Hollenskur landsliðsmaður á leið til Tottenham? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 20:30 Er Steven Bergwijn að ganga til liðs við Tottenham? Vísir/Getty Tottenham Hotspur virðist vera horfa til Hollands í von sinni um að bólstra framlínu sína áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar nú um mánaðarmótin. Nú er félagið orðað við Steven Bergwijn, hollenskan kantmann PSV Eindhoven.Sky Sports greindi frá þessu fyrr í dag. Hinn 22 ára gamli Bergwijn hefur leikið sjö landsleiki fyrir Holland. Talið er líklegt að hann skrifi undir hjá Tottenham fyrr en síðar en leikmaðurinn var ekki í leikmannahóp PSV er liðið gerði 1-1 jafntefli við Twente í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Bergwijn, sem leikur oftast á öðrum hvorum vængnum, hefur skorað sex mörk í 26 leikjum á þessari leiktíð. Skoraði hann 15 mörk í 41 leik á þeirri síðustu. Ljósgt er að ekki er um hreinræktaðan framherja né markaskorara að ræða og spurning hvort Tottenham stefni á að styrkja lið sitt enn frekar á komandi dögum. Talið er að José Mourinho sé á eftir þeim Willian Jose hjá Real Sociedad og Krzysztof Piatek hjá AC Milan en annar þeirra ætti þá að fylla skarð Harry Kane sem verður mögulega frá út leiktíðina. Þá stefnir allt í að Christian Eriksen, danski miðvallarleikmaður liðsins, skrifi undir hjá Inter Milan áður en glugginn lokar. Eriksen verður samningslaus næsta sumar og vill Tottenham fá eitthvað fyrir sinn snúð frekar en að missa hann frítt þá. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hæddist að United vegna Bruno Fernandes José Mourinho hnýtti aðeins í sína gömlu vinnuveitendur í gær. 23. janúar 2020 16:30 Southampton og Tottenham þurfa að mætast aftur Southampton og Tottenham Hotspur þurfa að mætast aftur í FA bikarnum eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á St. Mary´s vellinum í dag. 25. janúar 2020 17:00 „Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. 23. janúar 2020 12:00 Mourinho ekki par sáttur með Inter Milan José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt ítalska félagið Inter Milan vegna þess hve seint þeir virðast ætla að næla í hinn danska Christian Eriksen. Aðeins eru fimm dagar eftir af félagaskiptaglugganum og finnst Mourinho kaupin vera ganga í gegn of seint. 26. janúar 2020 08:00 „Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. 19. janúar 2020 12:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Tottenham Hotspur virðist vera horfa til Hollands í von sinni um að bólstra framlínu sína áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar nú um mánaðarmótin. Nú er félagið orðað við Steven Bergwijn, hollenskan kantmann PSV Eindhoven.Sky Sports greindi frá þessu fyrr í dag. Hinn 22 ára gamli Bergwijn hefur leikið sjö landsleiki fyrir Holland. Talið er líklegt að hann skrifi undir hjá Tottenham fyrr en síðar en leikmaðurinn var ekki í leikmannahóp PSV er liðið gerði 1-1 jafntefli við Twente í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Bergwijn, sem leikur oftast á öðrum hvorum vængnum, hefur skorað sex mörk í 26 leikjum á þessari leiktíð. Skoraði hann 15 mörk í 41 leik á þeirri síðustu. Ljósgt er að ekki er um hreinræktaðan framherja né markaskorara að ræða og spurning hvort Tottenham stefni á að styrkja lið sitt enn frekar á komandi dögum. Talið er að José Mourinho sé á eftir þeim Willian Jose hjá Real Sociedad og Krzysztof Piatek hjá AC Milan en annar þeirra ætti þá að fylla skarð Harry Kane sem verður mögulega frá út leiktíðina. Þá stefnir allt í að Christian Eriksen, danski miðvallarleikmaður liðsins, skrifi undir hjá Inter Milan áður en glugginn lokar. Eriksen verður samningslaus næsta sumar og vill Tottenham fá eitthvað fyrir sinn snúð frekar en að missa hann frítt þá.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hæddist að United vegna Bruno Fernandes José Mourinho hnýtti aðeins í sína gömlu vinnuveitendur í gær. 23. janúar 2020 16:30 Southampton og Tottenham þurfa að mætast aftur Southampton og Tottenham Hotspur þurfa að mætast aftur í FA bikarnum eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á St. Mary´s vellinum í dag. 25. janúar 2020 17:00 „Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. 23. janúar 2020 12:00 Mourinho ekki par sáttur með Inter Milan José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt ítalska félagið Inter Milan vegna þess hve seint þeir virðast ætla að næla í hinn danska Christian Eriksen. Aðeins eru fimm dagar eftir af félagaskiptaglugganum og finnst Mourinho kaupin vera ganga í gegn of seint. 26. janúar 2020 08:00 „Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. 19. janúar 2020 12:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Mourinho hæddist að United vegna Bruno Fernandes José Mourinho hnýtti aðeins í sína gömlu vinnuveitendur í gær. 23. janúar 2020 16:30
Southampton og Tottenham þurfa að mætast aftur Southampton og Tottenham Hotspur þurfa að mætast aftur í FA bikarnum eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á St. Mary´s vellinum í dag. 25. janúar 2020 17:00
„Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. 23. janúar 2020 12:00
Mourinho ekki par sáttur með Inter Milan José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt ítalska félagið Inter Milan vegna þess hve seint þeir virðast ætla að næla í hinn danska Christian Eriksen. Aðeins eru fimm dagar eftir af félagaskiptaglugganum og finnst Mourinho kaupin vera ganga í gegn of seint. 26. janúar 2020 08:00
„Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. 19. janúar 2020 12:30
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn