Sjáðu mark Willums og grátlegt sigurmark Ítala í Víkinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2020 16:38 Hörður Ingi Gunnarsson fagnar Willum Þór Willumssyni eftir að hann jafnaði gegn Ítalíu. vísir/vilhelm Ísland tapaði 1-2 fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Tommaso Pobega skoraði sigurmark ítalska liðsins á 88. mínútu en allt stefndi í jafntefli sem hefði komið Íslendingum upp í 2. sæti riðils 1 í undankeppninni. Þeir eru hins vegar áfram í 4. sætinu og verða að vinna Íra á sunnudaginn til að eiga möguleika á að komast á EM í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Pobega kom Ítölum yfir á 35. mínútu með vinstri fótar skoti eftir fyrirgjöf Riccardos Sottil og misheppnaða hreinsun Íslendinga. Staðan var 0-1 í hálfleik, Ítalíu í vil. Á 62. mínútu jafnaði Willum Þór Willumsson í 1-1 þegar hann stýrði skoti Andra Fannars Baldurssonar í netið. Markið kom eftir langt innkast Harðar Inga Gunnarssonar og skógarferð ítalska markvarðarins, Marcos Carnesecchi. Þegar tvær mínútur voru til leiksloka skoraði Pobega sitt annað mark og sigurmark Ítalíu með skoti fyrir utan vítateig sem fór af Alex Þór Haukssyni og í fjærhornið. Lokatölur 1-2, Ítölum í vil. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ísland 1-2 Ítalía Fótbolti Tengdar fréttir Jón Dagur: Ólýsanlegt hvað þetta er svekkjand Fyrirliði íslenska U21 árs landslið Íslands í knattspyrnu var eðlilega súr og svekktur er hann kom í viðtal eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ítalíu á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. 12. nóvember 2020 16:26 Arnar Þór: Vörnin upp á 9,9 Þjálfari U-21 árs landsliðsins sagði algjöra synd að Ísland hafi ekki fengið neitt út úr leiknum gegn Ítalíu í dag. 12. nóvember 2020 16:00 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-2 | Blóðugt tap fyrir Ítölum Ísland tapaði naumlega, 1-2, fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs. 12. nóvember 2020 15:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Ísland tapaði 1-2 fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Tommaso Pobega skoraði sigurmark ítalska liðsins á 88. mínútu en allt stefndi í jafntefli sem hefði komið Íslendingum upp í 2. sæti riðils 1 í undankeppninni. Þeir eru hins vegar áfram í 4. sætinu og verða að vinna Íra á sunnudaginn til að eiga möguleika á að komast á EM í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Pobega kom Ítölum yfir á 35. mínútu með vinstri fótar skoti eftir fyrirgjöf Riccardos Sottil og misheppnaða hreinsun Íslendinga. Staðan var 0-1 í hálfleik, Ítalíu í vil. Á 62. mínútu jafnaði Willum Þór Willumsson í 1-1 þegar hann stýrði skoti Andra Fannars Baldurssonar í netið. Markið kom eftir langt innkast Harðar Inga Gunnarssonar og skógarferð ítalska markvarðarins, Marcos Carnesecchi. Þegar tvær mínútur voru til leiksloka skoraði Pobega sitt annað mark og sigurmark Ítalíu með skoti fyrir utan vítateig sem fór af Alex Þór Haukssyni og í fjærhornið. Lokatölur 1-2, Ítölum í vil. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ísland 1-2 Ítalía
Fótbolti Tengdar fréttir Jón Dagur: Ólýsanlegt hvað þetta er svekkjand Fyrirliði íslenska U21 árs landslið Íslands í knattspyrnu var eðlilega súr og svekktur er hann kom í viðtal eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ítalíu á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. 12. nóvember 2020 16:26 Arnar Þór: Vörnin upp á 9,9 Þjálfari U-21 árs landsliðsins sagði algjöra synd að Ísland hafi ekki fengið neitt út úr leiknum gegn Ítalíu í dag. 12. nóvember 2020 16:00 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-2 | Blóðugt tap fyrir Ítölum Ísland tapaði naumlega, 1-2, fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs. 12. nóvember 2020 15:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Jón Dagur: Ólýsanlegt hvað þetta er svekkjand Fyrirliði íslenska U21 árs landslið Íslands í knattspyrnu var eðlilega súr og svekktur er hann kom í viðtal eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ítalíu á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. 12. nóvember 2020 16:26
Arnar Þór: Vörnin upp á 9,9 Þjálfari U-21 árs landsliðsins sagði algjöra synd að Ísland hafi ekki fengið neitt út úr leiknum gegn Ítalíu í dag. 12. nóvember 2020 16:00
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-2 | Blóðugt tap fyrir Ítölum Ísland tapaði naumlega, 1-2, fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs. 12. nóvember 2020 15:30