Framkvæmdastjóri innan ESB segir af sér vegna brota gegn sóttvarnalögum Andri Eysteinsson skrifar 26. ágúst 2020 21:39 Berlaymont byggingin í Brussel, höfuðstöðvar framkvæmdastjórnar ESB. Getty/Sean Gallup Framkvæmdastjóri viðskipta hjá Evrópusambandinu, Írinn Phil Hogan, hefur ákveðið að segja af sér eftir að hafa verið sakaður um brot gegn sóttvarnarreglum. Sky greinir frá. Hogan hefur hafnað því að hafa brotið gegn reglum írskra stjórnvalda en hann flaug til Írlands frá Brussel 31. júlí síðastliðinn og ferðaðist í Kildare-héraðs þar sem hann dvaldi í húsakynnum K Club golfklúbbsins og snæddi þar kvöldverð en Belgía er ekki á grænum lista Íra og hefði hann því átt að minnka ferðir sínar næstu tvær vikurnar. Þó ferðaðist hann til Dublin 5. Ágúst og fór til læknis, þar gekkst hann undir sýnatöku sem var neikvæð. Forsætisráðherra Írlands, Michael Martin, ræddi málefni Hogan í dag og sagði hann hafa grafið undan áherslum Íra í heilbrigðismálum. Martin sagði að það væri klárt að hann hafi brotið reglur um sóttkví en sagði þó ekki að Hogan þyrfti að segja af sér. Hann hefur þó tekið þá ákvörðun eftir harða gagnrýni stjórnmálamanna og almennings, sér í lagi eftir að frásögn hans af atburðunum sem deilt er um breyttist í nokkur skipti. Þegar hefur Dara Calleary, sem gegndi embætti landbúnaðarráðherra Írlands, sagt af sér vegna brota á sóttvarnarreglum. Evrópusambandið Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Brenndu rangt lík Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Framkvæmdastjóri viðskipta hjá Evrópusambandinu, Írinn Phil Hogan, hefur ákveðið að segja af sér eftir að hafa verið sakaður um brot gegn sóttvarnarreglum. Sky greinir frá. Hogan hefur hafnað því að hafa brotið gegn reglum írskra stjórnvalda en hann flaug til Írlands frá Brussel 31. júlí síðastliðinn og ferðaðist í Kildare-héraðs þar sem hann dvaldi í húsakynnum K Club golfklúbbsins og snæddi þar kvöldverð en Belgía er ekki á grænum lista Íra og hefði hann því átt að minnka ferðir sínar næstu tvær vikurnar. Þó ferðaðist hann til Dublin 5. Ágúst og fór til læknis, þar gekkst hann undir sýnatöku sem var neikvæð. Forsætisráðherra Írlands, Michael Martin, ræddi málefni Hogan í dag og sagði hann hafa grafið undan áherslum Íra í heilbrigðismálum. Martin sagði að það væri klárt að hann hafi brotið reglur um sóttkví en sagði þó ekki að Hogan þyrfti að segja af sér. Hann hefur þó tekið þá ákvörðun eftir harða gagnrýni stjórnmálamanna og almennings, sér í lagi eftir að frásögn hans af atburðunum sem deilt er um breyttist í nokkur skipti. Þegar hefur Dara Calleary, sem gegndi embætti landbúnaðarráðherra Írlands, sagt af sér vegna brota á sóttvarnarreglum.
Evrópusambandið Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Brenndu rangt lík Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira