Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Andri Már Eggertsson skrifar 26. ágúst 2020 19:33 Rúnar Kristinsson getur ekki verið sáttur með varnarleik sinna manna í kvöld. VÍSIR/DANÍEL Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. Leikurinn endaði með 5-4 sigri Vals og var því talsvert mikið um góðan sóknarleik hjá báðum liðum meðan varnarleikur liðanna laut í lægra haldi. „Þetta var skrítin leikur og slakur leikur hjá mínu liði, við vorum lélegir varnarlega þó við skoruðum 4 mörk þá má segja að bæði lið hafi verið léleg að verjast,” sagði Rúnar svekktur með niðurstöðuna Þetta var ekki eðlilegur varnarleikur hjá eins góðum liðum og áttust við hér í kvöld. Valur voru þó klókari en KR og skoruðu 5 mörk marki meira en KR sem eiga þó alltaf að geta treyst á að ná í úrslit þegar lið skora 4 mörk. „Það er ekki alltaf þannig að maður þurfi að gera breytingu þó maður fái mark á sig, við ræddum þetta í hálfleik en við biðum síðan kom mark strax og þá kýldum við á þetta sem breytti ekki miklu því þeir skoruðu fljótlega aftur,” sagði Rúnar um skiptingu liðsins í kjölfarið á 4 marki Vals. Varnarleikur KR hefur ekki verið til útflutnings, liðið hefur fengið á sig 11 mörk í tveimur leikjum og er því ljóst að margt þarf að lagast hjá KR liðinu varnarlega. „Þetta er mjög erfitt og skrítið tímabil það er lítið jafnvægi í því sem við erum að gera. Við æfum ekki í nokkra daga, förum síðan að æfa og tala nú ekki um þau stopp sem hafa verið og allt byrjar upp á nýtt,” sagði Rúnar „Ég ætla ekki að nota þetta sem afsökun fyrir tapinu en þetta hjálpar liðunum ekki, þetta er allt annar leikur með enga áhorfendur og er þetta bara eins og æfingaleikur á vetri til þá sérstaklega fyrri hálfleikurinn sem var fáranlegur á mælikvarða þessa liða.” Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 18:50 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. Leikurinn endaði með 5-4 sigri Vals og var því talsvert mikið um góðan sóknarleik hjá báðum liðum meðan varnarleikur liðanna laut í lægra haldi. „Þetta var skrítin leikur og slakur leikur hjá mínu liði, við vorum lélegir varnarlega þó við skoruðum 4 mörk þá má segja að bæði lið hafi verið léleg að verjast,” sagði Rúnar svekktur með niðurstöðuna Þetta var ekki eðlilegur varnarleikur hjá eins góðum liðum og áttust við hér í kvöld. Valur voru þó klókari en KR og skoruðu 5 mörk marki meira en KR sem eiga þó alltaf að geta treyst á að ná í úrslit þegar lið skora 4 mörk. „Það er ekki alltaf þannig að maður þurfi að gera breytingu þó maður fái mark á sig, við ræddum þetta í hálfleik en við biðum síðan kom mark strax og þá kýldum við á þetta sem breytti ekki miklu því þeir skoruðu fljótlega aftur,” sagði Rúnar um skiptingu liðsins í kjölfarið á 4 marki Vals. Varnarleikur KR hefur ekki verið til útflutnings, liðið hefur fengið á sig 11 mörk í tveimur leikjum og er því ljóst að margt þarf að lagast hjá KR liðinu varnarlega. „Þetta er mjög erfitt og skrítið tímabil það er lítið jafnvægi í því sem við erum að gera. Við æfum ekki í nokkra daga, förum síðan að æfa og tala nú ekki um þau stopp sem hafa verið og allt byrjar upp á nýtt,” sagði Rúnar „Ég ætla ekki að nota þetta sem afsökun fyrir tapinu en þetta hjálpar liðunum ekki, þetta er allt annar leikur með enga áhorfendur og er þetta bara eins og æfingaleikur á vetri til þá sérstaklega fyrri hálfleikurinn sem var fáranlegur á mælikvarða þessa liða.”
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 18:50 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 18:50
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki