Íslenski boltinn

Twitter eftir á­kvörðun KSÍ: „Titlar vinnast á vellinum en ekki á skrif­stofu VG“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Valsmenn eru Íslandsmeistarar árið 2020 í karlaflokki.
Valsmenn eru Íslandsmeistarar árið 2020 í karlaflokki. vísir/daníel

Það hafa miklar umræður skapast á flestum samfélagsmiðlunum eftir ákvörðun KSÍ í dag en eins og kunnugt er ákvað KSÍ að blása allt mótahald af.

Misjafnt var eftir deildum hversu margar umferðir voru eftir en einnig innan deilda áttu liðin mismarga leiki eftir.

Twitter var einn líflegasti vettvangurinn eftir ákvörðun stjórnar KSÍ í dag, sem formaðurinn sagði nauðsynlega, en hér að neðan má sjá brot af umræðunni.


Tengdar fréttir

Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg.

„Auð­vitað er þetta á­kveðinn léttir“

Þórir Hákonarson, íþróttafulltrúi Þróttar, segir að það sé ákveðinn léttir að niðurstaða sé komin í hvað verður um Íslandsmótin og bikarkeppnina í knattspyrnu.

Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt

Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.