Klopp talaði um marbletti Mo Salah á blaðamannafundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 09:31 Liverpool maðurinn Mohamed Salah liggur í grasinu eftir brot Arthur Masuaku hjá West Ham. Getty/Jon Super Dýfingar Mohamed Salah hafa verið í umræðunni eftir að knattspyrnustjóri West Ham gagnrýndi hann fyrir fiska víti með einni slíkri í sigri Liverpool á West Ham. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, hélt því fram að Egyptinn hefði látið sig falla þegar hann fékk vítaspyrnu á móti West Ham. West Ham var þá 1-0 yfir en Mohamed Salah skoraði úr vítaspyrnunni og jafnaði leikinn. Liverpool skoraði síðan sigurmarkið í seinni hálfleik. Mohamed Salah átti að mati Moyes hafa látið sig falla í grasið en það sáu þó allir, þar á meðal Varsjáin, að Arthur Masuakua sparkaði þar klaufalega í hann. Jürgen Klopp var spurður út í þetta atvik á blaðamannafundi í gær en þýski stjórinn var þá kominn til að ræða Meistaradeildarleik við Atatlanta sem fer fram á Ítalíu í kvöld. „Hvað get ég sagt? Þetta var brot. Það var það fyrir nánast alls sem sáu það,“ sagði Jürgen Klopp. "What can I say..." Jurgen Klopp laughs off criticism aimed at Mohamed Salah pic.twitter.com/0knvjSBbSE— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 2, 2020 „Ótrúlegt en satt þá ræddi ég við Mo í gærmorgunn og spurði hann út í það hvernig honum liði. Hann sagðist vera með þrjá marbletti frá leiknum og einn þeirra var frá því þegar hann fékk víti,“ sagði Klopp. „Við ræðum ekki vítaspyrnur sem við fáum ekki en samt erum við tveimur dögum síðar enn að tala um eina sem við fengum,“ sagði Klopp. „Það var augljóst að hann kom við hann. Ég skil því ekki gagnrýnina,“ sagði Klopp. Svör Jürgen Klopp voru áberandi í ensku miðlunum um morgun eins og sjá má dæmi um hér fyrir neðan. Baksíða Daily Star Leikur Atlanta og Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld hefst klukkan 20.00 og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Meistaradeildarmessan hefst klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport 2 en það verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins og sýnt um leið og eitthvað gerist í þeim. Meistaradeildarmörkin eru síðan eftir leikina á sömu rás. Alls verða fjórir Meistaradeildarleikir í beinni í kvöld. Sá fyrsti er leikur Lokomotiv Moskvu og Atletico Madrid á Stöð 2 Sport 4 klukkan 17.55. Klukkan 20.00 verða síðan sýndir auk Liverpool leiksins, leikur Manchester City og Olympiacos á Stöð 2 Sport 5 og leikur Real Madrid og Inter á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Sjá meira
Dýfingar Mohamed Salah hafa verið í umræðunni eftir að knattspyrnustjóri West Ham gagnrýndi hann fyrir fiska víti með einni slíkri í sigri Liverpool á West Ham. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, hélt því fram að Egyptinn hefði látið sig falla þegar hann fékk vítaspyrnu á móti West Ham. West Ham var þá 1-0 yfir en Mohamed Salah skoraði úr vítaspyrnunni og jafnaði leikinn. Liverpool skoraði síðan sigurmarkið í seinni hálfleik. Mohamed Salah átti að mati Moyes hafa látið sig falla í grasið en það sáu þó allir, þar á meðal Varsjáin, að Arthur Masuakua sparkaði þar klaufalega í hann. Jürgen Klopp var spurður út í þetta atvik á blaðamannafundi í gær en þýski stjórinn var þá kominn til að ræða Meistaradeildarleik við Atatlanta sem fer fram á Ítalíu í kvöld. „Hvað get ég sagt? Þetta var brot. Það var það fyrir nánast alls sem sáu það,“ sagði Jürgen Klopp. "What can I say..." Jurgen Klopp laughs off criticism aimed at Mohamed Salah pic.twitter.com/0knvjSBbSE— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 2, 2020 „Ótrúlegt en satt þá ræddi ég við Mo í gærmorgunn og spurði hann út í það hvernig honum liði. Hann sagðist vera með þrjá marbletti frá leiknum og einn þeirra var frá því þegar hann fékk víti,“ sagði Klopp. „Við ræðum ekki vítaspyrnur sem við fáum ekki en samt erum við tveimur dögum síðar enn að tala um eina sem við fengum,“ sagði Klopp. „Það var augljóst að hann kom við hann. Ég skil því ekki gagnrýnina,“ sagði Klopp. Svör Jürgen Klopp voru áberandi í ensku miðlunum um morgun eins og sjá má dæmi um hér fyrir neðan. Baksíða Daily Star Leikur Atlanta og Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld hefst klukkan 20.00 og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Meistaradeildarmessan hefst klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport 2 en það verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins og sýnt um leið og eitthvað gerist í þeim. Meistaradeildarmörkin eru síðan eftir leikina á sömu rás. Alls verða fjórir Meistaradeildarleikir í beinni í kvöld. Sá fyrsti er leikur Lokomotiv Moskvu og Atletico Madrid á Stöð 2 Sport 4 klukkan 17.55. Klukkan 20.00 verða síðan sýndir auk Liverpool leiksins, leikur Manchester City og Olympiacos á Stöð 2 Sport 5 og leikur Real Madrid og Inter á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Sjá meira