Bretar afnema heimkomusóttkví vegna ferðalaga til Íslands Kjartan Kjartansson skrifar 12. nóvember 2020 17:34 Frá Heathrow-flugvelli. Ferðalangar sem koma frá Íslandi þurfa ekki lengur að fara í tveggja vikna sóttkví frá og með laugardegi. Vísir/EPA Ísland er á meðal átta ríkja sem breskir ferðamenn geta heimsótt án þess að þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví vegna kórónuveirunnar við heimkomu frá og með laugardegi. Bann við óþarfa ferðalögum hefur verið í gildi á Bretlandi frá því í síðustu viku. Sky-fréttastöðin breska hefur eftir Grant Shapps, samgönguráðherra, að nýju reglurnar taki gildi kl. 16:00 að breskum tíma á laugardag. Auk Íslands verða Sameinuðu arabísku furstadæmin, Katar, Turks- og Caicos-eyjar, Laos, Kambódía, Síle og Barein undanskilin reglum um sóttkví. Hins vegar verður nú gerð krafa um að breskir ferðamenn fari í tveggja vikna sóttkví þegar þeir koma frá meginlandi Grikklands vegna uppgangs faraldursins þar. Eyjarnar Korfú, Krít, Ródos, Zakynthos og Kos verða undanskildar. Shapps sagði einnig að ferðabann til Danmerkur yrði framlengt um fjórtán daga. Travel Corridor Update:BAHRAIN, CHILE, ICELAND, CAMBODIA, LAOS, UAE, QATAR and TURKS & CAICOS ISLANDS have been ADDED to the #TravelCorridor list. If you arrive from these countries after 4am on Saturday 14th November you will NOT need to self-isolate. pic.twitter.com/wjw1JvUU8Q— Rt Hon Grant Shapps MP (@grantshapps) November 12, 2020 Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Erlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
Ísland er á meðal átta ríkja sem breskir ferðamenn geta heimsótt án þess að þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví vegna kórónuveirunnar við heimkomu frá og með laugardegi. Bann við óþarfa ferðalögum hefur verið í gildi á Bretlandi frá því í síðustu viku. Sky-fréttastöðin breska hefur eftir Grant Shapps, samgönguráðherra, að nýju reglurnar taki gildi kl. 16:00 að breskum tíma á laugardag. Auk Íslands verða Sameinuðu arabísku furstadæmin, Katar, Turks- og Caicos-eyjar, Laos, Kambódía, Síle og Barein undanskilin reglum um sóttkví. Hins vegar verður nú gerð krafa um að breskir ferðamenn fari í tveggja vikna sóttkví þegar þeir koma frá meginlandi Grikklands vegna uppgangs faraldursins þar. Eyjarnar Korfú, Krít, Ródos, Zakynthos og Kos verða undanskildar. Shapps sagði einnig að ferðabann til Danmerkur yrði framlengt um fjórtán daga. Travel Corridor Update:BAHRAIN, CHILE, ICELAND, CAMBODIA, LAOS, UAE, QATAR and TURKS & CAICOS ISLANDS have been ADDED to the #TravelCorridor list. If you arrive from these countries after 4am on Saturday 14th November you will NOT need to self-isolate. pic.twitter.com/wjw1JvUU8Q— Rt Hon Grant Shapps MP (@grantshapps) November 12, 2020
Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Erlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“