Hættir við leit að kvenkyns ferðafélaga til tunglsins Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2020 08:55 Japanski tískumógúllinn Yusaku Maezawa. Getty Japanskur milljarðamæringur hefur hætt við áætlanir sínar um að standa fyrir sérstakri leit að kvenkyns „lífsförunaut“ til að fylgja sér í fyrstu ferð Space X umhverfis tunglið. Tískumógúllinn Yusaku Maezawa bauð fyrr í mánuðinum öllum einhleypum konum, eldri en tuttugu ára, að sækjast eftir því að sækja viðburð þar sem honum væri ætlað að finna „rétta“ ferðafélagann. Um 28 þúsund umsóknir bárust en hinn 44 ára Maezawa greindi frá því í dag að hann hafi fengið bakþanka og hætt við leitina. Hann stefnir enn á að fara í ferðina árið 2023, en þá án ferðafélaga. Um er ræða fyrstu ferðamannaferð Space X út í geim. BBC segir frá því að á umsóknarsíðunni hafi verið listuð ýmis skilyrði fyrir því að sækja um, þar með talið að viðkomandi þyrfti að vera einhleyp, eldri en tuttugu ára og með áhuga á að fara út í geim. Stóð til að framleiða heimildarmynd um ferlið við að velja konuna. Due to personal reasons, I have informed AbemaTV yesterday with my decision to no longer participate in the matchmaking documentary, hence requested for the cancellation of the show.— Yusaku Maezawa (MZ) 前澤友作 (@yousuck2020) January 30, 2020 Maezawa greindi svo frá því á Twitter í dag að hann væri á báðum áttum um þátttöku sína. Segir hann hugmyndina hafa verið eigingjarna af sinni hálfu. Nýlega var greint frá því að Maezawa hafi slitið sambandi sínu með hinni 27 ára leikkonu, Ayame Goriki. Greint var frá því árið 2018 að Maezawa yrði fyrsti farþegi í geimflaug Space X sem flygi í kringum tunglið. Má áætla að hann hafi greitt SpaceX dágóða summu til að verða fyrir valinu. Geimurinn Japan SpaceX Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Sjá meira
Japanskur milljarðamæringur hefur hætt við áætlanir sínar um að standa fyrir sérstakri leit að kvenkyns „lífsförunaut“ til að fylgja sér í fyrstu ferð Space X umhverfis tunglið. Tískumógúllinn Yusaku Maezawa bauð fyrr í mánuðinum öllum einhleypum konum, eldri en tuttugu ára, að sækjast eftir því að sækja viðburð þar sem honum væri ætlað að finna „rétta“ ferðafélagann. Um 28 þúsund umsóknir bárust en hinn 44 ára Maezawa greindi frá því í dag að hann hafi fengið bakþanka og hætt við leitina. Hann stefnir enn á að fara í ferðina árið 2023, en þá án ferðafélaga. Um er ræða fyrstu ferðamannaferð Space X út í geim. BBC segir frá því að á umsóknarsíðunni hafi verið listuð ýmis skilyrði fyrir því að sækja um, þar með talið að viðkomandi þyrfti að vera einhleyp, eldri en tuttugu ára og með áhuga á að fara út í geim. Stóð til að framleiða heimildarmynd um ferlið við að velja konuna. Due to personal reasons, I have informed AbemaTV yesterday with my decision to no longer participate in the matchmaking documentary, hence requested for the cancellation of the show.— Yusaku Maezawa (MZ) 前澤友作 (@yousuck2020) January 30, 2020 Maezawa greindi svo frá því á Twitter í dag að hann væri á báðum áttum um þátttöku sína. Segir hann hugmyndina hafa verið eigingjarna af sinni hálfu. Nýlega var greint frá því að Maezawa hafi slitið sambandi sínu með hinni 27 ára leikkonu, Ayame Goriki. Greint var frá því árið 2018 að Maezawa yrði fyrsti farþegi í geimflaug Space X sem flygi í kringum tunglið. Má áætla að hann hafi greitt SpaceX dágóða summu til að verða fyrir valinu.
Geimurinn Japan SpaceX Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Sjá meira