Fyrsta tap Fram kom gegn Leikni R. | Magni enn án sigurs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2020 16:17 Gonzalo Zamorano kom Víking Ó. á bragðið í Grenivík í dag. Vísir Fram fékk Leikni Reykjavík í heimsókn í Safamýri. Fyrir leik dagsins var Fram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar ásamt ÍBV á meðan Leiknir – sem tapaði gegn ÍBV á dögunum þökk sé umdeildu sigurmarki Gary Martin – var í 6. sæti með sjö stig. Fór það svo að Leiknir vann öruggan 5-2 sigur eftir að gestirnir úr Breiðholti komust 4-0 yfir áður en Magnús Þórðarson skoraði tvívegis fyrir fram. Ólafur Íshólm Ólafsson, markvörður Fram, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark, Vuk Oskar Dimitrijevic bætti við tveimur mörkum og Sævar Atli Magnússon skoraði fjórða markið. Máni Austmann Hilmarsson bætti við fimmta marki Leiknismanna og þar við sat. Lokatölur 5-2 sem þýðir að Fram er enn í 2. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan Leiknir stekkur upp í 3. sæti með 10 stig. Á Grenivík voru Víkingar frá Ólafsvík í heimsókn. Magnamenn hafa ekki átt góðu gengi að fagna í sumar og máttu þola enn eitt tapið. Gonzalo Zamorano kom Víking yfir í fyrri hálfleik en Kristinn Þór Rósbergsson jafnaði úr vítaspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks. Harley Willard tryggði gestunum svo stigin þrjú með marki undir loks leiks en hann hafði brennt af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Lokatölur 2-1 og Magni sem fyrr á botninum án stiga. Víkingar komast úr 10. sæti og upp í það áttunda. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeildin Fram Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Segir leikstíl ÍBV ótrúlegan: „Stóla á einn mann til að bomba á“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vandaði ekki ÍBV kveðjurnar eftir leik liðanna í Lengjudeildinni í gær en hann skaut föstum skotum að leikstíl Eyjamanna. 8. júlí 2020 10:00 Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. 8. júlí 2020 08:00 Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7. júlí 2020 20:10 Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7. júlí 2020 19:54 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Fram fékk Leikni Reykjavík í heimsókn í Safamýri. Fyrir leik dagsins var Fram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar ásamt ÍBV á meðan Leiknir – sem tapaði gegn ÍBV á dögunum þökk sé umdeildu sigurmarki Gary Martin – var í 6. sæti með sjö stig. Fór það svo að Leiknir vann öruggan 5-2 sigur eftir að gestirnir úr Breiðholti komust 4-0 yfir áður en Magnús Þórðarson skoraði tvívegis fyrir fram. Ólafur Íshólm Ólafsson, markvörður Fram, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark, Vuk Oskar Dimitrijevic bætti við tveimur mörkum og Sævar Atli Magnússon skoraði fjórða markið. Máni Austmann Hilmarsson bætti við fimmta marki Leiknismanna og þar við sat. Lokatölur 5-2 sem þýðir að Fram er enn í 2. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan Leiknir stekkur upp í 3. sæti með 10 stig. Á Grenivík voru Víkingar frá Ólafsvík í heimsókn. Magnamenn hafa ekki átt góðu gengi að fagna í sumar og máttu þola enn eitt tapið. Gonzalo Zamorano kom Víking yfir í fyrri hálfleik en Kristinn Þór Rósbergsson jafnaði úr vítaspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks. Harley Willard tryggði gestunum svo stigin þrjú með marki undir loks leiks en hann hafði brennt af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Lokatölur 2-1 og Magni sem fyrr á botninum án stiga. Víkingar komast úr 10. sæti og upp í það áttunda. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net.
Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeildin Fram Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Segir leikstíl ÍBV ótrúlegan: „Stóla á einn mann til að bomba á“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vandaði ekki ÍBV kveðjurnar eftir leik liðanna í Lengjudeildinni í gær en hann skaut föstum skotum að leikstíl Eyjamanna. 8. júlí 2020 10:00 Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. 8. júlí 2020 08:00 Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7. júlí 2020 20:10 Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7. júlí 2020 19:54 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Segir leikstíl ÍBV ótrúlegan: „Stóla á einn mann til að bomba á“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vandaði ekki ÍBV kveðjurnar eftir leik liðanna í Lengjudeildinni í gær en hann skaut föstum skotum að leikstíl Eyjamanna. 8. júlí 2020 10:00
Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. 8. júlí 2020 08:00
Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7. júlí 2020 20:10
Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7. júlí 2020 19:54