Aldrei fleiri látist á einum degi í Ástralíu Sylvía Hall og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 10. ágúst 2020 07:45 Þegar slakað var á aðgerðum í júlí tók faraldurinn kipp upp á við. Vísir/Getty Nítján dóu í Viktoríuríki í Ástralíu af völdum Covid-19 síðasta sólarhringinn og hafa dauðsföll af völdum sjúkdómsins aldrei verið fleiri á einum degi í landinu. Þó vekja færri staðfest smit en áður vonir um að faraldurinn hafi náð hámarki. Veiran hefur verið sérstaklega skæð í stórborginni Melbourne síðustu vikur. Borgin er í Viktoríuríki þar sem um 75 prósent allra dauðsfalla í landinu hafa orðið, alls 314, og tæplega 22 þúsund staðfest smit. Í vor gekk Áströlum vel að berjast við veiruna. Þá var gripið til víðtækra aðgerða í landinu öllu á fyrstu stigum faraldursins og útgöngubann sett á víða. Þegar fólk fékk síðan loks að fara út fyrir hússins dyr í júlí, tók faraldurinn kipp uppávið og sérstaklega í Melbourne. Þar var því komið á útgöngubanni á nýjan leik í byrjun ágúst og stendur það enn. Grímuskyldu hefur verið komið á í Viktoríuríki og var öllum fyrirtækjum sem ekki eru talin nauðsynleg gert að loka. Vinnandi fólk sem hyggst yfirgefa heimili sín þarf að hafa tilskilið leyfi til þess að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Rúmlega hundrað manns hafa látist í Viktoríuríki síðustu sjö dagana og innlögnum á spítala hefur fjölgað mjög. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Réðst á lögreglukonu vegna spurningar um grímuleysi Lögregluþjónar í Melbourne í Ástralíu, þar sem kórónuveiran hefur verið skæð undanfarið, segist hafa verulegar áhyggjur af því hversu margir borgarbúa fari á skjön við tilmæli yfirvalda um sóttvarnir og fjarlægðartakmörk. 4. ágúst 2020 13:21 Banna heimsóknir í Viktoríuríki vegna veirunnar Kórónuveirufaraldurinn virðist alls ekki í rénun í stærstu ríkjum heims. 30. júlí 2020 07:19 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Sjá meira
Nítján dóu í Viktoríuríki í Ástralíu af völdum Covid-19 síðasta sólarhringinn og hafa dauðsföll af völdum sjúkdómsins aldrei verið fleiri á einum degi í landinu. Þó vekja færri staðfest smit en áður vonir um að faraldurinn hafi náð hámarki. Veiran hefur verið sérstaklega skæð í stórborginni Melbourne síðustu vikur. Borgin er í Viktoríuríki þar sem um 75 prósent allra dauðsfalla í landinu hafa orðið, alls 314, og tæplega 22 þúsund staðfest smit. Í vor gekk Áströlum vel að berjast við veiruna. Þá var gripið til víðtækra aðgerða í landinu öllu á fyrstu stigum faraldursins og útgöngubann sett á víða. Þegar fólk fékk síðan loks að fara út fyrir hússins dyr í júlí, tók faraldurinn kipp uppávið og sérstaklega í Melbourne. Þar var því komið á útgöngubanni á nýjan leik í byrjun ágúst og stendur það enn. Grímuskyldu hefur verið komið á í Viktoríuríki og var öllum fyrirtækjum sem ekki eru talin nauðsynleg gert að loka. Vinnandi fólk sem hyggst yfirgefa heimili sín þarf að hafa tilskilið leyfi til þess að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Rúmlega hundrað manns hafa látist í Viktoríuríki síðustu sjö dagana og innlögnum á spítala hefur fjölgað mjög.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Réðst á lögreglukonu vegna spurningar um grímuleysi Lögregluþjónar í Melbourne í Ástralíu, þar sem kórónuveiran hefur verið skæð undanfarið, segist hafa verulegar áhyggjur af því hversu margir borgarbúa fari á skjön við tilmæli yfirvalda um sóttvarnir og fjarlægðartakmörk. 4. ágúst 2020 13:21 Banna heimsóknir í Viktoríuríki vegna veirunnar Kórónuveirufaraldurinn virðist alls ekki í rénun í stærstu ríkjum heims. 30. júlí 2020 07:19 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Sjá meira
Réðst á lögreglukonu vegna spurningar um grímuleysi Lögregluþjónar í Melbourne í Ástralíu, þar sem kórónuveiran hefur verið skæð undanfarið, segist hafa verulegar áhyggjur af því hversu margir borgarbúa fari á skjön við tilmæli yfirvalda um sóttvarnir og fjarlægðartakmörk. 4. ágúst 2020 13:21
Banna heimsóknir í Viktoríuríki vegna veirunnar Kórónuveirufaraldurinn virðist alls ekki í rénun í stærstu ríkjum heims. 30. júlí 2020 07:19