Myndband sýnir erfitt ástand á Kanaríeyjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. febrúar 2020 21:40 Skyggni er afleitt á Kanaríeyjum vegna stormsins. Vísir/AP Flugsamgöngur liggja nú að stórum hluta niðri á Kanaríeyjum vegna sandstorms sem þar gengur yfir. Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem birt var á vef BBC í dag. Stormurinn ber með sér sand úr Sahara-eyðimörkinni og hefur spænska veðurstofan varað við því að óveðrið gæti geisað þangað til á morgun, mánudag. Í frétt BBC segir að vindar mælist allt að 35 m/s. Þá hafa, auk flugsamgangna, samgöngur á láði og legi legið niðri á eyjunum. Einnig þurfti slökkvilið að gera hlé á störfum sínum við að ráða niðurlögum gróðurelda við bæinn Tasarte vegna stormsins. Fjöldi Íslendinga kemst hvorki lönd né strönd á Kanaríeyjum vegna sandstormsins. Líkt og hundruðum annarra ferða var flugi Norwegian frá Tenerife til Keflavíkur í dag aflýst vegna ástandsins. Hluti strandaglópanna hefur fengið sæti um borð í annarri flugvél í fyrramálið. Aðrir farþegar hafa hvorki fengið nýtt flug né verið upplýstir um hvenær þeir komast heim. Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er á meðal Íslendinga sem staddur er á Kanaríeyjum. Hann sagði í samtali við fréttastofu í dag að fáir væru á ferli á Gran Canaria, enda væri lítið spennandi að vera úti þegar veðrið er svona. Enn væri hvasst, ryk og sandur í andrúmsloftinu og því best að halda sig innandyra. Fréttir af flugi Spánn Veður Tengdar fréttir Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. 23. febrúar 2020 16:50 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Flugsamgöngur liggja nú að stórum hluta niðri á Kanaríeyjum vegna sandstorms sem þar gengur yfir. Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem birt var á vef BBC í dag. Stormurinn ber með sér sand úr Sahara-eyðimörkinni og hefur spænska veðurstofan varað við því að óveðrið gæti geisað þangað til á morgun, mánudag. Í frétt BBC segir að vindar mælist allt að 35 m/s. Þá hafa, auk flugsamgangna, samgöngur á láði og legi legið niðri á eyjunum. Einnig þurfti slökkvilið að gera hlé á störfum sínum við að ráða niðurlögum gróðurelda við bæinn Tasarte vegna stormsins. Fjöldi Íslendinga kemst hvorki lönd né strönd á Kanaríeyjum vegna sandstormsins. Líkt og hundruðum annarra ferða var flugi Norwegian frá Tenerife til Keflavíkur í dag aflýst vegna ástandsins. Hluti strandaglópanna hefur fengið sæti um borð í annarri flugvél í fyrramálið. Aðrir farþegar hafa hvorki fengið nýtt flug né verið upplýstir um hvenær þeir komast heim. Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er á meðal Íslendinga sem staddur er á Kanaríeyjum. Hann sagði í samtali við fréttastofu í dag að fáir væru á ferli á Gran Canaria, enda væri lítið spennandi að vera úti þegar veðrið er svona. Enn væri hvasst, ryk og sandur í andrúmsloftinu og því best að halda sig innandyra.
Fréttir af flugi Spánn Veður Tengdar fréttir Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. 23. febrúar 2020 16:50 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. 23. febrúar 2020 16:50