Parker: Ekki hægt að taka svona vítaspyrnu Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. nóvember 2020 09:30 Vítaspyrnan ömurlega í uppsiglingu. vísir/Getty Ademola Lookman var umtalaðasti leikmaðurinn eftir leik West Ham og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Lookman fékk tækifæri til að jafna metin með síðustu spyrnu leiksins þegar vítaspyrna var dæmd en West Ham hafði skömmu áður náð 1-0 forystu. Hinn 23 ára gamli Lookman steig á punktinn og átti einhverja lélegustu vítaspyrnu sem sést hefur í enska boltanum en hann notaðist við Panenka aðferðina og vippaði boltanum á markið. Vippan var hins vegar laflaus og Lukasz Fabianski, markvörður West Ham, þurfti ekki að hafa sig allan við til að verja spyrnuna. "Disappointment, anger. When you decide to take a penalty like that, at that moment it needs to go in."Scott Parker expresses his frustration with Ademola Lookman's panenka penalty miss in the 98th minute of the game pic.twitter.com/i0HIsTa4nP— Football Daily (@footballdaily) November 8, 2020 „Ég er vonsvikinn og reiður. Þú getur ekki tekið svona víti og hann veit það. Hann er ungur leikmaður og er að læra,“ sagði Scott Parker, þjálfari Fulham í leikslok en sagði þó að Lookman yrði ekki refsað fyrir dómgreindarleysið. „Strákurinn gerði mistök og hann er fyrstur til að skilja það. Þegar þú ert ungur og að læra verður þú að læra hratt. Hann er svekktur, eðlilega. Þetta er hluti af fótboltanum, að þroskast sem leikmenn og sem lið og við munum hlúa að honum,“ sagði Parker. Fulham eru nýliðar í deildinni og hafa farið rólega af stað; eru með fjögur stig eftir fyrstu átta leiki sína. Enski boltinn Tengdar fréttir Fjörugur uppbótartími í Lundúnarslagnum West Ham vann 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í kvöld. 7. nóvember 2020 21:57 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Ademola Lookman var umtalaðasti leikmaðurinn eftir leik West Ham og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Lookman fékk tækifæri til að jafna metin með síðustu spyrnu leiksins þegar vítaspyrna var dæmd en West Ham hafði skömmu áður náð 1-0 forystu. Hinn 23 ára gamli Lookman steig á punktinn og átti einhverja lélegustu vítaspyrnu sem sést hefur í enska boltanum en hann notaðist við Panenka aðferðina og vippaði boltanum á markið. Vippan var hins vegar laflaus og Lukasz Fabianski, markvörður West Ham, þurfti ekki að hafa sig allan við til að verja spyrnuna. "Disappointment, anger. When you decide to take a penalty like that, at that moment it needs to go in."Scott Parker expresses his frustration with Ademola Lookman's panenka penalty miss in the 98th minute of the game pic.twitter.com/i0HIsTa4nP— Football Daily (@footballdaily) November 8, 2020 „Ég er vonsvikinn og reiður. Þú getur ekki tekið svona víti og hann veit það. Hann er ungur leikmaður og er að læra,“ sagði Scott Parker, þjálfari Fulham í leikslok en sagði þó að Lookman yrði ekki refsað fyrir dómgreindarleysið. „Strákurinn gerði mistök og hann er fyrstur til að skilja það. Þegar þú ert ungur og að læra verður þú að læra hratt. Hann er svekktur, eðlilega. Þetta er hluti af fótboltanum, að þroskast sem leikmenn og sem lið og við munum hlúa að honum,“ sagði Parker. Fulham eru nýliðar í deildinni og hafa farið rólega af stað; eru með fjögur stig eftir fyrstu átta leiki sína.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjörugur uppbótartími í Lundúnarslagnum West Ham vann 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í kvöld. 7. nóvember 2020 21:57 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Fjörugur uppbótartími í Lundúnarslagnum West Ham vann 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í kvöld. 7. nóvember 2020 21:57