Fótbolti

Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn

Ísak Hallmundarson skrifar
Gary Martin Daníel Þór

Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 

Í stað þess að fá annað gult og þar með rautt spjald kom hann Eyjamönnum í 3-2. Leiknum lauk síðan með 4-2 sigra Eyjamanna og ljóst að úrslitin verða afar umdeild.

Hér að neðan má sjá þetta skrautlega atvik:

Klippa: Kolólöglegt mark hjá ÍBV


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.