Solskjær ósáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda um United Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 08:00 Solskjær á hliðarlínunni gegn Arsenal í miðri viku. vísir/epa Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki parsáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda, Mino Raiola, á dögunum. Raiola hefur ekki farið leynt með skoðun sína á stjórnarháttunum á Old Trafford og hélt áfram í viðtali á dögunum eins og Vísir greindi frá. Solskjær var spurður út í ummæli Raiola á blaðamannafundinn fyrir leikinn gegn Wolves í dag. Eiga umboðsmenn að tala um önnur félög? „Nei,“ svaraði Solskjær og hélt áfram. „Ég gæti talið við Paul um þetta. Mér finnst að ég ætti ekki að vera tala um umboðsmenn sem tala um okkur.“ How does Ole Gunnar Solskjaer feel about Paul Pogba's agent Mino Raiola's comments about #MUFC? pic.twitter.com/PumacNqKpf— BBC RM Sport (@BBCRMsport) January 3, 2020 „Paul er leikmaður okkar og umboðsmaðurinn er ráðinn af leikmanninum, ekki öfugt. Umboðsmennirnir eiga ekki leikmennina heldur eru þetta leikmennirnir okkar.“ „Það sem ég og Pogba tölum saman um kem ég ekki til að segja hér. Það er á milli okkar.“ Pogba var á meiðslalistanum frá september og fram í desember en þá kom hann inn á sem varamaður í tveimur leikjum; gegn Watford og Newcastle. Nú er hann aftur meiddur og þarf í aðra aðgerð. Ole Gunnar Solskjaer says Paul Pogba was right to seek a second opinion on whether he requires surgery on his ankle injury.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 3, 2020 Man. United mætir Wolves í enska bikarnum í dag. Flautað verður til leiks klukkan 17.30 og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki parsáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda, Mino Raiola, á dögunum. Raiola hefur ekki farið leynt með skoðun sína á stjórnarháttunum á Old Trafford og hélt áfram í viðtali á dögunum eins og Vísir greindi frá. Solskjær var spurður út í ummæli Raiola á blaðamannafundinn fyrir leikinn gegn Wolves í dag. Eiga umboðsmenn að tala um önnur félög? „Nei,“ svaraði Solskjær og hélt áfram. „Ég gæti talið við Paul um þetta. Mér finnst að ég ætti ekki að vera tala um umboðsmenn sem tala um okkur.“ How does Ole Gunnar Solskjaer feel about Paul Pogba's agent Mino Raiola's comments about #MUFC? pic.twitter.com/PumacNqKpf— BBC RM Sport (@BBCRMsport) January 3, 2020 „Paul er leikmaður okkar og umboðsmaðurinn er ráðinn af leikmanninum, ekki öfugt. Umboðsmennirnir eiga ekki leikmennina heldur eru þetta leikmennirnir okkar.“ „Það sem ég og Pogba tölum saman um kem ég ekki til að segja hér. Það er á milli okkar.“ Pogba var á meiðslalistanum frá september og fram í desember en þá kom hann inn á sem varamaður í tveimur leikjum; gegn Watford og Newcastle. Nú er hann aftur meiddur og þarf í aðra aðgerð. Ole Gunnar Solskjaer says Paul Pogba was right to seek a second opinion on whether he requires surgery on his ankle injury.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 3, 2020 Man. United mætir Wolves í enska bikarnum í dag. Flautað verður til leiks klukkan 17.30 og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira