Aron og Arnór Ingvi á skotskónum í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2020 21:30 Arnór Ingvi í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í dag. Þeir Arnór Ingvi Traustason og Aron Sigurðarson voru báðir á skotskónum í dag. Mark Arons má finna hér að neðan. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Malmö sem valtaði yfir Syrianska á heimavelli í sænsku bikarkeppninni í dag, lokatölur 8-0. Arnór skoraði þriðja mark Malmö á 22. mínútu leiksins eftir slæm mistök í vörn gestanna. Syrianska leikur í C-deildinni í Svíþjóð. Arnór og félagar fá talsvert erfiðari mótherja í næsta leik er þeir mæta Wolfsburg í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Rúnar Alex Rúnarsson stóð allan tímann á milli stanganna hjá Dijon sem gerði 2-2 jafntefli við Bordeaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Mounir Chouiar gerði bæði mörk Dijon sem situr í 18. sæti deildarinnar, umspilssæti um að halda sæti sínu í deildinni. Reikna má með að Rúnar Alex spili alla leiki Dijon fram á sumar en hinn markvörður liðsins, Alfred Gomis, meiddist illa á dögunum. Aron Sigurðarson var á skotskónum í belgísku B-deildinni en lið hans Union St. Gilloise gerði 3-3 jafntefli við Roeselare í dag. Aron skoraði þriðja mark liðsins í dag en staðan í hálfleik var 3-0 fyrir St. Gilloise. Roeselare komu til baka í síðari hálfleik og náðu að jafna metin. Kolbeinn Þórðarson var í byrjunarliði Lommel sem tapaði 1-0 á heimavelli fyrir KVC Westerlo, einnig í belgísku B-deildinni. Kolbeinn var tekinn af velli á 86. mínútu leiksins. St. Gillouse eru í 4. sæti með 38 stig en Lommel í því 6. með 28 stig. Fótbolti Tengdar fréttir Draumadagur fyrir Leeds | Jón Daði fagnaði sigri Hagur Leeds vænkaðist verulega í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Bristol City, liðinu í 7. sæti, á Elland Road. 15. febrúar 2020 16:45 Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. 12. febrúar 2020 19:30 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Sjá meira
Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í dag. Þeir Arnór Ingvi Traustason og Aron Sigurðarson voru báðir á skotskónum í dag. Mark Arons má finna hér að neðan. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Malmö sem valtaði yfir Syrianska á heimavelli í sænsku bikarkeppninni í dag, lokatölur 8-0. Arnór skoraði þriðja mark Malmö á 22. mínútu leiksins eftir slæm mistök í vörn gestanna. Syrianska leikur í C-deildinni í Svíþjóð. Arnór og félagar fá talsvert erfiðari mótherja í næsta leik er þeir mæta Wolfsburg í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Rúnar Alex Rúnarsson stóð allan tímann á milli stanganna hjá Dijon sem gerði 2-2 jafntefli við Bordeaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Mounir Chouiar gerði bæði mörk Dijon sem situr í 18. sæti deildarinnar, umspilssæti um að halda sæti sínu í deildinni. Reikna má með að Rúnar Alex spili alla leiki Dijon fram á sumar en hinn markvörður liðsins, Alfred Gomis, meiddist illa á dögunum. Aron Sigurðarson var á skotskónum í belgísku B-deildinni en lið hans Union St. Gilloise gerði 3-3 jafntefli við Roeselare í dag. Aron skoraði þriðja mark liðsins í dag en staðan í hálfleik var 3-0 fyrir St. Gilloise. Roeselare komu til baka í síðari hálfleik og náðu að jafna metin. Kolbeinn Þórðarson var í byrjunarliði Lommel sem tapaði 1-0 á heimavelli fyrir KVC Westerlo, einnig í belgísku B-deildinni. Kolbeinn var tekinn af velli á 86. mínútu leiksins. St. Gillouse eru í 4. sæti með 38 stig en Lommel í því 6. með 28 stig.
Fótbolti Tengdar fréttir Draumadagur fyrir Leeds | Jón Daði fagnaði sigri Hagur Leeds vænkaðist verulega í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Bristol City, liðinu í 7. sæti, á Elland Road. 15. febrúar 2020 16:45 Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. 12. febrúar 2020 19:30 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Sjá meira
Draumadagur fyrir Leeds | Jón Daði fagnaði sigri Hagur Leeds vænkaðist verulega í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Bristol City, liðinu í 7. sæti, á Elland Road. 15. febrúar 2020 16:45
Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. 12. febrúar 2020 19:30
Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45