Sjáðu mark Willums og grátlegt sigurmark Ítala í Víkinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2020 16:38 Hörður Ingi Gunnarsson fagnar Willum Þór Willumssyni eftir að hann jafnaði gegn Ítalíu. vísir/vilhelm Ísland tapaði 1-2 fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Tommaso Pobega skoraði sigurmark ítalska liðsins á 88. mínútu en allt stefndi í jafntefli sem hefði komið Íslendingum upp í 2. sæti riðils 1 í undankeppninni. Þeir eru hins vegar áfram í 4. sætinu og verða að vinna Íra á sunnudaginn til að eiga möguleika á að komast á EM í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Pobega kom Ítölum yfir á 35. mínútu með vinstri fótar skoti eftir fyrirgjöf Riccardos Sottil og misheppnaða hreinsun Íslendinga. Staðan var 0-1 í hálfleik, Ítalíu í vil. Á 62. mínútu jafnaði Willum Þór Willumsson í 1-1 þegar hann stýrði skoti Andra Fannars Baldurssonar í netið. Markið kom eftir langt innkast Harðar Inga Gunnarssonar og skógarferð ítalska markvarðarins, Marcos Carnesecchi. Þegar tvær mínútur voru til leiksloka skoraði Pobega sitt annað mark og sigurmark Ítalíu með skoti fyrir utan vítateig sem fór af Alex Þór Haukssyni og í fjærhornið. Lokatölur 1-2, Ítölum í vil. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ísland 1-2 Ítalía Fótbolti Tengdar fréttir Jón Dagur: Ólýsanlegt hvað þetta er svekkjand Fyrirliði íslenska U21 árs landslið Íslands í knattspyrnu var eðlilega súr og svekktur er hann kom í viðtal eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ítalíu á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. 12. nóvember 2020 16:26 Arnar Þór: Vörnin upp á 9,9 Þjálfari U-21 árs landsliðsins sagði algjöra synd að Ísland hafi ekki fengið neitt út úr leiknum gegn Ítalíu í dag. 12. nóvember 2020 16:00 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-2 | Blóðugt tap fyrir Ítölum Ísland tapaði naumlega, 1-2, fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs. 12. nóvember 2020 15:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Ísland tapaði 1-2 fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Tommaso Pobega skoraði sigurmark ítalska liðsins á 88. mínútu en allt stefndi í jafntefli sem hefði komið Íslendingum upp í 2. sæti riðils 1 í undankeppninni. Þeir eru hins vegar áfram í 4. sætinu og verða að vinna Íra á sunnudaginn til að eiga möguleika á að komast á EM í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Pobega kom Ítölum yfir á 35. mínútu með vinstri fótar skoti eftir fyrirgjöf Riccardos Sottil og misheppnaða hreinsun Íslendinga. Staðan var 0-1 í hálfleik, Ítalíu í vil. Á 62. mínútu jafnaði Willum Þór Willumsson í 1-1 þegar hann stýrði skoti Andra Fannars Baldurssonar í netið. Markið kom eftir langt innkast Harðar Inga Gunnarssonar og skógarferð ítalska markvarðarins, Marcos Carnesecchi. Þegar tvær mínútur voru til leiksloka skoraði Pobega sitt annað mark og sigurmark Ítalíu með skoti fyrir utan vítateig sem fór af Alex Þór Haukssyni og í fjærhornið. Lokatölur 1-2, Ítölum í vil. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ísland 1-2 Ítalía
Fótbolti Tengdar fréttir Jón Dagur: Ólýsanlegt hvað þetta er svekkjand Fyrirliði íslenska U21 árs landslið Íslands í knattspyrnu var eðlilega súr og svekktur er hann kom í viðtal eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ítalíu á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. 12. nóvember 2020 16:26 Arnar Þór: Vörnin upp á 9,9 Þjálfari U-21 árs landsliðsins sagði algjöra synd að Ísland hafi ekki fengið neitt út úr leiknum gegn Ítalíu í dag. 12. nóvember 2020 16:00 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-2 | Blóðugt tap fyrir Ítölum Ísland tapaði naumlega, 1-2, fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs. 12. nóvember 2020 15:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Jón Dagur: Ólýsanlegt hvað þetta er svekkjand Fyrirliði íslenska U21 árs landslið Íslands í knattspyrnu var eðlilega súr og svekktur er hann kom í viðtal eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ítalíu á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. 12. nóvember 2020 16:26
Arnar Þór: Vörnin upp á 9,9 Þjálfari U-21 árs landsliðsins sagði algjöra synd að Ísland hafi ekki fengið neitt út úr leiknum gegn Ítalíu í dag. 12. nóvember 2020 16:00
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-2 | Blóðugt tap fyrir Ítölum Ísland tapaði naumlega, 1-2, fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs. 12. nóvember 2020 15:30