Gylfi fékk lof fyrir frammistöðuna: „Mikið betra en hann sýndi gegn Tottenham“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júlí 2020 11:30 Gylfi í baráttunni í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson fékk hrós fyrir sína innkomu í leiknum gegn Southampton í gærkvöldi er Everton og Southampton gerðu 1-1 jafntefli á Goodison Park. Gylfi var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í 1-0 tapinu gegn Tottenham á mánudagskvöldið og hann byrjaði á bekknum í gær. Honum var þó skipt inn á í fyrri hálfleik er hann kom inn í stað Andre Gomes og fékk Gylfi sex í einkunn fyrir frammistöðu sína í gær. „Þetta var mikið betra en hann sýndi gegn Tottenham á mánudaginn. Sigurðsson var ákveðnari í tæklingunum, fann sendingarnar betur og hjálpaði liðinu að bæta leik sinn í síðari hálfleik,“ sagði í umfjöllun. Seamus Coleman, Michael Keane, Lucas Digne, Anthony Gordon, Richarlison og Djibril Sidibe fengu sjö. Moise Kean, Tom Davies, Yerri Mina og Jordan Pickford fengu sex í einkunn. Enginn var slakari en Andre Gomes sem fékk fjóra. Carlo Ancelotti found some sort of solution to Everton's burning midfield issue hereIt's far from perfect, and it's very short term, but it might well be necessary until the end of this seasonhttps://t.co/nNoEzN7iYU— Adam Jones (@Adam_Jones94) July 9, 2020 Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson fékk hrós fyrir sína innkomu í leiknum gegn Southampton í gærkvöldi er Everton og Southampton gerðu 1-1 jafntefli á Goodison Park. Gylfi var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í 1-0 tapinu gegn Tottenham á mánudagskvöldið og hann byrjaði á bekknum í gær. Honum var þó skipt inn á í fyrri hálfleik er hann kom inn í stað Andre Gomes og fékk Gylfi sex í einkunn fyrir frammistöðu sína í gær. „Þetta var mikið betra en hann sýndi gegn Tottenham á mánudaginn. Sigurðsson var ákveðnari í tæklingunum, fann sendingarnar betur og hjálpaði liðinu að bæta leik sinn í síðari hálfleik,“ sagði í umfjöllun. Seamus Coleman, Michael Keane, Lucas Digne, Anthony Gordon, Richarlison og Djibril Sidibe fengu sjö. Moise Kean, Tom Davies, Yerri Mina og Jordan Pickford fengu sex í einkunn. Enginn var slakari en Andre Gomes sem fékk fjóra. Carlo Ancelotti found some sort of solution to Everton's burning midfield issue hereIt's far from perfect, and it's very short term, but it might well be necessary until the end of this seasonhttps://t.co/nNoEzN7iYU— Adam Jones (@Adam_Jones94) July 9, 2020
Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira