Scholes segir að Neville hafi reynt að lokka sig til Everton Anton Ingi Leifsson skrifar 18. nóvember 2020 21:01 Paul Scholes í goðsagnaleik með Manchester United í fyrra. Getty/Matthew Ashton Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að hann hafi íhugað að ganga í raðir Everton er hann snéri aftur í fótboltann árið 2012. Hann endaði þó að spila á ný með uppeldisfélaginu. Miðjumaðurinn hætti að spila eftir tímabilið 2010/2011. Hann fékk kveðjuleik á Old Trafford eftir sautján ár í rauða búningnum en hann var þó bara hættur í eitt ár. Í upphafi ársins 2012, er Scholes var að þjálfa U23-ára lið félagsins, þá vildi hann snúa aftur í fótboltann. Honum fannst hann enn geta spilað og endaði á því að reima á sig skóna á nýjan leik. Það var þó ekki alltaf í myndinni að það væri bara Man. United. „Ég snéri til baka í september 2011 með U23-ára liðinu og ég var að æfa á hverjum degi. Mér fannst ég vera í virkilega góðu líkamlegu formi eftir fjögurra mánaða hlé sem ég þurfti. Ég vildi byrja spila aftur,“ sagði Scholes. „Hvar það yrði var ekki svo mikilvægt. Ég bjóst ekki við því að United vildi mig aftur. Ég talaði við Phil Neville og hann sagði mér að koma til Everton. Ég vildi ekki spila fyrir neitt annað félag en ef þetta hefði verið eini möguleikinn hefði ég kannski gert það. Ég veit það ekki.“ Sir Alex Ferguson sannfærði svo Scholes um að koma aftur til Man. United. Hann lék sinn fyrsta leik gegn Man. City í FA-bikarnum í janúar og endaði á því að vinna sinn ellefta meistaratitil með félaginu. Skórnir fóru svo aftur upp í hillu í maímánuði 2013. Paul Scholes reveals Phil Neville tried to persuade him to join Everton when he came out of retirement in 2012 https://t.co/CYLB6GJbVb— MailOnline Sport (@MailSport) November 16, 2020 Enski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að hann hafi íhugað að ganga í raðir Everton er hann snéri aftur í fótboltann árið 2012. Hann endaði þó að spila á ný með uppeldisfélaginu. Miðjumaðurinn hætti að spila eftir tímabilið 2010/2011. Hann fékk kveðjuleik á Old Trafford eftir sautján ár í rauða búningnum en hann var þó bara hættur í eitt ár. Í upphafi ársins 2012, er Scholes var að þjálfa U23-ára lið félagsins, þá vildi hann snúa aftur í fótboltann. Honum fannst hann enn geta spilað og endaði á því að reima á sig skóna á nýjan leik. Það var þó ekki alltaf í myndinni að það væri bara Man. United. „Ég snéri til baka í september 2011 með U23-ára liðinu og ég var að æfa á hverjum degi. Mér fannst ég vera í virkilega góðu líkamlegu formi eftir fjögurra mánaða hlé sem ég þurfti. Ég vildi byrja spila aftur,“ sagði Scholes. „Hvar það yrði var ekki svo mikilvægt. Ég bjóst ekki við því að United vildi mig aftur. Ég talaði við Phil Neville og hann sagði mér að koma til Everton. Ég vildi ekki spila fyrir neitt annað félag en ef þetta hefði verið eini möguleikinn hefði ég kannski gert það. Ég veit það ekki.“ Sir Alex Ferguson sannfærði svo Scholes um að koma aftur til Man. United. Hann lék sinn fyrsta leik gegn Man. City í FA-bikarnum í janúar og endaði á því að vinna sinn ellefta meistaratitil með félaginu. Skórnir fóru svo aftur upp í hillu í maímánuði 2013. Paul Scholes reveals Phil Neville tried to persuade him to join Everton when he came out of retirement in 2012 https://t.co/CYLB6GJbVb— MailOnline Sport (@MailSport) November 16, 2020
Enski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti