Keïta með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2020 15:15 Naby Keïta er þriðji leikmaður Liverpool sem greinist með veiruna. Getty Images Naby Keïta, miðjumaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna. Er hann þriðji leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. Keïta er líkt og margur leikmaður Liverpool í landsliðsverkefnum að svo stöddu. Hann var einn fjögurra leikmanna Gíneu sem greindist í aðdraganda leiks Gínea og Gambíu sem fram fer á þriðjudag. Guinea and Liverpool midfielder Naby Keita has tested positive for coronavirus. So much for having an international break amidst a pandemic. pic.twitter.com/yXV3Go49gu— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) October 11, 2020 Keïta er þriðji leikmaður Englandsmeistaranna sem greinist á skömmum tíma. Thiago Alcântara, sem kom frá Bayern München í sumar greindist eftir að hafa komið inn af bekknum í 2-0 sigri á Chelsea í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Senegalski framherjinn Sadio Mané greindist einnig nýverið og ljóst að enginn af þremenningunum verður með Liverpool er deildin fer af stað að nýju eftir landsleikjahlé. Keïta hefur byrjað alla deildarleiki Liverpool á tímabilinu. Þá hafði Xerdan Shaqiri greint með veiruna en við nánari athugun kom í ljós að það voru mistök. Hann ku aldrei hafa fengið kórónuveiruna. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool. 6. október 2020 09:15 Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Þjálfari Englandsmeistaranna er ekkert yfir sig spenntur að hleypa leikmönnum sínum í landsiðsverkefni. Tveir leikmenn Liverpool eru með Covid-19 og Klopp óttast að þeim gæti fjölgað. 4. október 2020 09:01 Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Naby Keïta, miðjumaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna. Er hann þriðji leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. Keïta er líkt og margur leikmaður Liverpool í landsliðsverkefnum að svo stöddu. Hann var einn fjögurra leikmanna Gíneu sem greindist í aðdraganda leiks Gínea og Gambíu sem fram fer á þriðjudag. Guinea and Liverpool midfielder Naby Keita has tested positive for coronavirus. So much for having an international break amidst a pandemic. pic.twitter.com/yXV3Go49gu— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) October 11, 2020 Keïta er þriðji leikmaður Englandsmeistaranna sem greinist á skömmum tíma. Thiago Alcântara, sem kom frá Bayern München í sumar greindist eftir að hafa komið inn af bekknum í 2-0 sigri á Chelsea í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Senegalski framherjinn Sadio Mané greindist einnig nýverið og ljóst að enginn af þremenningunum verður með Liverpool er deildin fer af stað að nýju eftir landsleikjahlé. Keïta hefur byrjað alla deildarleiki Liverpool á tímabilinu. Þá hafði Xerdan Shaqiri greint með veiruna en við nánari athugun kom í ljós að það voru mistök. Hann ku aldrei hafa fengið kórónuveiruna.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool. 6. október 2020 09:15 Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Þjálfari Englandsmeistaranna er ekkert yfir sig spenntur að hleypa leikmönnum sínum í landsiðsverkefni. Tveir leikmenn Liverpool eru með Covid-19 og Klopp óttast að þeim gæti fjölgað. 4. október 2020 09:01 Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool. 6. október 2020 09:15
Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Þjálfari Englandsmeistaranna er ekkert yfir sig spenntur að hleypa leikmönnum sínum í landsiðsverkefni. Tveir leikmenn Liverpool eru með Covid-19 og Klopp óttast að þeim gæti fjölgað. 4. október 2020 09:01
Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13