Búið að færa bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta fram í nóvember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2020 10:45 Mjólkurbikarinn fer ekki aftur á loft fyrr en í nóvember sem þýðir að þá hafa Selfosskonur verið ríkjandi bikarmeistarar í fimmtán mánuði. Vísir/Daníel Þór Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur ákveðið að færa leiki í átta liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna sem um leið hefur áhrif á framhald keppninnar. Átta liða úrslitin áttu að fara fram 11. til 12. ágúst en varð frestað þegar öll knattspyrnuiðkun á Íslandi var stöðvuð um mánaðamótin júlí-ágúst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar Leikirnir hafa nú verið settir á 3. september næstkomandi. Breyttir leiktímar í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna - Knattspyrnusamband Íslands https://t.co/r1JRjouZnh— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 20, 2020 Það þurfti í framhaldinu að gera breytingar á lokaleikjum Mjólkurbikars kvenna. Undanúrslitin hafa nú verið verið færð til 1. nóvember og úrslitaleikur keppninnar verður spilaður 6. nóvember. Bikarinn fer því á loft í næstsíðasta mánuði ársins. Selfosskonur unnu bikarinn í fyrra og eru enn með í keppninni. Selfossliðið fékk bikarinn í hendurnar 17. ágúst 2019 og verður því að minnsta kosti ríkjandi bikarmeistari í tæpa fimmtán mánuði. Átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna Selfoss - Valur á JÁVERK-vellinum 3. september kl. 17:00 Þór/KA - Haukar á Þórsvelli 3. september kl. 17:00 ÍA - Breiðablik á Norðurálsvellinum 3. september kl. 17:00 FH - KR á Kaplakrikavelli 3. september kl. 17:00 Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur ákveðið að færa leiki í átta liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna sem um leið hefur áhrif á framhald keppninnar. Átta liða úrslitin áttu að fara fram 11. til 12. ágúst en varð frestað þegar öll knattspyrnuiðkun á Íslandi var stöðvuð um mánaðamótin júlí-ágúst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar Leikirnir hafa nú verið settir á 3. september næstkomandi. Breyttir leiktímar í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna - Knattspyrnusamband Íslands https://t.co/r1JRjouZnh— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 20, 2020 Það þurfti í framhaldinu að gera breytingar á lokaleikjum Mjólkurbikars kvenna. Undanúrslitin hafa nú verið verið færð til 1. nóvember og úrslitaleikur keppninnar verður spilaður 6. nóvember. Bikarinn fer því á loft í næstsíðasta mánuði ársins. Selfosskonur unnu bikarinn í fyrra og eru enn með í keppninni. Selfossliðið fékk bikarinn í hendurnar 17. ágúst 2019 og verður því að minnsta kosti ríkjandi bikarmeistari í tæpa fimmtán mánuði. Átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna Selfoss - Valur á JÁVERK-vellinum 3. september kl. 17:00 Þór/KA - Haukar á Þórsvelli 3. september kl. 17:00 ÍA - Breiðablik á Norðurálsvellinum 3. september kl. 17:00 FH - KR á Kaplakrikavelli 3. september kl. 17:00
Átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna Selfoss - Valur á JÁVERK-vellinum 3. september kl. 17:00 Þór/KA - Haukar á Þórsvelli 3. september kl. 17:00 ÍA - Breiðablik á Norðurálsvellinum 3. september kl. 17:00 FH - KR á Kaplakrikavelli 3. september kl. 17:00
Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira