Elías Már skoraði tvö í öruggum bikarsigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2020 20:00 Elías Már Ómarsson skoraði tvívegis í kvöld. vísir/getty Elías Már Ómarsson er áfram á skotskónum í Hollandi. Þá gerðu Ísak Bergmann Jóhannesson og Kolbeinn Sigþórsson 2-2 jafntefli er lið þeirra Norrköping og AIK mættust í sænsku úrvalsdeildinni. Elías Már var á sínum stað í byrjunarliði Excelsior er liðið vann öruggan 4-0 sigur á Helmond Sport í hollensku bikarkeppninni í kvöld. Elías Már skoraði annað mark Excelsior undir lok fyrri hálfleiks og heimamenn því 2-0 yfir í hálfleik. Elías gerði svo gott sem út um leikinn eftir rúman klukkutíma er hann skoraði annað mark sitt og þriðja mark Excelsior. Skömmu síðar bættu samherjar hans við fjórða markinu og lokatölur því 4-0. Excelsior þar með komið áfram í næstu umferð bikarsins. Íslendingalið IFK Norrköping fékk AIK í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping og lék allan leikinn að venju á miðju liðsins. Kolbeinn Sigþórsson kom inn af bekk AIK þegar hálftími var til leiksloka. Sebastian Larsson bjargaði stigi fyrir gestina þegar þrjár mínútur voru til leiksloka en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. En svängig match i ösregnet slutar 2 2 efter att Sebastian Larsson kvitterat från straffpunkten.— AIK Fotboll (@aikfotboll) October 26, 2020 Norrköping er nú í 2. sæti með 40 stig eftir 25 leiki, líkt og Häcken og Elfsborg. Fyrrnefnda liðið á þó leik til góða. AIK er hins vegar í 11. sæti með 31 stig eftir að hafa leikið 24 leiki. Fótbolti Sænski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Elías Már Ómarsson er áfram á skotskónum í Hollandi. Þá gerðu Ísak Bergmann Jóhannesson og Kolbeinn Sigþórsson 2-2 jafntefli er lið þeirra Norrköping og AIK mættust í sænsku úrvalsdeildinni. Elías Már var á sínum stað í byrjunarliði Excelsior er liðið vann öruggan 4-0 sigur á Helmond Sport í hollensku bikarkeppninni í kvöld. Elías Már skoraði annað mark Excelsior undir lok fyrri hálfleiks og heimamenn því 2-0 yfir í hálfleik. Elías gerði svo gott sem út um leikinn eftir rúman klukkutíma er hann skoraði annað mark sitt og þriðja mark Excelsior. Skömmu síðar bættu samherjar hans við fjórða markinu og lokatölur því 4-0. Excelsior þar með komið áfram í næstu umferð bikarsins. Íslendingalið IFK Norrköping fékk AIK í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping og lék allan leikinn að venju á miðju liðsins. Kolbeinn Sigþórsson kom inn af bekk AIK þegar hálftími var til leiksloka. Sebastian Larsson bjargaði stigi fyrir gestina þegar þrjár mínútur voru til leiksloka en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. En svängig match i ösregnet slutar 2 2 efter att Sebastian Larsson kvitterat från straffpunkten.— AIK Fotboll (@aikfotboll) October 26, 2020 Norrköping er nú í 2. sæti með 40 stig eftir 25 leiki, líkt og Häcken og Elfsborg. Fyrrnefnda liðið á þó leik til góða. AIK er hins vegar í 11. sæti með 31 stig eftir að hafa leikið 24 leiki.
Fótbolti Sænski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira