Roy Keane ósáttur með að De Gea hafi fengið aukaspyrnu: Fótboltinn er orðinn brjálaður Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2020 13:00 Atvikið í leiknum í gær. vísir/getty Manchester United-maðurinn, Roy Keane, botnaði ekkert í því að mark Roberto Firmino í gær hafi verið dæmt af í stórleik Liverpool og Man. United í gær. Brasilíumaðurinn kom boltanum í netið en í aðdragandanum fóru Virgil van Dijk og David de Gea upp í skallaeinvígi. Þar dæmdi VARsjáin svo brot eftir að hafa kíkt á þetta. Roy Keane sem var í sjónvarpssettinu hjá Sky Sports leist ekkert á þennan dóm, þrátt fyrir að vera United maður. „Hvernig hann dæmir þetta mark af er eitthvað sem ég skil ekki. Ég get ekki skilið þetta. Hann er að horfa á boltann og De Gea hefur gert þetta áður. Hann er bara of aumur. Fótboltinn er orðinn brjálaður,“ sagði Keane. Roy Keane: "Why they disallow that goal is beyond me, I can't get my head around it. The game's gone mad." Thoughts? pic.twitter.com/9FGrOmceeT— Fantasy Hub (@FantasyFootyHub) January 19, 2020 Patrice Evra, sem einnig var spekingur Sky Sports eftir leikinn, sagði að dómurinn hafi verið réttur. „Þetta er brotur. Hann snertir De Gea með höfðinu,“ en Greame Souness var sammála Keane: „Hann er aldrei að horfa á markvörðinn. Hann er með augun á boltanum og þetta er ekki brot undir neinum kringumstæðum. Þetta er hlægilegt.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. 20. janúar 2020 11:00 Sjáðu hversu reiður Gary Neville var þegar Martial klúðraði dauðafærinu í gær Gary Neville er eins harður stuðningsmaður Manchester United og þeir gerast. Hann er líka "hlutlaus“ knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 20. janúar 2020 10:00 Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. 20. janúar 2020 08:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Manchester United-maðurinn, Roy Keane, botnaði ekkert í því að mark Roberto Firmino í gær hafi verið dæmt af í stórleik Liverpool og Man. United í gær. Brasilíumaðurinn kom boltanum í netið en í aðdragandanum fóru Virgil van Dijk og David de Gea upp í skallaeinvígi. Þar dæmdi VARsjáin svo brot eftir að hafa kíkt á þetta. Roy Keane sem var í sjónvarpssettinu hjá Sky Sports leist ekkert á þennan dóm, þrátt fyrir að vera United maður. „Hvernig hann dæmir þetta mark af er eitthvað sem ég skil ekki. Ég get ekki skilið þetta. Hann er að horfa á boltann og De Gea hefur gert þetta áður. Hann er bara of aumur. Fótboltinn er orðinn brjálaður,“ sagði Keane. Roy Keane: "Why they disallow that goal is beyond me, I can't get my head around it. The game's gone mad." Thoughts? pic.twitter.com/9FGrOmceeT— Fantasy Hub (@FantasyFootyHub) January 19, 2020 Patrice Evra, sem einnig var spekingur Sky Sports eftir leikinn, sagði að dómurinn hafi verið réttur. „Þetta er brotur. Hann snertir De Gea með höfðinu,“ en Greame Souness var sammála Keane: „Hann er aldrei að horfa á markvörðinn. Hann er með augun á boltanum og þetta er ekki brot undir neinum kringumstæðum. Þetta er hlægilegt.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. 20. janúar 2020 11:00 Sjáðu hversu reiður Gary Neville var þegar Martial klúðraði dauðafærinu í gær Gary Neville er eins harður stuðningsmaður Manchester United og þeir gerast. Hann er líka "hlutlaus“ knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 20. janúar 2020 10:00 Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. 20. janúar 2020 08:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. 20. janúar 2020 11:00
Sjáðu hversu reiður Gary Neville var þegar Martial klúðraði dauðafærinu í gær Gary Neville er eins harður stuðningsmaður Manchester United og þeir gerast. Hann er líka "hlutlaus“ knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 20. janúar 2020 10:00
Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. 20. janúar 2020 08:30
Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00