Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2020 08:30 Klopp röltir til stuðningsmanna Liverpool eftir sigurinn í gær. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. Stuðningsmennirnir sungu stanslaust undir lok leiksins að liðið væri að fara vinna deildina en þetta er í fyrsta sinn sem stuðningsmennirnir byrja syngja þennan söng á leiktíðinni. And now you're gonna believe us... We're gonna win the league#LFCpic.twitter.com/ZArQU5Crko— Red Marauder (@The_Pesky_Red) January 19, 2020 Liverpool færðist með sigrinum í gær nær Englandsmeistaratitlinum em liðið hefur ekki unnið í 30 ár. Liðið er með sextán stiga forskot og á leik til góða. „Þeir geta sungið hvað sem er, fyrir utan mitt nafn, þangað til leikurinn er búinn. Ég er ekki kominn hingað til að stýra því hvað þeir syngja. Ef þeir væru ekki í góðu skapi núna væri það mjög skrýtið,“ sagði Klopp í leikslok. „Það sem ég get sagt er að við munum halda áfram að leggja á okkur og auðvitað er jákvætt andrúmsloft en ég þarf að halda sjálfum mér einbeittum.“"They can sing whatever they want, apart from my name, before the game is finished! I am not here to dictate what they have to sing. If our fans would not be in a good mood now, that would be really strange!"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 20, 2020 „Við spilum aftur á fimmtudaginn gegn Wolves og til þess að vera hreinskilinn er ég bara einbeittur á þann leik en ekkert annað. Auðvitað leyfum við þeim að dreyma og syngja það sem þeir vilja svo lengi sem þeir styðja okkur.“ „Þeir sungu þetta nokkrum sinnum á síðustu leiktíð og þetta er ekkert vandamál. Við erum í sömu stöðu og fyrir þennan leik nema með þremur stigum meira. Ekkert annað hefur breyst.“ „Ég veit ekki hvort að einhver muni ná okkur. Fyrst og fremst er þetta enska úrvalsdeildin svo á fimmtudaginn spilum við gegn Wolves. Afhverju ætti ég að hugsa um eitthvað annað en það?“. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl við Sky Sports eftir 2-0 tap Man Utd gegn Liverpool fyrr í dag. 19. janúar 2020 21:30 Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45 Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. 19. janúar 2020 17:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00 Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. Stuðningsmennirnir sungu stanslaust undir lok leiksins að liðið væri að fara vinna deildina en þetta er í fyrsta sinn sem stuðningsmennirnir byrja syngja þennan söng á leiktíðinni. And now you're gonna believe us... We're gonna win the league#LFCpic.twitter.com/ZArQU5Crko— Red Marauder (@The_Pesky_Red) January 19, 2020 Liverpool færðist með sigrinum í gær nær Englandsmeistaratitlinum em liðið hefur ekki unnið í 30 ár. Liðið er með sextán stiga forskot og á leik til góða. „Þeir geta sungið hvað sem er, fyrir utan mitt nafn, þangað til leikurinn er búinn. Ég er ekki kominn hingað til að stýra því hvað þeir syngja. Ef þeir væru ekki í góðu skapi núna væri það mjög skrýtið,“ sagði Klopp í leikslok. „Það sem ég get sagt er að við munum halda áfram að leggja á okkur og auðvitað er jákvætt andrúmsloft en ég þarf að halda sjálfum mér einbeittum.“"They can sing whatever they want, apart from my name, before the game is finished! I am not here to dictate what they have to sing. If our fans would not be in a good mood now, that would be really strange!"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 20, 2020 „Við spilum aftur á fimmtudaginn gegn Wolves og til þess að vera hreinskilinn er ég bara einbeittur á þann leik en ekkert annað. Auðvitað leyfum við þeim að dreyma og syngja það sem þeir vilja svo lengi sem þeir styðja okkur.“ „Þeir sungu þetta nokkrum sinnum á síðustu leiktíð og þetta er ekkert vandamál. Við erum í sömu stöðu og fyrir þennan leik nema með þremur stigum meira. Ekkert annað hefur breyst.“ „Ég veit ekki hvort að einhver muni ná okkur. Fyrst og fremst er þetta enska úrvalsdeildin svo á fimmtudaginn spilum við gegn Wolves. Afhverju ætti ég að hugsa um eitthvað annað en það?“.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl við Sky Sports eftir 2-0 tap Man Utd gegn Liverpool fyrr í dag. 19. janúar 2020 21:30 Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45 Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. 19. janúar 2020 17:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00 Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Sjá meira
Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl við Sky Sports eftir 2-0 tap Man Utd gegn Liverpool fyrr í dag. 19. janúar 2020 21:30
Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45
Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. 19. janúar 2020 17:30
Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00
Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30