Stakk eldri mann eftir deilur um andlitsgrímunotkun Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2020 08:26 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/GEtty 43 ára karlmaður var skotinn til bana af lögreglu nærri borginni Lansing í Michigan-ríki eftir að hafa flúið af vettvangi hnífstunguárásar. Maðurinn hafði stungið 77 ára gamlan mann í verslun í bænum Dimondale eftir að þeir tókust á um notkun andlitsgríma. Maðurinn sem var skotinn til bana hét Sean Ruis. Hann hafði verið staddur í versluninni þegar maðurinn ávítti hann fyrir að vera ekki með andlitsgrímu á sér. Enduðu deilurnar með því að Ruis dró upp hníf og stakk manninn. Maðurinn sem varð fyrir hnífstunguárásinni liggur nú á sjúkrahúsi og er ástand hans sagt vera stöðugt. Ruis flúði vettvang en lögregla var kölluð til og hafði hún uppi á honum. Þegar lögregla hafði stöðvað för Ruis er hann sagður hafa ógnað lögregluþjóninum sem skaut hann til bana. Á vef breska ríkisútvarpsins kemur fram að þetta sé ekki í fyrsta skipti þar sem deilur um notkun andlitsgríma enda illa, en í síðustu viku var öryggisvörður í Los Angeles ákærður fyrir morð eftir að hafa skotið viðskiptavin til bana sem fór inn í verslun án andlitsgrímu. Lögreglan í Michigan hefur birt myndband af því þegar Ruis var skotinn til bana en rétt er að vara viðkvæma við efni myndbandsins, sem gæti vakið óhug. Málið er til rannsóknar innan lögreglunnar. VIDEO IS SENSITIVE IN NATURE: Eaton County Sheriff’s Department Deputy Involved Shooting. The Michigan State Police 1st District Investigation Response Team is investigating the deputy involved shooting that occurred on Jerryson Drive in Delta Twp, Eaton County on July 14. pic.twitter.com/733H2iOhCa— MSP First District (@MSPFirstDist) July 14, 2020 Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
43 ára karlmaður var skotinn til bana af lögreglu nærri borginni Lansing í Michigan-ríki eftir að hafa flúið af vettvangi hnífstunguárásar. Maðurinn hafði stungið 77 ára gamlan mann í verslun í bænum Dimondale eftir að þeir tókust á um notkun andlitsgríma. Maðurinn sem var skotinn til bana hét Sean Ruis. Hann hafði verið staddur í versluninni þegar maðurinn ávítti hann fyrir að vera ekki með andlitsgrímu á sér. Enduðu deilurnar með því að Ruis dró upp hníf og stakk manninn. Maðurinn sem varð fyrir hnífstunguárásinni liggur nú á sjúkrahúsi og er ástand hans sagt vera stöðugt. Ruis flúði vettvang en lögregla var kölluð til og hafði hún uppi á honum. Þegar lögregla hafði stöðvað för Ruis er hann sagður hafa ógnað lögregluþjóninum sem skaut hann til bana. Á vef breska ríkisútvarpsins kemur fram að þetta sé ekki í fyrsta skipti þar sem deilur um notkun andlitsgríma enda illa, en í síðustu viku var öryggisvörður í Los Angeles ákærður fyrir morð eftir að hafa skotið viðskiptavin til bana sem fór inn í verslun án andlitsgrímu. Lögreglan í Michigan hefur birt myndband af því þegar Ruis var skotinn til bana en rétt er að vara viðkvæma við efni myndbandsins, sem gæti vakið óhug. Málið er til rannsóknar innan lögreglunnar. VIDEO IS SENSITIVE IN NATURE: Eaton County Sheriff’s Department Deputy Involved Shooting. The Michigan State Police 1st District Investigation Response Team is investigating the deputy involved shooting that occurred on Jerryson Drive in Delta Twp, Eaton County on July 14. pic.twitter.com/733H2iOhCa— MSP First District (@MSPFirstDist) July 14, 2020
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira