekki á afbrigðið. Ekki verður tekið á móti flugvélum frá Bretlandi í Hollandi frá og með deginum í dag fram til 1. janúar næstkomandi. Ríkisstjórn landsins sagðist vilja lágmarka hættuna á því að nýr faraldur kæmist á skrið í landinu og stefndi að því að eiga náið samstarf með aðildarríkjum Evrópusambandsins næstu daga. Sömu reglur taka gildi í Belgíu á miðnætti og eiga þær bæði við um flug og lestarferðir. Forsætisráðherrann Alexander De Croo sagði í samtali við belgíska fjölmiðla að bannið yrði í gildi í að minnsta kosti sólarhring.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Evrópusambandið Belgía Holland Þýskaland Fréttir af flugi Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira