Íslenski boltinn

Sjáðu marka­súpuna og at­vikin um­deildu úr leikjum gær­kvöldsins í Pepsi Max-deildinni

Anton Ingi Leifsson skrifar
Það var mikil dramatík í Kópavogi í gær.
Það var mikil dramatík í Kópavogi í gær. vísir/daníel

Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins.

Flest mörk voru skoruð í stórleikjunum tveimur; í Kópavogi þar sem Breiðablik og FH mættust og í Víkinni þar sem Víkingur og Valur mættust.

Breiðablik og FH gerðu 3-3 jafntefli í Kópavogi en Valur vann 5-1 sigur á Víkingi. ÍA og HK gerðu 2-2 jafntefli upp á Akranesi og Grótta vann sinn fyrsta sigur í efstu deild er þeir unnu hina nýliðana, Fjölni, 3-0.

Öll mörkin og helstu atvik má sjá hér að neðan.

Klippa: Breiðablik - FH 3-3
Klippa: Fjölnir - Grótta 0-3
Klippa: Víkingur - Valur 1-5
Klippa: ÍA - HK 2-2


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.