„Mourinho á The Marine“ og Liverpool getur hefnt fyrir ófarirnar á Villa Park Anton Ingi Leifsson skrifar 30. nóvember 2020 19:38 Fólkið á heimavelli Marine er nú spennt fyrir komu Jose Mourinho. Catherine Ivill/Getty Images Nú er komið í ljós hvaða lið mætast í þriðju umferð enska bikarsins. Dregið var í þriðju umferð enska bikarsins í kvöld en þriðja umferðin er oftar en ekki ein sú skemmtilegasta umferðin í bikarkeppninni á hverju ári. Þar eru bæði lið úr utandeildinni sem og lið úr ensku úrvalsdeildinni. Jose Mourinho og lærisveinar í Tottenham mæta m.a. Marine, úr 8. efstu deild Englands. We have been drawn away to @MarineAFC in the #FACup third round #THFC #COYS pic.twitter.com/q9SeCGVG8O— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 30, 2020 MOURINHO AT MARINE! #COYM— Marine Football Club (@MarineAFC) November 30, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton mæta Rotherham á heimavelli, fyrrum félagi Kára Árnasnar, og Man. United fær B-deildarlið Watford í heimsókn. Arsenal fær úrvalsdeildarslag en Newcastle heimsækir Emirates leikvanginn og Liverpool heimsækir Aston Villa. Villa vann leik liðanna 7-2 fyrr á þessari leiktíð. Allan dráttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Drátturinn í heild sinni: Huddersfield v Plymouth Southampton v Shrewsbury Chorley v Derby County Marine v Tottenham Hotspur Wolves v Crystal Palace Stockport County v West Ham Oldham Athletic v AFC Bournemouth Manchester United v Watford Stevenage v Swansea City Everton v Rotherham Nottingham Forest v Cardiff Arsenal v Newcastle Barnsley v Tranmere Rovers Bristol Rovers v Sheffield United Canvey Island or Boreham Wood v Millwall Blackburn Rovers v Doncaster Rovers Stoke City v Leicester City Wycombe Wanderers v Preston North End Crawley Town v Leeds United Burnley v MK Dons Bristol City v Portsmouth QPR v Fulham Aston Villa v Liverpool Brentford v Middlesbrough Manchester City v Birmingham City Luton Town v Reading Chelsea v Morecambe Exeter City v Sheff Wed Norwich City v Coventry City Blackpool v West Brom Newport County v Brighton Cheltenham Town v Mansfield Town Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Sjá meira
Dregið var í þriðju umferð enska bikarsins í kvöld en þriðja umferðin er oftar en ekki ein sú skemmtilegasta umferðin í bikarkeppninni á hverju ári. Þar eru bæði lið úr utandeildinni sem og lið úr ensku úrvalsdeildinni. Jose Mourinho og lærisveinar í Tottenham mæta m.a. Marine, úr 8. efstu deild Englands. We have been drawn away to @MarineAFC in the #FACup third round #THFC #COYS pic.twitter.com/q9SeCGVG8O— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 30, 2020 MOURINHO AT MARINE! #COYM— Marine Football Club (@MarineAFC) November 30, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton mæta Rotherham á heimavelli, fyrrum félagi Kára Árnasnar, og Man. United fær B-deildarlið Watford í heimsókn. Arsenal fær úrvalsdeildarslag en Newcastle heimsækir Emirates leikvanginn og Liverpool heimsækir Aston Villa. Villa vann leik liðanna 7-2 fyrr á þessari leiktíð. Allan dráttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Drátturinn í heild sinni: Huddersfield v Plymouth Southampton v Shrewsbury Chorley v Derby County Marine v Tottenham Hotspur Wolves v Crystal Palace Stockport County v West Ham Oldham Athletic v AFC Bournemouth Manchester United v Watford Stevenage v Swansea City Everton v Rotherham Nottingham Forest v Cardiff Arsenal v Newcastle Barnsley v Tranmere Rovers Bristol Rovers v Sheffield United Canvey Island or Boreham Wood v Millwall Blackburn Rovers v Doncaster Rovers Stoke City v Leicester City Wycombe Wanderers v Preston North End Crawley Town v Leeds United Burnley v MK Dons Bristol City v Portsmouth QPR v Fulham Aston Villa v Liverpool Brentford v Middlesbrough Manchester City v Birmingham City Luton Town v Reading Chelsea v Morecambe Exeter City v Sheff Wed Norwich City v Coventry City Blackpool v West Brom Newport County v Brighton Cheltenham Town v Mansfield Town
Drátturinn í heild sinni: Huddersfield v Plymouth Southampton v Shrewsbury Chorley v Derby County Marine v Tottenham Hotspur Wolves v Crystal Palace Stockport County v West Ham Oldham Athletic v AFC Bournemouth Manchester United v Watford Stevenage v Swansea City Everton v Rotherham Nottingham Forest v Cardiff Arsenal v Newcastle Barnsley v Tranmere Rovers Bristol Rovers v Sheffield United Canvey Island or Boreham Wood v Millwall Blackburn Rovers v Doncaster Rovers Stoke City v Leicester City Wycombe Wanderers v Preston North End Crawley Town v Leeds United Burnley v MK Dons Bristol City v Portsmouth QPR v Fulham Aston Villa v Liverpool Brentford v Middlesbrough Manchester City v Birmingham City Luton Town v Reading Chelsea v Morecambe Exeter City v Sheff Wed Norwich City v Coventry City Blackpool v West Brom Newport County v Brighton Cheltenham Town v Mansfield Town
Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Sjá meira