Óttast að skipið gæti brotnað í tvennt Andri Eysteinsson skrifar 10. ágúst 2020 20:32 Skipið, MV Wakashio, strandaði á kóralrifi í Indlandshafi þann 25. júlí síðastliðinn og síðan hafa mörg tonn af olíu lekið úr skipinu. AP Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. Skipið sem skráð er í Panama strandaði á kóralrifi í Indlandshafi 25. Júlí síðastliðinn og mörg tonn af olíu lekið úr skipinu síðan. Forsætisráðherra Máritíus segir að þegar hafi yfir fimm hundruð tonnum verið dælt úr hafinu en varaði við því að stjórnvöld væru að undirbúa sig fyrir hið versta. Hið versta í þessu máli væri að olían myndi valda stórfelldum skemmdum á stórbrotnum Kóralrifjum sem finna má undan ströndum Máritíusar. BBC greinir frá því að margir ferðist gagngert til landsins til þess að kafa og skoða rifin en ferðaþjónusta er ein mikilvægasta atvinnugrein landsins. Sjálfboðaliðar hafa unnið hörðum höndum af því að hreinsa strandir þar sem olíu hefur skolað á land, þvert tilmæli yfirvalda sem báðu landsmenn um að eftirláta fagmönnum hreinsunarstörf. Forstjóri japanska skipafélagsins Mitsui OSK Lines, sem gerir MV Wakashio út, hefur beðist afsökunar á slysinu og segir að vegna öldugangs hefðu aðgerðir skipverja, sem reyndu að hefta útbreiðslu olíunnar, mistekist. Talið er að yfir þúsund tonn af olíu hafi lekið í hafið en skipið bar 3 þúsund tonn til viðbótar þegar það strandaði. Umhverfismál Máritíus Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira
Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. Skipið sem skráð er í Panama strandaði á kóralrifi í Indlandshafi 25. Júlí síðastliðinn og mörg tonn af olíu lekið úr skipinu síðan. Forsætisráðherra Máritíus segir að þegar hafi yfir fimm hundruð tonnum verið dælt úr hafinu en varaði við því að stjórnvöld væru að undirbúa sig fyrir hið versta. Hið versta í þessu máli væri að olían myndi valda stórfelldum skemmdum á stórbrotnum Kóralrifjum sem finna má undan ströndum Máritíusar. BBC greinir frá því að margir ferðist gagngert til landsins til þess að kafa og skoða rifin en ferðaþjónusta er ein mikilvægasta atvinnugrein landsins. Sjálfboðaliðar hafa unnið hörðum höndum af því að hreinsa strandir þar sem olíu hefur skolað á land, þvert tilmæli yfirvalda sem báðu landsmenn um að eftirláta fagmönnum hreinsunarstörf. Forstjóri japanska skipafélagsins Mitsui OSK Lines, sem gerir MV Wakashio út, hefur beðist afsökunar á slysinu og segir að vegna öldugangs hefðu aðgerðir skipverja, sem reyndu að hefta útbreiðslu olíunnar, mistekist. Talið er að yfir þúsund tonn af olíu hafi lekið í hafið en skipið bar 3 þúsund tonn til viðbótar þegar það strandaði.
Umhverfismál Máritíus Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira