Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2020 16:21 Ágúst Eðvald Hlynsson er farinn úr Víkingi í víking. vísir/hulda margrét Ágúst Eðvald Hlynsson er genginn í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Horsens frá Víkingi sem hann hefur leikið með undanfarin tvö ár. Víkingur hefur komist að samkomulagi við AC Horsens um félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. Ágúst hefur verið einn af lykil leikmönnum Víkings sl. tvö tímabil og bætist nú í hóp þeirra leikmanna liðsins sem taka skrefið út í atvinnumennsku. Gangi þér vel @HlynssonAgust! pic.twitter.com/nVMuFqo7Na— Víkingur FC (@vikingurfc) October 5, 2020 Ágúst er uppalinn hjá Breiðabliki en fór ungur til Norwich City á Englandi. Hann kom aftur heim í fyrra og fór til Víkings. Ágúst lék alls 46 deildar- og bikarleiki með Víkingum og skoraði átta mörk. Hann varð bikarmeistari með Víkingi í fyrra. Þess má geta að þjálfari Horsens, Jonas Dal, lék með föður Ágústs, Hlyni Svan Eiríkssyni, hjá Þór á Akureyri árið 2000, árið sem Ágúst fæddist. Horsens er með eitt stig á botni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir fjórar umferðir. Næsti leikur liðsins er gegn AGF laugardaginn 18. október. Velkommen til Ágúst Hlynsson Læs mere her https://t.co/XV0y2zEx2G#Hlynsson #Transferdk #deadlineday pic.twitter.com/bgcX3OTw9P— AC Horsens (@AC_Horsens) October 5, 2020 Ágúst lék sinn síðasta leik fyrir Víking þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í Víkinni í Pepsi Max-deild karla í gær. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Danski boltinn Tengdar fréttir Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. 4. október 2020 16:46 Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. 4. október 2020 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. 4. október 2020 16:25 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Ágúst Eðvald Hlynsson er genginn í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Horsens frá Víkingi sem hann hefur leikið með undanfarin tvö ár. Víkingur hefur komist að samkomulagi við AC Horsens um félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. Ágúst hefur verið einn af lykil leikmönnum Víkings sl. tvö tímabil og bætist nú í hóp þeirra leikmanna liðsins sem taka skrefið út í atvinnumennsku. Gangi þér vel @HlynssonAgust! pic.twitter.com/nVMuFqo7Na— Víkingur FC (@vikingurfc) October 5, 2020 Ágúst er uppalinn hjá Breiðabliki en fór ungur til Norwich City á Englandi. Hann kom aftur heim í fyrra og fór til Víkings. Ágúst lék alls 46 deildar- og bikarleiki með Víkingum og skoraði átta mörk. Hann varð bikarmeistari með Víkingi í fyrra. Þess má geta að þjálfari Horsens, Jonas Dal, lék með föður Ágústs, Hlyni Svan Eiríkssyni, hjá Þór á Akureyri árið 2000, árið sem Ágúst fæddist. Horsens er með eitt stig á botni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir fjórar umferðir. Næsti leikur liðsins er gegn AGF laugardaginn 18. október. Velkommen til Ágúst Hlynsson Læs mere her https://t.co/XV0y2zEx2G#Hlynsson #Transferdk #deadlineday pic.twitter.com/bgcX3OTw9P— AC Horsens (@AC_Horsens) October 5, 2020 Ágúst lék sinn síðasta leik fyrir Víking þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í Víkinni í Pepsi Max-deild karla í gær.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Danski boltinn Tengdar fréttir Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. 4. október 2020 16:46 Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. 4. október 2020 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. 4. október 2020 16:25 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. 4. október 2020 16:46
Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. 4. október 2020 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. 4. október 2020 16:25