Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Anton Ingi Leifsson skrifar 27. ágúst 2020 07:30 Valsmenn fagna sigrinum í gær. vísir/skjáskot Það voru níu mörk skoruð er Valur vann 5-4 sigur á grönnum sínum í KR í Pepsi Max deild karla í dag. Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir á 10. mínútu en tuttugu mínútu síðar höfðu Atli Sigurjónsson og Óskar Örn Hauksson snúið við taflinu fyrir heimamenn. Valgeir Friðriksson og Patrick Pedersen komu Val aftur yfir en Kennie Chopart jafnaði með glæsilegu marki fyrir hlé. 3-3 í hálfleik. Patrick Pedersen skoraði fjórða mark Vals og annað mark sitt á sjöttu mínútu síðari hálfleiks og Aron Bjarnason kom Midtjylland í 5-3 á 68. mínútu. Atli Sigurjónsson skoraði annað mark sitt er tólf mínútur voru eftir og minnkaði muninn í 5-4 en það urðu lokatölurnar. Valur er með þriggja stiga forskot á Stjörnuna í öðru sætinu og fimm stiga forskot á Breiðablik og FH. Klippa: KR - Valur 4-5 KR er í 6. sætinu með sautján stig en á þó leik til góða á flest liðin fyrir ofan sig. Stjarnan og KA gerðu 1-1 jafntefli í Garðabæ. Halldór Orri Björnsson fékk rautt spjald strax á 40. mínútu en Emil Atlason kom Stjörnunni yfir skömmu fyrir hlé. KA fékk vítaspyrnu í uppbótartíma sem Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði úr. Stjarnan er í öðru sætinu með 20 stig en KA er í 10. sætinu með tíu stig. Klippa: Stjarnan - KA 1-1 HK vann svo 3-0 sigur á lánlausu liði Gróttu í Kórnum. Stefán Alexander Ljubicic skoraði eina mark fyrri hálfleiks en í síðari hálfleik bætti Birnir Snær Ingason við tveimur mörkum. HK er í 9. sætinu með fjórtán stig en Grótta er í næst neðsta sætinu með sex stig. Klippa: HK - Grótta 3-0 Pepsi Max-deild karla KR Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 19:30 Leik lokið: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26. ágúst 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45 Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. 26. ágúst 2020 22:06 Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. 26. ágúst 2020 21:54 Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. 26. ágúst 2020 19:33 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Það voru níu mörk skoruð er Valur vann 5-4 sigur á grönnum sínum í KR í Pepsi Max deild karla í dag. Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir á 10. mínútu en tuttugu mínútu síðar höfðu Atli Sigurjónsson og Óskar Örn Hauksson snúið við taflinu fyrir heimamenn. Valgeir Friðriksson og Patrick Pedersen komu Val aftur yfir en Kennie Chopart jafnaði með glæsilegu marki fyrir hlé. 3-3 í hálfleik. Patrick Pedersen skoraði fjórða mark Vals og annað mark sitt á sjöttu mínútu síðari hálfleiks og Aron Bjarnason kom Midtjylland í 5-3 á 68. mínútu. Atli Sigurjónsson skoraði annað mark sitt er tólf mínútur voru eftir og minnkaði muninn í 5-4 en það urðu lokatölurnar. Valur er með þriggja stiga forskot á Stjörnuna í öðru sætinu og fimm stiga forskot á Breiðablik og FH. Klippa: KR - Valur 4-5 KR er í 6. sætinu með sautján stig en á þó leik til góða á flest liðin fyrir ofan sig. Stjarnan og KA gerðu 1-1 jafntefli í Garðabæ. Halldór Orri Björnsson fékk rautt spjald strax á 40. mínútu en Emil Atlason kom Stjörnunni yfir skömmu fyrir hlé. KA fékk vítaspyrnu í uppbótartíma sem Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði úr. Stjarnan er í öðru sætinu með 20 stig en KA er í 10. sætinu með tíu stig. Klippa: Stjarnan - KA 1-1 HK vann svo 3-0 sigur á lánlausu liði Gróttu í Kórnum. Stefán Alexander Ljubicic skoraði eina mark fyrri hálfleiks en í síðari hálfleik bætti Birnir Snær Ingason við tveimur mörkum. HK er í 9. sætinu með fjórtán stig en Grótta er í næst neðsta sætinu með sex stig. Klippa: HK - Grótta 3-0
Pepsi Max-deild karla KR Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 19:30 Leik lokið: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26. ágúst 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45 Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. 26. ágúst 2020 22:06 Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. 26. ágúst 2020 21:54 Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. 26. ágúst 2020 19:33 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 19:30
Leik lokið: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26. ágúst 2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45
Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. 26. ágúst 2020 22:06
Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. 26. ágúst 2020 21:54
Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. 26. ágúst 2020 19:33