Minnst átta látnir í átökum milli þjóðarhópa í Kasakstan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2020 13:54 Kassym-Jomart Tokayev, forseti landsins. getty/Andrea Verdelli Minnst áttar eru látnir og tugir slasaðir í átökum sem sögð eru vera á milli þjóðernishópa í Kasakstan. Um þrjátíu íbúðarhús og fimmtán verslunarhús skemmdust í átökunum í þorpinu Masanchi á föstudag. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Kasakar tókust á við Dungan fólk og Hui múslima, þjóð sem fluttist frá Kína á 19. öld. Kassym-Jomart Tokayev, forseti landsins, sagði að búið væri að tryggja svæðið af lögreglunni og þjóðvarðliði landsins. Tekist var á í nokkrum byggðum í Kordai héraði á milli heimamanna sagði Tokayev á blaðamannafundi. Lögreglan hefur handtekið 47 einstaklinga. Tokayev hefur skipað öryggissveitum fyrir að lögsækja þá sem dreifa hatursorðræðu, storkandi slúðri og falsfréttum. Myndefni sem birt var á samfélagsmiðlum á föstudag sýndi nokkra unga menn, vonaða kylfum, þrammandi eftir götu í þorpinu og brennandi byggingar beggja vegna götunnar. Að sögn bílstjóra sem keyrir fram hjá bænum á hverjum degi er búið að loka bæinn af. „Það er allt í kyrrum kjörum en þú kemst ekki þangað núna. Lögreglan og herinn eru þar,“ bætti hann við. Upplýsingaráðherrann, Dauren Abayev, hélt því fram að átökin hafi sprottið frá „hversdagslegu rifrildi.“ Margir af þjóð Dungan auk Hui múslima eru búsettir á svæðinu þar sem átökin áttu sér stað. Kasakstan Tengdar fréttir Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. 27. desember 2019 06:19 Friðsamir mótmælendur handteknir í Kasakstan Lögreglan í Kasakstan hefur handtekið hundruð mótmælenda sem flykktust á götur Almaty borgar til að mótmæla kosningum til forseta, sem verður fyrsti nýi forseti landsins í 30 ár. 9. júní 2019 17:17 Forsetinn alls ekki látinn Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn. 13. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Sjá meira
Minnst áttar eru látnir og tugir slasaðir í átökum sem sögð eru vera á milli þjóðernishópa í Kasakstan. Um þrjátíu íbúðarhús og fimmtán verslunarhús skemmdust í átökunum í þorpinu Masanchi á föstudag. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Kasakar tókust á við Dungan fólk og Hui múslima, þjóð sem fluttist frá Kína á 19. öld. Kassym-Jomart Tokayev, forseti landsins, sagði að búið væri að tryggja svæðið af lögreglunni og þjóðvarðliði landsins. Tekist var á í nokkrum byggðum í Kordai héraði á milli heimamanna sagði Tokayev á blaðamannafundi. Lögreglan hefur handtekið 47 einstaklinga. Tokayev hefur skipað öryggissveitum fyrir að lögsækja þá sem dreifa hatursorðræðu, storkandi slúðri og falsfréttum. Myndefni sem birt var á samfélagsmiðlum á föstudag sýndi nokkra unga menn, vonaða kylfum, þrammandi eftir götu í þorpinu og brennandi byggingar beggja vegna götunnar. Að sögn bílstjóra sem keyrir fram hjá bænum á hverjum degi er búið að loka bæinn af. „Það er allt í kyrrum kjörum en þú kemst ekki þangað núna. Lögreglan og herinn eru þar,“ bætti hann við. Upplýsingaráðherrann, Dauren Abayev, hélt því fram að átökin hafi sprottið frá „hversdagslegu rifrildi.“ Margir af þjóð Dungan auk Hui múslima eru búsettir á svæðinu þar sem átökin áttu sér stað.
Kasakstan Tengdar fréttir Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. 27. desember 2019 06:19 Friðsamir mótmælendur handteknir í Kasakstan Lögreglan í Kasakstan hefur handtekið hundruð mótmælenda sem flykktust á götur Almaty borgar til að mótmæla kosningum til forseta, sem verður fyrsti nýi forseti landsins í 30 ár. 9. júní 2019 17:17 Forsetinn alls ekki látinn Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn. 13. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Sjá meira
Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. 27. desember 2019 06:19
Friðsamir mótmælendur handteknir í Kasakstan Lögreglan í Kasakstan hefur handtekið hundruð mótmælenda sem flykktust á götur Almaty borgar til að mótmæla kosningum til forseta, sem verður fyrsti nýi forseti landsins í 30 ár. 9. júní 2019 17:17
Forsetinn alls ekki látinn Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn. 13. ágúst 2019 06:00