Jóhann Berg borinn af velli | Mögulega fótbrotinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 17:48 Jóhann Berg var borinn af velli í dag eftir grófa tæklingu. Vísir/Getty Meiðslamartröð Jóhanns Bergs Guðmundssonar - leikmann íslenska landsliðsins og Burnley sem leikur í ensku úrvalsdeildinni - virðist engan endi ætla að taka. Hann var í byrjunarliði Burnley er liðið tók á móti Sheffield United í enska deildarbikarnum í kvöld. Eftir aðeins tíu mínútna leik var Jóhann Berg tæklaður illa og þurfti að yfirgefa leikvanginn á sjúkrabörum. Var hann með súrefnisgrímu yfir andliti er hann var borinn af velli. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Burnley. Óttast stuðningsmenn Burnley að Jóhann Berg gæti verið fótbrotinn en tæklingin var í grófari kantinum. 14' The Clarets are forced into an early change, as Gudmundsson leaves the pitch on a stretcher, Pieters will replace the winger. 0-1— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 17, 2020 Hinn 29 ára gmali Jóhann hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðan á HM í Rússlandi sumarið 2018 en hann byrjaði til að mynda aðeins sex leiki í ensku úrvalsdeildinni með Burnley á síðustu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Burnley - Sheff. Utd | Fáum við Íslendingaslag í deildabikarnum? Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá Sheffield United í heimsókn í uppgjöri tveggja úrvalsdeildarliða í annarri umferð enska deildabikarsins en í boði er sæti í 32 liða úrslitum. Það er líka búið að draga í næstu umferð og vinni Burnley bíður liðsins Íslendingaslagur á móti Millwall. 17. september 2020 16:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Meiðslamartröð Jóhanns Bergs Guðmundssonar - leikmann íslenska landsliðsins og Burnley sem leikur í ensku úrvalsdeildinni - virðist engan endi ætla að taka. Hann var í byrjunarliði Burnley er liðið tók á móti Sheffield United í enska deildarbikarnum í kvöld. Eftir aðeins tíu mínútna leik var Jóhann Berg tæklaður illa og þurfti að yfirgefa leikvanginn á sjúkrabörum. Var hann með súrefnisgrímu yfir andliti er hann var borinn af velli. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Burnley. Óttast stuðningsmenn Burnley að Jóhann Berg gæti verið fótbrotinn en tæklingin var í grófari kantinum. 14' The Clarets are forced into an early change, as Gudmundsson leaves the pitch on a stretcher, Pieters will replace the winger. 0-1— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 17, 2020 Hinn 29 ára gmali Jóhann hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðan á HM í Rússlandi sumarið 2018 en hann byrjaði til að mynda aðeins sex leiki í ensku úrvalsdeildinni með Burnley á síðustu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Burnley - Sheff. Utd | Fáum við Íslendingaslag í deildabikarnum? Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá Sheffield United í heimsókn í uppgjöri tveggja úrvalsdeildarliða í annarri umferð enska deildabikarsins en í boði er sæti í 32 liða úrslitum. Það er líka búið að draga í næstu umferð og vinni Burnley bíður liðsins Íslendingaslagur á móti Millwall. 17. september 2020 16:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Í beinni: Burnley - Sheff. Utd | Fáum við Íslendingaslag í deildabikarnum? Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá Sheffield United í heimsókn í uppgjöri tveggja úrvalsdeildarliða í annarri umferð enska deildabikarsins en í boði er sæti í 32 liða úrslitum. Það er líka búið að draga í næstu umferð og vinni Burnley bíður liðsins Íslendingaslagur á móti Millwall. 17. september 2020 16:00