Scholes segir að Neville hafi reynt að lokka sig til Everton Anton Ingi Leifsson skrifar 18. nóvember 2020 21:01 Paul Scholes í goðsagnaleik með Manchester United í fyrra. Getty/Matthew Ashton Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að hann hafi íhugað að ganga í raðir Everton er hann snéri aftur í fótboltann árið 2012. Hann endaði þó að spila á ný með uppeldisfélaginu. Miðjumaðurinn hætti að spila eftir tímabilið 2010/2011. Hann fékk kveðjuleik á Old Trafford eftir sautján ár í rauða búningnum en hann var þó bara hættur í eitt ár. Í upphafi ársins 2012, er Scholes var að þjálfa U23-ára lið félagsins, þá vildi hann snúa aftur í fótboltann. Honum fannst hann enn geta spilað og endaði á því að reima á sig skóna á nýjan leik. Það var þó ekki alltaf í myndinni að það væri bara Man. United. „Ég snéri til baka í september 2011 með U23-ára liðinu og ég var að æfa á hverjum degi. Mér fannst ég vera í virkilega góðu líkamlegu formi eftir fjögurra mánaða hlé sem ég þurfti. Ég vildi byrja spila aftur,“ sagði Scholes. „Hvar það yrði var ekki svo mikilvægt. Ég bjóst ekki við því að United vildi mig aftur. Ég talaði við Phil Neville og hann sagði mér að koma til Everton. Ég vildi ekki spila fyrir neitt annað félag en ef þetta hefði verið eini möguleikinn hefði ég kannski gert það. Ég veit það ekki.“ Sir Alex Ferguson sannfærði svo Scholes um að koma aftur til Man. United. Hann lék sinn fyrsta leik gegn Man. City í FA-bikarnum í janúar og endaði á því að vinna sinn ellefta meistaratitil með félaginu. Skórnir fóru svo aftur upp í hillu í maímánuði 2013. Paul Scholes reveals Phil Neville tried to persuade him to join Everton when he came out of retirement in 2012 https://t.co/CYLB6GJbVb— MailOnline Sport (@MailSport) November 16, 2020 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að hann hafi íhugað að ganga í raðir Everton er hann snéri aftur í fótboltann árið 2012. Hann endaði þó að spila á ný með uppeldisfélaginu. Miðjumaðurinn hætti að spila eftir tímabilið 2010/2011. Hann fékk kveðjuleik á Old Trafford eftir sautján ár í rauða búningnum en hann var þó bara hættur í eitt ár. Í upphafi ársins 2012, er Scholes var að þjálfa U23-ára lið félagsins, þá vildi hann snúa aftur í fótboltann. Honum fannst hann enn geta spilað og endaði á því að reima á sig skóna á nýjan leik. Það var þó ekki alltaf í myndinni að það væri bara Man. United. „Ég snéri til baka í september 2011 með U23-ára liðinu og ég var að æfa á hverjum degi. Mér fannst ég vera í virkilega góðu líkamlegu formi eftir fjögurra mánaða hlé sem ég þurfti. Ég vildi byrja spila aftur,“ sagði Scholes. „Hvar það yrði var ekki svo mikilvægt. Ég bjóst ekki við því að United vildi mig aftur. Ég talaði við Phil Neville og hann sagði mér að koma til Everton. Ég vildi ekki spila fyrir neitt annað félag en ef þetta hefði verið eini möguleikinn hefði ég kannski gert það. Ég veit það ekki.“ Sir Alex Ferguson sannfærði svo Scholes um að koma aftur til Man. United. Hann lék sinn fyrsta leik gegn Man. City í FA-bikarnum í janúar og endaði á því að vinna sinn ellefta meistaratitil með félaginu. Skórnir fóru svo aftur upp í hillu í maímánuði 2013. Paul Scholes reveals Phil Neville tried to persuade him to join Everton when he came out of retirement in 2012 https://t.co/CYLB6GJbVb— MailOnline Sport (@MailSport) November 16, 2020
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira