James ekki með Everton um helgina eftir tæklingu Vans Dijk Anton Ingi Leifsson skrifar 23. október 2020 07:00 James liggur óvígur eftir í leiknum um helgina þar sem hart var barist. Peter Byrne - Pool/Getty Images James Rodriguez verður væntanlega ekki í leikmannahópi Everton er liðið mætir Southampton um helgina í enska boltanum. Rodriguez meiddist í grannaslagnum gegn Liverpool um helgina en hann var ekki sá eini sem meiddist í leiknum þar sem hart var barist. Eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita meiddist Virgil van Dijk einnig í leiknum eftir tæklingu Jordan Pickford en Liverpool menn voru allt annað en sáttir við þá tæklingu. „Því miður átti James í vandræðum í leiknum. Hann lenti í tæklingu við Van Dijk í byrjun leiksins og ég held að hann verði ekki klár fyrir leikinn gegn Southampton,“ sagði Carlo Ancelotti, stjóri Everton í dag. „Til að taka það fram þá erum við mjög leiðir yfir meiðslum Virgil van Dijk. Allir hér vona að hann nái sér sem fyrst.“ „Það var þessi árekstur við Pickford og Pickford kom of seint. Staðreyndin er hins vegar sú að enska úrvalsdeildin er mjög hröð og það er ekki erfitt að koma of seint.“ „Hann var ekki að reyna meiða Van Dijk og hann veit að Jordan er leiður yfir þessu,“ sagði sá Ítalski. Meiðsli James gætu þó gefið Gylfa Sigurðssyni möguleika á að koma inn í byrjunarlið Everton en Gylfi hefur spilað vel er hann hefur fengið tækifæri á þessari leiktíð. Carlo Ancelotti has confirmed James Rodiguez is out injured after the clash with Virgil van Dijk... https://t.co/fJEc0ilArH— SPORTbible (@sportbible) October 22, 2020 Tengdar fréttir Sakar Pickford um „algjöra heimsku“ og Everton um að ganga of langt Georginio Wijnaldum segir að leikmenn Everton gangi of langt í nágrannarimmum við Liverpool. Brot Jordan Pickford á Virgil van Dijk hafi verið „algjör heimska“. 21. október 2020 10:31 VAR-dómarinn í Bítlaborgarslagnum fær ekki að dæma um næstu helgi David Coote, sem er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool, fær ekki að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 20. október 2020 15:00 Pickford sleppur við refsingu fyrir tæklinguna á Van Dijk Enski landsliðsmarkvörðurinn sleppur við refsingu fyrir að tækla Virgil van Dijk í Bítlaborgarslagnum um helgina. 19. október 2020 12:01 Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. 19. október 2020 09:31 Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. 18. október 2020 17:19 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira
James Rodriguez verður væntanlega ekki í leikmannahópi Everton er liðið mætir Southampton um helgina í enska boltanum. Rodriguez meiddist í grannaslagnum gegn Liverpool um helgina en hann var ekki sá eini sem meiddist í leiknum þar sem hart var barist. Eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita meiddist Virgil van Dijk einnig í leiknum eftir tæklingu Jordan Pickford en Liverpool menn voru allt annað en sáttir við þá tæklingu. „Því miður átti James í vandræðum í leiknum. Hann lenti í tæklingu við Van Dijk í byrjun leiksins og ég held að hann verði ekki klár fyrir leikinn gegn Southampton,“ sagði Carlo Ancelotti, stjóri Everton í dag. „Til að taka það fram þá erum við mjög leiðir yfir meiðslum Virgil van Dijk. Allir hér vona að hann nái sér sem fyrst.“ „Það var þessi árekstur við Pickford og Pickford kom of seint. Staðreyndin er hins vegar sú að enska úrvalsdeildin er mjög hröð og það er ekki erfitt að koma of seint.“ „Hann var ekki að reyna meiða Van Dijk og hann veit að Jordan er leiður yfir þessu,“ sagði sá Ítalski. Meiðsli James gætu þó gefið Gylfa Sigurðssyni möguleika á að koma inn í byrjunarlið Everton en Gylfi hefur spilað vel er hann hefur fengið tækifæri á þessari leiktíð. Carlo Ancelotti has confirmed James Rodiguez is out injured after the clash with Virgil van Dijk... https://t.co/fJEc0ilArH— SPORTbible (@sportbible) October 22, 2020
Tengdar fréttir Sakar Pickford um „algjöra heimsku“ og Everton um að ganga of langt Georginio Wijnaldum segir að leikmenn Everton gangi of langt í nágrannarimmum við Liverpool. Brot Jordan Pickford á Virgil van Dijk hafi verið „algjör heimska“. 21. október 2020 10:31 VAR-dómarinn í Bítlaborgarslagnum fær ekki að dæma um næstu helgi David Coote, sem er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool, fær ekki að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 20. október 2020 15:00 Pickford sleppur við refsingu fyrir tæklinguna á Van Dijk Enski landsliðsmarkvörðurinn sleppur við refsingu fyrir að tækla Virgil van Dijk í Bítlaborgarslagnum um helgina. 19. október 2020 12:01 Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. 19. október 2020 09:31 Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. 18. október 2020 17:19 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira
Sakar Pickford um „algjöra heimsku“ og Everton um að ganga of langt Georginio Wijnaldum segir að leikmenn Everton gangi of langt í nágrannarimmum við Liverpool. Brot Jordan Pickford á Virgil van Dijk hafi verið „algjör heimska“. 21. október 2020 10:31
VAR-dómarinn í Bítlaborgarslagnum fær ekki að dæma um næstu helgi David Coote, sem er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool, fær ekki að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 20. október 2020 15:00
Pickford sleppur við refsingu fyrir tæklinguna á Van Dijk Enski landsliðsmarkvörðurinn sleppur við refsingu fyrir að tækla Virgil van Dijk í Bítlaborgarslagnum um helgina. 19. október 2020 12:01
Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. 19. október 2020 09:31
Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. 18. október 2020 17:19