Minnst átta látnir í átökum milli þjóðarhópa í Kasakstan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2020 13:54 Kassym-Jomart Tokayev, forseti landsins. getty/Andrea Verdelli Minnst áttar eru látnir og tugir slasaðir í átökum sem sögð eru vera á milli þjóðernishópa í Kasakstan. Um þrjátíu íbúðarhús og fimmtán verslunarhús skemmdust í átökunum í þorpinu Masanchi á föstudag. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Kasakar tókust á við Dungan fólk og Hui múslima, þjóð sem fluttist frá Kína á 19. öld. Kassym-Jomart Tokayev, forseti landsins, sagði að búið væri að tryggja svæðið af lögreglunni og þjóðvarðliði landsins. Tekist var á í nokkrum byggðum í Kordai héraði á milli heimamanna sagði Tokayev á blaðamannafundi. Lögreglan hefur handtekið 47 einstaklinga. Tokayev hefur skipað öryggissveitum fyrir að lögsækja þá sem dreifa hatursorðræðu, storkandi slúðri og falsfréttum. Myndefni sem birt var á samfélagsmiðlum á föstudag sýndi nokkra unga menn, vonaða kylfum, þrammandi eftir götu í þorpinu og brennandi byggingar beggja vegna götunnar. Að sögn bílstjóra sem keyrir fram hjá bænum á hverjum degi er búið að loka bæinn af. „Það er allt í kyrrum kjörum en þú kemst ekki þangað núna. Lögreglan og herinn eru þar,“ bætti hann við. Upplýsingaráðherrann, Dauren Abayev, hélt því fram að átökin hafi sprottið frá „hversdagslegu rifrildi.“ Margir af þjóð Dungan auk Hui múslima eru búsettir á svæðinu þar sem átökin áttu sér stað. Kasakstan Tengdar fréttir Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. 27. desember 2019 06:19 Friðsamir mótmælendur handteknir í Kasakstan Lögreglan í Kasakstan hefur handtekið hundruð mótmælenda sem flykktust á götur Almaty borgar til að mótmæla kosningum til forseta, sem verður fyrsti nýi forseti landsins í 30 ár. 9. júní 2019 17:17 Forsetinn alls ekki látinn Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn. 13. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Sjá meira
Minnst áttar eru látnir og tugir slasaðir í átökum sem sögð eru vera á milli þjóðernishópa í Kasakstan. Um þrjátíu íbúðarhús og fimmtán verslunarhús skemmdust í átökunum í þorpinu Masanchi á föstudag. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Kasakar tókust á við Dungan fólk og Hui múslima, þjóð sem fluttist frá Kína á 19. öld. Kassym-Jomart Tokayev, forseti landsins, sagði að búið væri að tryggja svæðið af lögreglunni og þjóðvarðliði landsins. Tekist var á í nokkrum byggðum í Kordai héraði á milli heimamanna sagði Tokayev á blaðamannafundi. Lögreglan hefur handtekið 47 einstaklinga. Tokayev hefur skipað öryggissveitum fyrir að lögsækja þá sem dreifa hatursorðræðu, storkandi slúðri og falsfréttum. Myndefni sem birt var á samfélagsmiðlum á föstudag sýndi nokkra unga menn, vonaða kylfum, þrammandi eftir götu í þorpinu og brennandi byggingar beggja vegna götunnar. Að sögn bílstjóra sem keyrir fram hjá bænum á hverjum degi er búið að loka bæinn af. „Það er allt í kyrrum kjörum en þú kemst ekki þangað núna. Lögreglan og herinn eru þar,“ bætti hann við. Upplýsingaráðherrann, Dauren Abayev, hélt því fram að átökin hafi sprottið frá „hversdagslegu rifrildi.“ Margir af þjóð Dungan auk Hui múslima eru búsettir á svæðinu þar sem átökin áttu sér stað.
Kasakstan Tengdar fréttir Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. 27. desember 2019 06:19 Friðsamir mótmælendur handteknir í Kasakstan Lögreglan í Kasakstan hefur handtekið hundruð mótmælenda sem flykktust á götur Almaty borgar til að mótmæla kosningum til forseta, sem verður fyrsti nýi forseti landsins í 30 ár. 9. júní 2019 17:17 Forsetinn alls ekki látinn Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn. 13. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Sjá meira
Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. 27. desember 2019 06:19
Friðsamir mótmælendur handteknir í Kasakstan Lögreglan í Kasakstan hefur handtekið hundruð mótmælenda sem flykktust á götur Almaty borgar til að mótmæla kosningum til forseta, sem verður fyrsti nýi forseti landsins í 30 ár. 9. júní 2019 17:17
Forsetinn alls ekki látinn Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn. 13. ágúst 2019 06:00