Vandræðaleg mistök á treyju nýju hetju Liverpool liðsins leiðrétt í hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2020 11:01 Caoimhin Kelleher hefur haldið marki sínu hreinu í fyrstu tveimur leikjunum með Liverpool. Getty/Andrew Powell Caoimhín Kelleher hefur skapað sér nafn á Anfield með því að halda markinu hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum. Það voru þó ekki allir hjá félaginu með nafnið á hreinu. Markvörðurinn Caoimhín Kelleher hefur komið sterkur inn í Liverpool liðið á síðustu dögum. Fyrst hélt hann hreinu í sigri á Ajax í Meistaradeildinni og svo hélt hann hreinu í sigri á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Kelleher hefur varið nokkrum sinnum vel í báðum leikjum og séð til þess að Liverpool menn sakna ekki Alisson Becker eins mikið. Þetta voru tveir fyrstu leikir Caoimhín Kelleher í marki Liverpool í þessum tveimur stærstu keppnum og hann stóðst þessu stóru próf afar vel. Liverpool spell Cork-born goalkeeper Caoimhín Kelleher's name wrong on Premier League debut jerseyhttps://t.co/Z6QzUr1hSc pic.twitter.com/tA4bUhwg7e— Independent Sport (@IndoSport) December 6, 2020 Glöggir áhorfendur tóku hins vegar eftir því að Caoimhín Kelleher var ekki réttnefndur aftan á markmannstreyju sinni í leiknum á móti Úlfunum í gær. Það vantaði nefnilega eitt e í nafnið aftan á markamannstreyjunni. Caoimhín Kelleher var Kellher á markmannstreyjunni. Starfsmenn Liverpool áttuðu sig þó á þessu og írski markvörðurinn skipti um markmannstreyju í hálfleik. Caoimhín Kelleher has now kept a clean sheet on his Champions League debut and Premier League debut for Liverpool.Now they just need to get him a new shirt. pic.twitter.com/hkVryiDG94— Squawka Football (@Squawka) December 6, 2020 Miðað við byrjun hans hjá Liverpool þá ætti allir á Anfield að vera núna búnir að læra nafnið Kelleher. Caoimhín Kelleher gleymir ekki þessum fimm dögum enda mögnuð byrjun hjá þessu írska 21 árs landsliðsmarkverði. Það er ekki vitað hvað hann gerði við markmannstreyjuna úr fyrri hálfleiknum. Hún fór kannski beint í ruslið en annars gæti hún verið safngripur fyrir einhvern áhugasaman um mistök sem þessi. Kelleher wearing a shirt with his name spelt wrong... pic.twitter.com/us4MmkGDqw— LiverpoolFF (@LiverpoolFF) December 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Markvörðurinn Caoimhín Kelleher hefur komið sterkur inn í Liverpool liðið á síðustu dögum. Fyrst hélt hann hreinu í sigri á Ajax í Meistaradeildinni og svo hélt hann hreinu í sigri á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Kelleher hefur varið nokkrum sinnum vel í báðum leikjum og séð til þess að Liverpool menn sakna ekki Alisson Becker eins mikið. Þetta voru tveir fyrstu leikir Caoimhín Kelleher í marki Liverpool í þessum tveimur stærstu keppnum og hann stóðst þessu stóru próf afar vel. Liverpool spell Cork-born goalkeeper Caoimhín Kelleher's name wrong on Premier League debut jerseyhttps://t.co/Z6QzUr1hSc pic.twitter.com/tA4bUhwg7e— Independent Sport (@IndoSport) December 6, 2020 Glöggir áhorfendur tóku hins vegar eftir því að Caoimhín Kelleher var ekki réttnefndur aftan á markmannstreyju sinni í leiknum á móti Úlfunum í gær. Það vantaði nefnilega eitt e í nafnið aftan á markamannstreyjunni. Caoimhín Kelleher var Kellher á markmannstreyjunni. Starfsmenn Liverpool áttuðu sig þó á þessu og írski markvörðurinn skipti um markmannstreyju í hálfleik. Caoimhín Kelleher has now kept a clean sheet on his Champions League debut and Premier League debut for Liverpool.Now they just need to get him a new shirt. pic.twitter.com/hkVryiDG94— Squawka Football (@Squawka) December 6, 2020 Miðað við byrjun hans hjá Liverpool þá ætti allir á Anfield að vera núna búnir að læra nafnið Kelleher. Caoimhín Kelleher gleymir ekki þessum fimm dögum enda mögnuð byrjun hjá þessu írska 21 árs landsliðsmarkverði. Það er ekki vitað hvað hann gerði við markmannstreyjuna úr fyrri hálfleiknum. Hún fór kannski beint í ruslið en annars gæti hún verið safngripur fyrir einhvern áhugasaman um mistök sem þessi. Kelleher wearing a shirt with his name spelt wrong... pic.twitter.com/us4MmkGDqw— LiverpoolFF (@LiverpoolFF) December 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira