Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Andri Már Eggertsson skrifar 26. ágúst 2020 19:33 Rúnar Kristinsson getur ekki verið sáttur með varnarleik sinna manna í kvöld. VÍSIR/DANÍEL Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. Leikurinn endaði með 5-4 sigri Vals og var því talsvert mikið um góðan sóknarleik hjá báðum liðum meðan varnarleikur liðanna laut í lægra haldi. „Þetta var skrítin leikur og slakur leikur hjá mínu liði, við vorum lélegir varnarlega þó við skoruðum 4 mörk þá má segja að bæði lið hafi verið léleg að verjast,” sagði Rúnar svekktur með niðurstöðuna Þetta var ekki eðlilegur varnarleikur hjá eins góðum liðum og áttust við hér í kvöld. Valur voru þó klókari en KR og skoruðu 5 mörk marki meira en KR sem eiga þó alltaf að geta treyst á að ná í úrslit þegar lið skora 4 mörk. „Það er ekki alltaf þannig að maður þurfi að gera breytingu þó maður fái mark á sig, við ræddum þetta í hálfleik en við biðum síðan kom mark strax og þá kýldum við á þetta sem breytti ekki miklu því þeir skoruðu fljótlega aftur,” sagði Rúnar um skiptingu liðsins í kjölfarið á 4 marki Vals. Varnarleikur KR hefur ekki verið til útflutnings, liðið hefur fengið á sig 11 mörk í tveimur leikjum og er því ljóst að margt þarf að lagast hjá KR liðinu varnarlega. „Þetta er mjög erfitt og skrítið tímabil það er lítið jafnvægi í því sem við erum að gera. Við æfum ekki í nokkra daga, förum síðan að æfa og tala nú ekki um þau stopp sem hafa verið og allt byrjar upp á nýtt,” sagði Rúnar „Ég ætla ekki að nota þetta sem afsökun fyrir tapinu en þetta hjálpar liðunum ekki, þetta er allt annar leikur með enga áhorfendur og er þetta bara eins og æfingaleikur á vetri til þá sérstaklega fyrri hálfleikurinn sem var fáranlegur á mælikvarða þessa liða.” Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 18:50 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. Leikurinn endaði með 5-4 sigri Vals og var því talsvert mikið um góðan sóknarleik hjá báðum liðum meðan varnarleikur liðanna laut í lægra haldi. „Þetta var skrítin leikur og slakur leikur hjá mínu liði, við vorum lélegir varnarlega þó við skoruðum 4 mörk þá má segja að bæði lið hafi verið léleg að verjast,” sagði Rúnar svekktur með niðurstöðuna Þetta var ekki eðlilegur varnarleikur hjá eins góðum liðum og áttust við hér í kvöld. Valur voru þó klókari en KR og skoruðu 5 mörk marki meira en KR sem eiga þó alltaf að geta treyst á að ná í úrslit þegar lið skora 4 mörk. „Það er ekki alltaf þannig að maður þurfi að gera breytingu þó maður fái mark á sig, við ræddum þetta í hálfleik en við biðum síðan kom mark strax og þá kýldum við á þetta sem breytti ekki miklu því þeir skoruðu fljótlega aftur,” sagði Rúnar um skiptingu liðsins í kjölfarið á 4 marki Vals. Varnarleikur KR hefur ekki verið til útflutnings, liðið hefur fengið á sig 11 mörk í tveimur leikjum og er því ljóst að margt þarf að lagast hjá KR liðinu varnarlega. „Þetta er mjög erfitt og skrítið tímabil það er lítið jafnvægi í því sem við erum að gera. Við æfum ekki í nokkra daga, förum síðan að æfa og tala nú ekki um þau stopp sem hafa verið og allt byrjar upp á nýtt,” sagði Rúnar „Ég ætla ekki að nota þetta sem afsökun fyrir tapinu en þetta hjálpar liðunum ekki, þetta er allt annar leikur með enga áhorfendur og er þetta bara eins og æfingaleikur á vetri til þá sérstaklega fyrri hálfleikurinn sem var fáranlegur á mælikvarða þessa liða.”
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 18:50 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 18:50