Óskar Hrafn: KR og Breiðablik tvö af bestu liðum landsins Atli Arason skrifar 5. september 2020 17:06 Óskar Hrafn og Breiðablik eru á góðri siglingu þessa stundina. Vísir Breiðablik vann 4-1 útisigur á Fjölni í Pepsi Max deild karla, í frestuðum leik sem fram fór í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, var kátur með sigurinn. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leik „Ég er sáttur með þrjú stig. Það er það sem situr eftir,“ sagði Óskar. Blikar áttu sigurinn skilið og voru betra liðið heilt yfir. Þeir komu þó slakir út í byrjun seinni hálfleiks og virtust ekki komast í gang fyrr en Fjölnir skorar mark á þá. Óskar varð spurður hvers vegna það væri. „Þetta er bara frábær spurning. Ég er bara hjartanlega sammála. Við byrjuðum seinni hálfleikinn illa, við byrjuðum hann einhvern veginn á afturfótunum og það þurfti þetta mark til þess að vekja liðið og það er alltaf varasamt. Þetta hefur svolítið verið okkar saga í sumar að við byrjum seinni hálfleikinn illa. Ef ég væri með svar við þessari spurningu þá værum við sennilega búnir að leysa þetta en þetta er eitthvað sem við verðum að skoða,“ sagði Óskar aðspurður um frammistöðu sinna leikmanna í upphafi síðari hálfleiks. Thomas Mikkelsen var frábær í liði Breiðabliks eins og svo oft áður. Óskar kvartar ekki yfir því að vera með svona leikmann í sínu liði, „Það er mjög gott að hafa hann. Hann er þarna til að skora mörk og hann gerir það,“ spurður út í frammistöðu Mikkelsen í dag. Næsti leikur Breiðabliks er stórleikur gegn KR í 8 liða úrslitum Mjólkurbikarsins og er Óskar að eigin sögn spenntur fyrir þessum leik. „Það verður mjög erfiður leikur. Tvö af bestu liðum landsins mætast og ekkert nema tilhlökkun í því. Menn eru í þessu til að spila svona leiki. KR í 8 liða úrslitum bikarsins á Kópavogsvelli er ekki neitt nema veisla en við vitum að við þurfum að vera í okkar allra besta formi til að vinna,“ sagði Óskar fullur tilhlökkunar eftir leik. Pepsi Max-deild karla Breiðablik KR Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Breiðablik vann 4-1 útisigur á Fjölni í Pepsi Max deild karla, í frestuðum leik sem fram fór í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, var kátur með sigurinn. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leik „Ég er sáttur með þrjú stig. Það er það sem situr eftir,“ sagði Óskar. Blikar áttu sigurinn skilið og voru betra liðið heilt yfir. Þeir komu þó slakir út í byrjun seinni hálfleiks og virtust ekki komast í gang fyrr en Fjölnir skorar mark á þá. Óskar varð spurður hvers vegna það væri. „Þetta er bara frábær spurning. Ég er bara hjartanlega sammála. Við byrjuðum seinni hálfleikinn illa, við byrjuðum hann einhvern veginn á afturfótunum og það þurfti þetta mark til þess að vekja liðið og það er alltaf varasamt. Þetta hefur svolítið verið okkar saga í sumar að við byrjum seinni hálfleikinn illa. Ef ég væri með svar við þessari spurningu þá værum við sennilega búnir að leysa þetta en þetta er eitthvað sem við verðum að skoða,“ sagði Óskar aðspurður um frammistöðu sinna leikmanna í upphafi síðari hálfleiks. Thomas Mikkelsen var frábær í liði Breiðabliks eins og svo oft áður. Óskar kvartar ekki yfir því að vera með svona leikmann í sínu liði, „Það er mjög gott að hafa hann. Hann er þarna til að skora mörk og hann gerir það,“ spurður út í frammistöðu Mikkelsen í dag. Næsti leikur Breiðabliks er stórleikur gegn KR í 8 liða úrslitum Mjólkurbikarsins og er Óskar að eigin sögn spenntur fyrir þessum leik. „Það verður mjög erfiður leikur. Tvö af bestu liðum landsins mætast og ekkert nema tilhlökkun í því. Menn eru í þessu til að spila svona leiki. KR í 8 liða úrslitum bikarsins á Kópavogsvelli er ekki neitt nema veisla en við vitum að við þurfum að vera í okkar allra besta formi til að vinna,“ sagði Óskar fullur tilhlökkunar eftir leik.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik KR Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann