Ein af stjörnum Manchester City hrósaði Frappart og vonast til að sjá fleiri kvenmenn feta í fótspor hennar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2020 07:31 Frappart í leik gærkvöldsins. Jonathan Moscrop/Getty Images Franski dómarinn Stephanie Frappart varð í gær fyrsti kvenmaðurinn til að dæma leik í Meistaradeild Evrópu, það er karlamegin. Hin 36 ára gamla Frappart hefur unnið sig upp metorðastiga dómgæslunnar og dæmt í stærstum leikjum kvennaboltans. Þar má til að mynda nefna úrslitaleik HM 2019. Hún dæmdi svo leik Liverpool og Chelsea í ofurbikar Evrópu á síðasta ári ásamt því að hafa dæmt í Evrópudeildinni á þessari leiktíð. On Wednesday night, Stéphanie Frappart became the first woman to referee a men's #UCL match, when she took charge of Juventus vs Dynamo Kyiv.Congratulations, Stéphanie! pic.twitter.com/Sw87HRvcEI— UEFA (@UEFA) December 2, 2020 Hún dæmdi svo leik Ítaliumeistara Juventus og Dinamo Kiev frá Úkraínu. Fór það svo að heimamenn unnu þægilegan 3-0 sigur. Ilkay Gündogan, hinn 30 ára gamli þýski miðjumaður Manchester City, óskaði Frappart til hamingju á Twitter-síðu sinni að leik loknum. „Stephanie Frappart – fyrsti kvenkyns dómarinn á stærsta sviðinu þegar kemur að félagsliðafótbolta í Evrópu. Það er kominn tími til. Frábært afrek og hvatning til annarra. Vonandi verður þetta reglulegur viðburður mjög fljótlega,“ segir í færslu Gundogan. Stephanie Frappart - the first female referee on the biggest stage of European club football. It's about time. Great achievement and inspiration to others. Hopefully this will be a regular occurrence very soon. #JuveDynamo #UCL— Ilkay Gündogan (@IlkayGuendogan) December 2, 2020 Frappart hafði góð tök á leiknum sem fór eins og áður sagði 3-0 fyrir Juventus. Ítalska félagið fékk þó fyrsta gula spjald leiksins strax á 10. mínútu en alls gaf Frappart þrjú gul spjöld í leiknum. Proud to have hosted a #UCL "first" for Stéphanie Frappart at the Allianz Stadium! #JuveDynamo pic.twitter.com/ujyHDlueGM— JuventusFC (@juventusfcen) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50 Verður fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild Evrópu Hin franska Stephanie Frappart verður á morgun fyrsta konan til að dæma leik Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, það er að segja karlamegin. Dæmir hún leik Juventus og Dynamo Kiev í G-riðli. 1. desember 2020 09:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjá meira
Hin 36 ára gamla Frappart hefur unnið sig upp metorðastiga dómgæslunnar og dæmt í stærstum leikjum kvennaboltans. Þar má til að mynda nefna úrslitaleik HM 2019. Hún dæmdi svo leik Liverpool og Chelsea í ofurbikar Evrópu á síðasta ári ásamt því að hafa dæmt í Evrópudeildinni á þessari leiktíð. On Wednesday night, Stéphanie Frappart became the first woman to referee a men's #UCL match, when she took charge of Juventus vs Dynamo Kyiv.Congratulations, Stéphanie! pic.twitter.com/Sw87HRvcEI— UEFA (@UEFA) December 2, 2020 Hún dæmdi svo leik Ítaliumeistara Juventus og Dinamo Kiev frá Úkraínu. Fór það svo að heimamenn unnu þægilegan 3-0 sigur. Ilkay Gündogan, hinn 30 ára gamli þýski miðjumaður Manchester City, óskaði Frappart til hamingju á Twitter-síðu sinni að leik loknum. „Stephanie Frappart – fyrsti kvenkyns dómarinn á stærsta sviðinu þegar kemur að félagsliðafótbolta í Evrópu. Það er kominn tími til. Frábært afrek og hvatning til annarra. Vonandi verður þetta reglulegur viðburður mjög fljótlega,“ segir í færslu Gundogan. Stephanie Frappart - the first female referee on the biggest stage of European club football. It's about time. Great achievement and inspiration to others. Hopefully this will be a regular occurrence very soon. #JuveDynamo #UCL— Ilkay Gündogan (@IlkayGuendogan) December 2, 2020 Frappart hafði góð tök á leiknum sem fór eins og áður sagði 3-0 fyrir Juventus. Ítalska félagið fékk þó fyrsta gula spjald leiksins strax á 10. mínútu en alls gaf Frappart þrjú gul spjöld í leiknum. Proud to have hosted a #UCL "first" for Stéphanie Frappart at the Allianz Stadium! #JuveDynamo pic.twitter.com/ujyHDlueGM— JuventusFC (@juventusfcen) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50 Verður fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild Evrópu Hin franska Stephanie Frappart verður á morgun fyrsta konan til að dæma leik Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, það er að segja karlamegin. Dæmir hún leik Juventus og Dynamo Kiev í G-riðli. 1. desember 2020 09:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjá meira
Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50
Verður fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild Evrópu Hin franska Stephanie Frappart verður á morgun fyrsta konan til að dæma leik Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, það er að segja karlamegin. Dæmir hún leik Juventus og Dynamo Kiev í G-riðli. 1. desember 2020 09:30