Velgengni fótboltastelpnanna á Sauðárkróki kallar á stúkubyggingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2020 13:31 Tindastólsstelpurnar fagna hér marki í Lengjudeildinni í sumar. Vísir/Sigurbjörn Andri Óskarsson Tindastóll er búið að tryggja sér sigur í Lengjudeild kvenna og sæti í Pepsi Max deild kvenna í fyrsta sinn. Velgengni fótboltastelpnanna á Sauðárkróki kallar á betri aðstöðu á svæðinu en þetta verður í fyrsta sinn sem Tindastóll á lið í efstu deild á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Besti árangurinn hjá kvennaliðinu fyrir þetta sumar var þriðja sætið sem liðið náði í Lengjudeildinni í fyrra en Stólarnir kom upp úr C-deildinni sumarið 2018. Kvennalið Tindastóll hefur því farið upp um tvær deildir á þremur árum. Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum í gær að styrkja knattspyrnudeild Ungmennafélagsins...Posted by Feykir on Fimmtudagur, 22. október 2020 Karlalið Tindastóls komst næst því að fara upp í efstu deild þegar liðið endaði í sjötta sæti í B-deildinni sumrin 1988, 1989 og 2000. Liðið komst líka í átta liða úrslit bikarkeppninnar sumarið 1988 en þá lék með liðinu hinn tvítugi Eyjólfur Sverrisson sem seinna átti eftir að gera garðinn frægan í atvinnumennsku og með íslenska landsliðinu. Tindastólsstelpurnar voru því að klára sögulegt fótboltasumar á Sauðárkróki og árangur liðsins hefur vakið mikla lukku í bæjarfélaginu sem hefur hingað til verið þekkt fyrir að vera körfuboltabær. Fréttasíðan Feykir segir frá því að það verði farið í uppbyggingu á stúku og viðeigandi aðstöðu við gervigrasvöllinn á Sauðárkróki fyrir tímabilið 2021. KS völlurinn þarf að uppfylla skilyrði mannvirkjanefndar KSÍ um leiki í efstu deild. Tindastóll hefur unnið 15 af 17 leikjum sínum í Lengjudeildinni í sumar og markatala liðsins er 50-7. Í frétt Feykis kemur einnig fram að sveitarstjórn Skagafjarðar hafi samþykkt að styrkja knattspyrnudeild Tindastóls um 1,7 milljónir króna vegna framúrskarandi árangurs meistaraflokks kvenna. Samkvæmt heimildum Feykis hefur Fisk Seafood tilkynnt að fyrirtækið muni koma að því að byggja nýju stúkuna við KS völlinn á Sauðárkróki. Lengjudeildin Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Tindastóll er búið að tryggja sér sigur í Lengjudeild kvenna og sæti í Pepsi Max deild kvenna í fyrsta sinn. Velgengni fótboltastelpnanna á Sauðárkróki kallar á betri aðstöðu á svæðinu en þetta verður í fyrsta sinn sem Tindastóll á lið í efstu deild á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Besti árangurinn hjá kvennaliðinu fyrir þetta sumar var þriðja sætið sem liðið náði í Lengjudeildinni í fyrra en Stólarnir kom upp úr C-deildinni sumarið 2018. Kvennalið Tindastóll hefur því farið upp um tvær deildir á þremur árum. Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum í gær að styrkja knattspyrnudeild Ungmennafélagsins...Posted by Feykir on Fimmtudagur, 22. október 2020 Karlalið Tindastóls komst næst því að fara upp í efstu deild þegar liðið endaði í sjötta sæti í B-deildinni sumrin 1988, 1989 og 2000. Liðið komst líka í átta liða úrslit bikarkeppninnar sumarið 1988 en þá lék með liðinu hinn tvítugi Eyjólfur Sverrisson sem seinna átti eftir að gera garðinn frægan í atvinnumennsku og með íslenska landsliðinu. Tindastólsstelpurnar voru því að klára sögulegt fótboltasumar á Sauðárkróki og árangur liðsins hefur vakið mikla lukku í bæjarfélaginu sem hefur hingað til verið þekkt fyrir að vera körfuboltabær. Fréttasíðan Feykir segir frá því að það verði farið í uppbyggingu á stúku og viðeigandi aðstöðu við gervigrasvöllinn á Sauðárkróki fyrir tímabilið 2021. KS völlurinn þarf að uppfylla skilyrði mannvirkjanefndar KSÍ um leiki í efstu deild. Tindastóll hefur unnið 15 af 17 leikjum sínum í Lengjudeildinni í sumar og markatala liðsins er 50-7. Í frétt Feykis kemur einnig fram að sveitarstjórn Skagafjarðar hafi samþykkt að styrkja knattspyrnudeild Tindastóls um 1,7 milljónir króna vegna framúrskarandi árangurs meistaraflokks kvenna. Samkvæmt heimildum Feykis hefur Fisk Seafood tilkynnt að fyrirtækið muni koma að því að byggja nýju stúkuna við KS völlinn á Sauðárkróki.
Lengjudeildin Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira