Parker: Ekki hægt að taka svona vítaspyrnu Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. nóvember 2020 09:30 Vítaspyrnan ömurlega í uppsiglingu. vísir/Getty Ademola Lookman var umtalaðasti leikmaðurinn eftir leik West Ham og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Lookman fékk tækifæri til að jafna metin með síðustu spyrnu leiksins þegar vítaspyrna var dæmd en West Ham hafði skömmu áður náð 1-0 forystu. Hinn 23 ára gamli Lookman steig á punktinn og átti einhverja lélegustu vítaspyrnu sem sést hefur í enska boltanum en hann notaðist við Panenka aðferðina og vippaði boltanum á markið. Vippan var hins vegar laflaus og Lukasz Fabianski, markvörður West Ham, þurfti ekki að hafa sig allan við til að verja spyrnuna. "Disappointment, anger. When you decide to take a penalty like that, at that moment it needs to go in."Scott Parker expresses his frustration with Ademola Lookman's panenka penalty miss in the 98th minute of the game pic.twitter.com/i0HIsTa4nP— Football Daily (@footballdaily) November 8, 2020 „Ég er vonsvikinn og reiður. Þú getur ekki tekið svona víti og hann veit það. Hann er ungur leikmaður og er að læra,“ sagði Scott Parker, þjálfari Fulham í leikslok en sagði þó að Lookman yrði ekki refsað fyrir dómgreindarleysið. „Strákurinn gerði mistök og hann er fyrstur til að skilja það. Þegar þú ert ungur og að læra verður þú að læra hratt. Hann er svekktur, eðlilega. Þetta er hluti af fótboltanum, að þroskast sem leikmenn og sem lið og við munum hlúa að honum,“ sagði Parker. Fulham eru nýliðar í deildinni og hafa farið rólega af stað; eru með fjögur stig eftir fyrstu átta leiki sína. Enski boltinn Tengdar fréttir Fjörugur uppbótartími í Lundúnarslagnum West Ham vann 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í kvöld. 7. nóvember 2020 21:57 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Sjá meira
Ademola Lookman var umtalaðasti leikmaðurinn eftir leik West Ham og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Lookman fékk tækifæri til að jafna metin með síðustu spyrnu leiksins þegar vítaspyrna var dæmd en West Ham hafði skömmu áður náð 1-0 forystu. Hinn 23 ára gamli Lookman steig á punktinn og átti einhverja lélegustu vítaspyrnu sem sést hefur í enska boltanum en hann notaðist við Panenka aðferðina og vippaði boltanum á markið. Vippan var hins vegar laflaus og Lukasz Fabianski, markvörður West Ham, þurfti ekki að hafa sig allan við til að verja spyrnuna. "Disappointment, anger. When you decide to take a penalty like that, at that moment it needs to go in."Scott Parker expresses his frustration with Ademola Lookman's panenka penalty miss in the 98th minute of the game pic.twitter.com/i0HIsTa4nP— Football Daily (@footballdaily) November 8, 2020 „Ég er vonsvikinn og reiður. Þú getur ekki tekið svona víti og hann veit það. Hann er ungur leikmaður og er að læra,“ sagði Scott Parker, þjálfari Fulham í leikslok en sagði þó að Lookman yrði ekki refsað fyrir dómgreindarleysið. „Strákurinn gerði mistök og hann er fyrstur til að skilja það. Þegar þú ert ungur og að læra verður þú að læra hratt. Hann er svekktur, eðlilega. Þetta er hluti af fótboltanum, að þroskast sem leikmenn og sem lið og við munum hlúa að honum,“ sagði Parker. Fulham eru nýliðar í deildinni og hafa farið rólega af stað; eru með fjögur stig eftir fyrstu átta leiki sína.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjörugur uppbótartími í Lundúnarslagnum West Ham vann 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í kvöld. 7. nóvember 2020 21:57 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Sjá meira
Fjörugur uppbótartími í Lundúnarslagnum West Ham vann 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í kvöld. 7. nóvember 2020 21:57