Bretaprins segir að Georg litli geti orðið markahæsti leikmaður Aston Villa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2020 12:30 Georg prins af Cambridge er nýorðinn sjö ára. getty/Max Mumby Vilhjálmur Bretaprins vonast til að eldri sonur sinn, Georg, haldi með Aston Villa eins og hann. Og hann segir að strákurinn geti orðið markakóngur hjá Villa í framtíðinni. Vilhjálmur var gestur Peters Crouch, fyrrverandi leikmanns Liverpool, Tottenham og fleiri liða, í hlaðvarpinu That Peter Crouch Podcast. Þar ræddu þeir m.a. um hvaða liði Georg litli haldi með. „Fyrir nokkru fór ég með Georg og Karlottu á leik Norwich og Villa á Carrow Road. Við reyndum að láta lítið fyrir okkur fara en Sky fann okkur. Georg lifði sig mikið inn í leikinn undir lokin. Ég skipa honum ekki að halda með Villa. Hann fær að velja það sjálfur,“ sagði Vilhjálmur. Prinsinn var spurður að því hvort Georg gæti ekki skorað nokkur mörk fyrir Villa ef hann myndi leggja fótboltann fyrir sig. „Ábyggilega. Hann gæti það eflaust, orðið markahæsti leikmaður félagsins. Ég sé enga ástæðu fyrir öðru,“ sagði Vilhjálmur. Hann segist hafa haft áhyggjur af því að Georg héldi með Chelsea, áður en Frank Lampard tók við liðinu. „Áður var ég smá smeykur um að hann myndi halda með Chelsea. En eftir að Frank tók við hefur menningin hjá Chelsea breyst svo það yrði í lagi mín vegna. Ég kann að meta gildi félagsins,“ sagði Vilhjálmur. Enski boltinn Kóngafólk Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Vilhjálmur Bretaprins vonast til að eldri sonur sinn, Georg, haldi með Aston Villa eins og hann. Og hann segir að strákurinn geti orðið markakóngur hjá Villa í framtíðinni. Vilhjálmur var gestur Peters Crouch, fyrrverandi leikmanns Liverpool, Tottenham og fleiri liða, í hlaðvarpinu That Peter Crouch Podcast. Þar ræddu þeir m.a. um hvaða liði Georg litli haldi með. „Fyrir nokkru fór ég með Georg og Karlottu á leik Norwich og Villa á Carrow Road. Við reyndum að láta lítið fyrir okkur fara en Sky fann okkur. Georg lifði sig mikið inn í leikinn undir lokin. Ég skipa honum ekki að halda með Villa. Hann fær að velja það sjálfur,“ sagði Vilhjálmur. Prinsinn var spurður að því hvort Georg gæti ekki skorað nokkur mörk fyrir Villa ef hann myndi leggja fótboltann fyrir sig. „Ábyggilega. Hann gæti það eflaust, orðið markahæsti leikmaður félagsins. Ég sé enga ástæðu fyrir öðru,“ sagði Vilhjálmur. Hann segist hafa haft áhyggjur af því að Georg héldi með Chelsea, áður en Frank Lampard tók við liðinu. „Áður var ég smá smeykur um að hann myndi halda með Chelsea. En eftir að Frank tók við hefur menningin hjá Chelsea breyst svo það yrði í lagi mín vegna. Ég kann að meta gildi félagsins,“ sagði Vilhjálmur.
Enski boltinn Kóngafólk Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira