Mourinho óskaði Levy til hamingju eftir sigurinn á Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2020 15:01 Mourinho líflegur á hliðarlínunni í gær. Tottenham Hotspur FC/Getty Það er ekki oft sem stjórnarmenn fá hrós eftir leiki en Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fékk eitt slíkt í gær. Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var eðlilega hinn hressasti á blaðamannafundinum eftir 2-0 sigur Tottenham á Arsenal í Norður-Lundúnarslagnum í gærkvöldi. Harry og Heung-Min Son skoruðu mörk Tottenham og lögðu svo upp sitt hvort markið fyrir hvorn annan. Tottenham varðist svo vel og mörkin komu úr snörpum skyndisóknum. Vel uppsettur leikur Mourinho. Hinn danski Pierre-Emile Højbjerg hefur verið einn stærsti lykillinn í því að Tottenham er á toppi deildarinnar. Hann kom til Tottenham í sumar og Mourinho hrósaði Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham, eftir leikinn í gær. „Þetta eru ekki mín orð. Þetta er frá þjálfurum 30 eða 40 árum síðan: Einfaldleiki er snilld,“ sagði Mourinho og hélt áfram. „Hann er svo einfaldur í öllu sem hann gerir með boltann. Mér finnst hann stórkostlegur leikmaður. Til hamingju Mr. Levy,“ bætti Portúgalinn við. Pierre-Emile Højbjerg kom til Tottenham í sumar eftir að hafa leikið með Southampton síðustu fjögur tímabil. Þar áður var hann á mála hjá Bayern Munchen. "Simplicity is genius." No-one loves Pierre-Emile Højbjerg more than Jose. pic.twitter.com/QJX0B8Fxuk— SPORF (@Sporf) December 6, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Kane um Son: Við skiljum hvorn annan Eitt besta tvíeykið í enska boltanum í dag er Harry Kane og Heung-Min Son. 6. desember 2020 22:30 Skyndisóknir Tottenham afgreiddu Arsenal Jose Mourinho og lærisveinar hans eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 6. desember 2020 18:21 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var eðlilega hinn hressasti á blaðamannafundinum eftir 2-0 sigur Tottenham á Arsenal í Norður-Lundúnarslagnum í gærkvöldi. Harry og Heung-Min Son skoruðu mörk Tottenham og lögðu svo upp sitt hvort markið fyrir hvorn annan. Tottenham varðist svo vel og mörkin komu úr snörpum skyndisóknum. Vel uppsettur leikur Mourinho. Hinn danski Pierre-Emile Højbjerg hefur verið einn stærsti lykillinn í því að Tottenham er á toppi deildarinnar. Hann kom til Tottenham í sumar og Mourinho hrósaði Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham, eftir leikinn í gær. „Þetta eru ekki mín orð. Þetta er frá þjálfurum 30 eða 40 árum síðan: Einfaldleiki er snilld,“ sagði Mourinho og hélt áfram. „Hann er svo einfaldur í öllu sem hann gerir með boltann. Mér finnst hann stórkostlegur leikmaður. Til hamingju Mr. Levy,“ bætti Portúgalinn við. Pierre-Emile Højbjerg kom til Tottenham í sumar eftir að hafa leikið með Southampton síðustu fjögur tímabil. Þar áður var hann á mála hjá Bayern Munchen. "Simplicity is genius." No-one loves Pierre-Emile Højbjerg more than Jose. pic.twitter.com/QJX0B8Fxuk— SPORF (@Sporf) December 6, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Kane um Son: Við skiljum hvorn annan Eitt besta tvíeykið í enska boltanum í dag er Harry Kane og Heung-Min Son. 6. desember 2020 22:30 Skyndisóknir Tottenham afgreiddu Arsenal Jose Mourinho og lærisveinar hans eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 6. desember 2020 18:21 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira
Kane um Son: Við skiljum hvorn annan Eitt besta tvíeykið í enska boltanum í dag er Harry Kane og Heung-Min Son. 6. desember 2020 22:30
Skyndisóknir Tottenham afgreiddu Arsenal Jose Mourinho og lærisveinar hans eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 6. desember 2020 18:21