Sektaður fyrir að kasta mynt inn í hreyfil flugvélar Eiður Þór Árnason skrifar 3. janúar 2020 08:55 Framtakið vakti ekki mikla lukku hjá forsvarsmönnum flugfélagsins Lucky Air. Unsplash/Robert Bye Kínverskur maður hefur verið sektaður fyrir að kasta smápeningum inn í hreyfil farþegaflugvélar. Klinkinu var ætlað að færa vélinni lukku en um var að ræða fyrstu flugferð farþegans. Lu Chao sem er 28 ára að aldri var gert að greiða flugfélaginu sekt sem nemur rúmum sautján þúsund Bandaríkjadölum eða rúmum tveimur milljónum króna. Flugfélagið sem um ræðir ber nafnið Lucky Air. Maðurinn viðurkenndi að hafa kastað klinkinu þegar hann fór um borð í vél á Anqing Tianzhushan flugvellinum í austurhluta Kína í febrúar á síðasta ári. Flugvélin var kyrrsett áður en hún tók á loft eftir að starfsmaður sá tvo smápeninga liggja á jörðinni nálægt öðrum hreyfli hennar. Fyrir rétti fullyrtu forsvarsmenn Lucky Air að sektin dugi ekki fyrir þeim kostnaði sem því hlaust af gjörðum mannsins. Lu Chao vildi þó meina að flugfélagið ætti að leggja meira upp úr því að vara flugfarþega við að kasta smápeningum í átt að flugvélum. Ekki er um að ræða fyrsta atvikið í Kína þar sem hjátrúarfullur farþegi sést kasta klinki í hreyfil flugvélar. Til að mynda var greint frá því árið 2017 að áttræð kona hefði ollið seinkun á flugi í Sjanghæ með svipuðu athæfi. Fréttir af flugi Kína Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Sjá meira
Kínverskur maður hefur verið sektaður fyrir að kasta smápeningum inn í hreyfil farþegaflugvélar. Klinkinu var ætlað að færa vélinni lukku en um var að ræða fyrstu flugferð farþegans. Lu Chao sem er 28 ára að aldri var gert að greiða flugfélaginu sekt sem nemur rúmum sautján þúsund Bandaríkjadölum eða rúmum tveimur milljónum króna. Flugfélagið sem um ræðir ber nafnið Lucky Air. Maðurinn viðurkenndi að hafa kastað klinkinu þegar hann fór um borð í vél á Anqing Tianzhushan flugvellinum í austurhluta Kína í febrúar á síðasta ári. Flugvélin var kyrrsett áður en hún tók á loft eftir að starfsmaður sá tvo smápeninga liggja á jörðinni nálægt öðrum hreyfli hennar. Fyrir rétti fullyrtu forsvarsmenn Lucky Air að sektin dugi ekki fyrir þeim kostnaði sem því hlaust af gjörðum mannsins. Lu Chao vildi þó meina að flugfélagið ætti að leggja meira upp úr því að vara flugfarþega við að kasta smápeningum í átt að flugvélum. Ekki er um að ræða fyrsta atvikið í Kína þar sem hjátrúarfullur farþegi sést kasta klinki í hreyfil flugvélar. Til að mynda var greint frá því árið 2017 að áttræð kona hefði ollið seinkun á flugi í Sjanghæ með svipuðu athæfi.
Fréttir af flugi Kína Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Sjá meira