Óskar Örn: Loksins þegar við spilum virkilega vel gátu áhorfendur ekki séð leikinn Andri Már Eggertsson skrifar 30. júlí 2020 21:38 Óskar Örn Hauksson, er fyrirliði Íslandsmeistara KR. vísir/bára Spilað var í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Á Meistaravöllum fór fram leikur KR og Fjölnis. Leikurinn endaði með 2-0 sigri heimamanna og verða þeir því í pottinum þegar dregið verður í næstu umferð. „Ég var mjög ánægður með liðið mitt í dag þetta var góður leikur hjá okkur, þetta var líklega okkar besti leikur í talsverðan tíma okkur hefur ekki tekist að vinna síðustu tvo leiki svo það var mjög kærkomið að vinna í kvöld,” sagði Óskar Örn ánægður eftir leikinn. KR sýndi mikinn aga í sínum leik í kvöld þar sem þeir héldu boltanum vel innan lið. Þeir spiluðu upp á sína kosti sem þeir voru ekki búnir að gera í síðustu leikjum sínum. „Við höfðum trú á því sem við lögðum upp með að gera í kvöld, það var markalaust í hálfleik en þó hefði ég verið til í að vera með eina eða tveggja marka forrystu þegar gengið var til búningsherbergja en mjög sætt að klára þetta 2-0 þar sem þetta var heilt yfir góður leikur hjá okkur í kvöld,” sagði Óskar um spilamennsku liðsins í kvöld. Óskar Örn vildi ekki óska eftir neinum mótherja í bikarnum þar sem hann vissi ekki hvaða lið höfðu tryggt sér í 8 liða úrslitin. Hann segir að ef KR ætlar að vera bikarmeistari þurfa þeir að vinna öll bestu liðin og er stefna KR að vinna bikarinn og því væri gott að fá heimaleik. „Það var leiðinlegt loksins þegar við spilum virkilega vel gátu áhorfendur ekki séð leikinnokkar á Meistaravöllum, mér fannst við spila mjög góðan bolta í kvöld og hefðum við átt að skora fleiri mörk,” sagði Óskar Örn aðspurður hvernig var að spila fyrir luktum dyrum. Mjólkurbikarinn KR Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Fjölnir 2-0 | Nú hafði KR betur gegn Fjölni KR og Fjölnir mættust á Meistaravöllum í annað sinn á skömmum tíma. Deildarleikur liðanna var hin mesta skemmtun og endaði með 2-2 jafntefli en KR vann bikarleik kvöldsins, 2-0. 30. júlí 2020 21:00 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Spilað var í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Á Meistaravöllum fór fram leikur KR og Fjölnis. Leikurinn endaði með 2-0 sigri heimamanna og verða þeir því í pottinum þegar dregið verður í næstu umferð. „Ég var mjög ánægður með liðið mitt í dag þetta var góður leikur hjá okkur, þetta var líklega okkar besti leikur í talsverðan tíma okkur hefur ekki tekist að vinna síðustu tvo leiki svo það var mjög kærkomið að vinna í kvöld,” sagði Óskar Örn ánægður eftir leikinn. KR sýndi mikinn aga í sínum leik í kvöld þar sem þeir héldu boltanum vel innan lið. Þeir spiluðu upp á sína kosti sem þeir voru ekki búnir að gera í síðustu leikjum sínum. „Við höfðum trú á því sem við lögðum upp með að gera í kvöld, það var markalaust í hálfleik en þó hefði ég verið til í að vera með eina eða tveggja marka forrystu þegar gengið var til búningsherbergja en mjög sætt að klára þetta 2-0 þar sem þetta var heilt yfir góður leikur hjá okkur í kvöld,” sagði Óskar um spilamennsku liðsins í kvöld. Óskar Örn vildi ekki óska eftir neinum mótherja í bikarnum þar sem hann vissi ekki hvaða lið höfðu tryggt sér í 8 liða úrslitin. Hann segir að ef KR ætlar að vera bikarmeistari þurfa þeir að vinna öll bestu liðin og er stefna KR að vinna bikarinn og því væri gott að fá heimaleik. „Það var leiðinlegt loksins þegar við spilum virkilega vel gátu áhorfendur ekki séð leikinnokkar á Meistaravöllum, mér fannst við spila mjög góðan bolta í kvöld og hefðum við átt að skora fleiri mörk,” sagði Óskar Örn aðspurður hvernig var að spila fyrir luktum dyrum.
Mjólkurbikarinn KR Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Fjölnir 2-0 | Nú hafði KR betur gegn Fjölni KR og Fjölnir mættust á Meistaravöllum í annað sinn á skömmum tíma. Deildarleikur liðanna var hin mesta skemmtun og endaði með 2-2 jafntefli en KR vann bikarleik kvöldsins, 2-0. 30. júlí 2020 21:00 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Leik lokið: KR - Fjölnir 2-0 | Nú hafði KR betur gegn Fjölni KR og Fjölnir mættust á Meistaravöllum í annað sinn á skömmum tíma. Deildarleikur liðanna var hin mesta skemmtun og endaði með 2-2 jafntefli en KR vann bikarleik kvöldsins, 2-0. 30. júlí 2020 21:00
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn