Rúnar Páll: Halli er besti markvörður deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2020 22:59 Haraldur Björnsson ver frá Steven Lennon úr dauðafæri. vísir/hulda margrét Rúnar Páll Sigmundsson, annar þjálfara Stjörnunnar, var ánægður að fá stig gegn FH í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson skoraði jöfnunarmark Stjörnumanna þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 1-1. „Heilt yfir er ég ánægður með spilamennsku okkar manna. Við áttum skilið að jafna þetta. Við vorum mjög öflugir,“ sagði Rúnar Páll í samtali við Vísi í leikslok. Honum fannst Stjörnumenn eiga skilið að vinna leikinn á Samsung-vellinum í kvöld. „Já, mér fannst það. Við fengum fín og opin færi eins og FH-ingarnir. En mér fannst við heilt yfir betri í dag og áttum skilið að vinna. Við sýndum karakter með því að jafna,“ sagði Rúnar Páll. „Þetta var erfitt en við fengum frábær upphlaup í seinni hálfleik sem við áttum að nýta betur. Við fengum mjög góð færi.“ Stjörnumenn byrjuðu seinni hálfleikinn betur en FH-ingar skoruðu svo gegn gangi leiksins. Garðbæingar sváfu þá á verðinum í aukaspyrnu Hafnfirðinga. „Svona leikir vinnast á svona atriðum. Við lögðum hart að okkur að jafna leikinn en þú þarft að halda einbeitingu í þessum föstu leikatriðum. Menn eiga að dekka sína menn samkvæmt því sem lagt er upp með en það klikkaði,“ sagði Rúnar Páll. Skömmu eftir mark FH slapp Steven Lennon í gegnum vörn Stjörnunnar en Haraldur Björnsson varði mjög vel og kom sínum mönnum til bjargar. „Halli varði frábærlega og hann er búinn að sýna það í sumar að hann er besti markvörður deildarinnar,“ sagði Rúnar Páll að lokum. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, annar þjálfara Stjörnunnar, var ánægður að fá stig gegn FH í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson skoraði jöfnunarmark Stjörnumanna þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 1-1. „Heilt yfir er ég ánægður með spilamennsku okkar manna. Við áttum skilið að jafna þetta. Við vorum mjög öflugir,“ sagði Rúnar Páll í samtali við Vísi í leikslok. Honum fannst Stjörnumenn eiga skilið að vinna leikinn á Samsung-vellinum í kvöld. „Já, mér fannst það. Við fengum fín og opin færi eins og FH-ingarnir. En mér fannst við heilt yfir betri í dag og áttum skilið að vinna. Við sýndum karakter með því að jafna,“ sagði Rúnar Páll. „Þetta var erfitt en við fengum frábær upphlaup í seinni hálfleik sem við áttum að nýta betur. Við fengum mjög góð færi.“ Stjörnumenn byrjuðu seinni hálfleikinn betur en FH-ingar skoruðu svo gegn gangi leiksins. Garðbæingar sváfu þá á verðinum í aukaspyrnu Hafnfirðinga. „Svona leikir vinnast á svona atriðum. Við lögðum hart að okkur að jafna leikinn en þú þarft að halda einbeitingu í þessum föstu leikatriðum. Menn eiga að dekka sína menn samkvæmt því sem lagt er upp með en það klikkaði,“ sagði Rúnar Páll. Skömmu eftir mark FH slapp Steven Lennon í gegnum vörn Stjörnunnar en Haraldur Björnsson varði mjög vel og kom sínum mönnum til bjargar. „Halli varði frábærlega og hann er búinn að sýna það í sumar að hann er besti markvörður deildarinnar,“ sagði Rúnar Páll að lokum.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira